Staðlaða leikjavélin

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Staðlaða leikjavélin

Pósturaf g0tlife » Mán 01. Apr 2024 13:02

Sælir,

Ég fór að velta því fyrir mér hvað leikjavélin í dag er að kosta fyrir þann sem vill örugga vél til að spila allt það nýjasta næstu 3 - 5 árin án vandræða.

Ég hef skipt út á 3 - 5 ára fresti og fór að skoða gamlar vélar og tek eftir því að í hvert skipti er töluverð hækkun.

Þannig ég spyr, hvað kostar 2024 leikjavélin.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


gunni91
Vaktari
Póstar: 2978
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 215
Staða: Ótengdur

Re: Staðlaða leikjavélin

Pósturaf gunni91 » Mán 01. Apr 2024 13:05

Ef þú vilt future proof fyrir 3-5 ár og spila í high setting fyrir nýjustu release næstu árin, þá er þetta vél aldrei undir 300k.

Fyrir future proof væri þetta 4070Ti og ofar/dýrara.
Síðast breytt af gunni91 á Mán 01. Apr 2024 13:05, breytt samtals 1 sinni.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Staðlaða leikjavélin

Pósturaf Vaktari » Þri 02. Apr 2024 10:40

Vélin sem ég er með i undirskrift kostaði mig um 380 k júní 2023.
Með tölvukassa sem er ekki i undirskrift og nvme 1 tb
Síðast breytt af Vaktari á Þri 02. Apr 2024 10:47, breytt samtals 2 sinnum.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Staðlaða leikjavélin

Pósturaf Maddas » Þri 02. Apr 2024 18:20

Fyrsta sem ég myndi spá í er hvernig skjá þú ert að nota við tölvuna, mikill munur hvað þig vantar eftir hvaða upplausn þú spilar í.




edit stafsetning.
Síðast breytt af Maddas á Þri 02. Apr 2024 18:20, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Staðlaða leikjavélin

Pósturaf g0tlife » Þri 02. Apr 2024 21:19

Mín pæling er sú að fólk talar alltaf að matarkarfan sé að hækka og teknar mælingar. Mér finnst vanta svona fyrir 3 - 5 ára leikjavélina upp á gamanið. Mun leikjavélin árið 2030 kosta töluvert meira eða haldast eins.

Para léttar pælingar


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðlaða leikjavélin

Pósturaf Drilli » Mið 03. Apr 2024 18:22

Nú er ég búinn að byggja nokkrar solid vélar að undanförnu. Allt nýtt nema skjákort notað en samt að ráða við 2k í top fps.
Þær hafa verið að kosta mig 240-300þ kr. Þá hef ég valið i5 14th gen Intel, 1TB M.2 gott móðurborð og 32GB vinnsluminni og vökvakæling og turn með 850W aflgjafa.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1074
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Staðlaða leikjavélin

Pósturaf netkaffi » Mán 06. Maí 2024 05:31

Damn, PC gaming fyrir nýjustu leiki er orðið svo dýrt að það borgar sig kannski að fara á console fyrir þá sem vilja ekki setja nokkur hundruð þúsund í þetta.