Uppfærslupælingar
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Uppfærslupælingar
nú er ég farinn að gæla mikið við að uppfæra tölvuna, finnst fpsið vera orðið frekar lítið í helstu leikjum sem ég er að spila..
Vantar inní þetta aflgjafann sem er Corsair RM 850x
ég er alveg til í að eyða einhverjum penge í þetta til að gera hana þokkalega future proof.. hvað myndu menn uppfæra og í hvað?
ég er á leiðinni til rvk eftir rúmlega viku og myndi versla þetta þá
Vantar inní þetta aflgjafann sem er Corsair RM 850x
ég er alveg til í að eyða einhverjum penge í þetta til að gera hana þokkalega future proof.. hvað myndu menn uppfæra og í hvað?
ég er á leiðinni til rvk eftir rúmlega viku og myndi versla þetta þá
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Nýtt skjákort for sure, ert með ágætis móðurborð,örgjörva og minni.
En hvaða leiki ertu að spila og í hvaða upplausn?
Myndi taka 4070 skjákort. Það er ca 60% hraðvirkara en 1080ti sem dæmi.
En hvaða leiki ertu að spila og í hvaða upplausn?
Myndi taka 4070 skjákort. Það er ca 60% hraðvirkara en 1080ti sem dæmi.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mið 27. Mar 2024 12:50, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Moldvarpan skrifaði:En hvaða leiki ertu að spila og í hvaða upplausn?
það eru þessir klassísku cs2 og pubg og svo er ég að detta í Helldivers2 af og til
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Ættir að vera mjög góður með GPU upgrade, ég er sjálfur að keyra 10th gen intel og 3070 kort án vandræða.
Re: Uppfærslupælingar
Með 9700K og 4070 kort miðað við GPU heavy load og 1440p spilun væri 24% bottleneck á örgjörva svo að það er minna að græða á því að uppfærar í 4070 nema þú ætlir að uppfæra örgjörva líka eða hugsir þér að gera það fljótlega til að ná að nýta meira en sirka 80% af skjákortinu
Ef þú ert svo að spila á 1080p þá er bottleneckið orðið yfir 30%
Ef þú ert svo að spila á 1080p þá er bottleneckið orðið yfir 30%
Síðast breytt af T-bone á Mið 27. Mar 2024 13:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: Vesturland
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum, en annars sömu speccar og hjá op).
Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft slæm áhrif? Þá nánar tiltekið dæmi að ef t.d. streymt er á aukaskjánum eða spilað video (discord/youtube/google chrome/..) <þá sérstakt dæmi með google chrome að spila video á honum, hef lesið að ef slökkt er á hardware acceleration fyrir chrome þá eigi það ekki að hafa áhrif..
Vonandi er þetta ekki alveg óskiljanlegt en endilega til í álit á þessu ef einhver hefur vit á þessu, myndi skipta op miklu máli væntanlega í þessu samhengi.
Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft slæm áhrif? Þá nánar tiltekið dæmi að ef t.d. streymt er á aukaskjánum eða spilað video (discord/youtube/google chrome/..) <þá sérstakt dæmi með google chrome að spila video á honum, hef lesið að ef slökkt er á hardware acceleration fyrir chrome þá eigi það ekki að hafa áhrif..
Vonandi er þetta ekki alveg óskiljanlegt en endilega til í álit á þessu ef einhver hefur vit á þessu, myndi skipta op miklu máli væntanlega í þessu samhengi.
Síðast breytt af IceThaw á Mið 27. Mar 2024 13:50, breytt samtals 1 sinni.
Re: Uppfærslupælingar
IceThaw skrifaði:Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum, en annars sömu speccar og hjá op).
Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft slæm áhrif? Þá nánar tiltekið dæmi að ef t.d. streymt er á aukaskjánum eða spilað video (discord/youtube/google chrome/..) <þá sérstakt dæmi með google chrome að spila video á honum, hef lesið að ef slökkt er á hardware acceleration fyrir chrome þá eigi það ekki að hafa áhrif..
Vonandi er þetta ekki alveg óskiljanlegt en endilega til í álit á þessu ef einhver hefur vit á þessu, myndi skipta op miklu máli væntanlega í þessu samhengi.
Aukaskjár er alltaf að taka einhverja vinnslu, bara við að vera í gangi, ef þú bætir við streymi eða einhverju álíka þá bætirðu á það. En það á ekki að vera nema brot af kerfinu hjá þér, ég myndi ekki vera að hafa neinar áhyggjur af því.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Uppfærslupælingar
Ef ég skil þig rétt þá ertu að tala um hvort það sé slæmt að vera með mis háa endurnýjunartíðni á aðal- og aukaskjá.
Það á ekki að hafa nein teljandi áhrif nei, eftir því sem ég best veit.
Það á ekki að hafa nein teljandi áhrif nei, eftir því sem ég best veit.
IceThaw skrifaði:Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum, en annars sömu speccar og hjá op).
Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft slæm áhrif? Þá nánar tiltekið dæmi að ef t.d. streymt er á aukaskjánum eða spilað video (discord/youtube/google chrome/..) <þá sérstakt dæmi með google chrome að spila video á honum, hef lesið að ef slökkt er á hardware acceleration fyrir chrome þá eigi það ekki að hafa áhrif..
Vonandi er þetta ekki alveg óskiljanlegt en endilega til í álit á þessu ef einhver hefur vit á þessu, myndi skipta op miklu máli væntanlega í þessu samhengi.
-
- Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: Vesturland
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Já, með öðrum orðum að tíðnin á aðalskjánum klukkist mögulega niður við ákveðin tilfelli (og þar af leiðandi hefur áhrif á fps). Og til að bæta við; eftir því sem ég googlaði þetta meira á sínum tíma virtist skipta máli hvort maður var með nvidia eða amd gpu, en líka að þetta hafi mögulega verið svona á sínum tíma (10+ ár síðan kannsk) og sé ekki svona í dag.
Allavega ef einhver er með afgerandi svar við þessu þá má það endilega koma fram
Að því sögðu hlýtur það að skipta einhverju máli að uppfæra úr 1080ti í nýrri tækni eins og t.d. 4070, auðvitað er leiðinlegt að vera með einhvern flöskuháls en mögulega nógu gott í næstu uppfærslu (og kannski ekkert svo mikill flöskuháls - er alltaf hægt að miða á að bæði cpu og gpu séu saman í 100%?).
Allavega ef einhver er með afgerandi svar við þessu þá má það endilega koma fram
Að því sögðu hlýtur það að skipta einhverju máli að uppfæra úr 1080ti í nýrri tækni eins og t.d. 4070, auðvitað er leiðinlegt að vera með einhvern flöskuháls en mögulega nógu gott í næstu uppfærslu (og kannski ekkert svo mikill flöskuháls - er alltaf hægt að miða á að bæði cpu og gpu séu saman í 100%?).
T-bone skrifaði:Ef ég skil þig rétt þá ertu að tala um hvort það sé slæmt að vera með mis háa endurnýjunartíðni á aðal- og aukaskjá.
Það á ekki að hafa nein teljandi áhrif nei, eftir því sem ég best veit.IceThaw skrifaði:Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum, en annars sömu speccar og hjá op).
Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft slæm áhrif? Þá nánar tiltekið dæmi að ef t.d. streymt er á aukaskjánum eða spilað video (discord/youtube/google chrome/..) <þá sérstakt dæmi með google chrome að spila video á honum, hef lesið að ef slökkt er á hardware acceleration fyrir chrome þá eigi það ekki að hafa áhrif..
Vonandi er þetta ekki alveg óskiljanlegt en endilega til í álit á þessu ef einhver hefur vit á þessu, myndi skipta op miklu máli væntanlega í þessu samhengi.
Re: Uppfærslupælingar
Ekkert hættulegt að vera með bottleneck. Bara svekkjandi að vita af 30% meiri performance til staðar í skjakortinu og geta ekki utilize-að það.
Þegar ég smíðaði síðustu tölvu miðaði ég við að vera með 0% bottleneck því ég var að byggja frá grunni og hef ekki hugsað mér að uppfæra næstu árin, og miðað við bottleneck calculator náði ég 0% bottleneck, sem má svo líka spurja hversu nákvæmt er.
En já bottom line, ekkert að því að vera með öflugra skjákort en cpu og eiga inni smá upgrade þar.
Þegar ég smíðaði síðustu tölvu miðaði ég við að vera með 0% bottleneck því ég var að byggja frá grunni og hef ekki hugsað mér að uppfæra næstu árin, og miðað við bottleneck calculator náði ég 0% bottleneck, sem má svo líka spurja hversu nákvæmt er.
En já bottom line, ekkert að því að vera með öflugra skjákort en cpu og eiga inni smá upgrade þar.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Held að það sé bara sniðugast fyrir mig eins og T-Bone segir að byrja á gpu uppfærslu og uppfæra hitt síðar..
hvaða 4070 kort ætti ég að fara í?
hvaða 4070 kort ætti ég að fara í?
Re: Uppfærslupælingar
Palit kort í Kísildal t.d. 4070 á 130, 4070ti á 170.
Ef þú ætlar að uppfæra CPU í framtíðinni þá væri næs að teygja sig í 4070ti ef þú getur það
Ef þú ætlar að uppfæra CPU í framtíðinni þá væri næs að teygja sig í 4070ti ef þú getur það
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
https://tl.is/zotac-rtx4070-twin-edge-oc-skjakort-12gb-gddr6x.html
Edit, þó ég finnst zotac kortin góð, þá sýnist mér tölvutækni vera með betri díl.
https://tolvutaekni.is/collections/skjakort/products/palit-rtx-4070-12gb-dual-3xdisplayport-1xhdmi
4070 super, aðeins betra kort.
Edit, þó ég finnst zotac kortin góð, þá sýnist mér tölvutækni vera með betri díl.
https://tolvutaekni.is/collections/skjakort/products/palit-rtx-4070-12gb-dual-3xdisplayport-1xhdmi
4070 super, aðeins betra kort.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mið 27. Mar 2024 21:35, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Er í sömu hugleiðingum og J1nX.
En er með gott skjákort en spurning með örgjörva,móðurborð og vinnsluminni.
Hvort að flöskuhálsin sé í örgjörva móðurborði og vinnsluminni.
En er með gott skjákort en spurning með örgjörva,móðurborð og vinnsluminni.
Hvort að flöskuhálsin sé í örgjörva móðurborði og vinnsluminni.
- Viðhengi
-
- Specs.PNG (52.99 KiB) Skoðað 3842 sinnum
-
- Próf.PNG (980.22 KiB) Skoðað 3842 sinnum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Það er nú enginn rosalegur hraði í þessum vinnsluminnum en örgjörvinn hjá þér er ágætur. i5 13600K er glæsilegur örgjörvi, sem og i5 14600K. Þá þarftu að færa þig yfir í annað móðurborð vegna stærri örgjörva og þá myndi ég taka DDR5 support. Þetta er auðvitað orðið stærri pakki og gæti verið að kosta:
Örgjörvi c.a. 50.000 kr.
Móðurborð c.a. 35-50þ kr.
Vinnsluminni c.a. 20-35þ kr.
Ný örgjörva kæling gæti verið góð með þessu 20-30þ kr.
En fyrst og fremst eins og margir hafa sagt hér að ofan þá er skjákortið orðið svolítið outdated. Annars er hægt að lenda á góðum dílum á notuðum 3080 kortum á 70-90þ kr. Það er að skila af sér fínum afköstum, fyrir 2K gaming.
Örgjörvi c.a. 50.000 kr.
Móðurborð c.a. 35-50þ kr.
Vinnsluminni c.a. 20-35þ kr.
Ný örgjörva kæling gæti verið góð með þessu 20-30þ kr.
En fyrst og fremst eins og margir hafa sagt hér að ofan þá er skjákortið orðið svolítið outdated. Annars er hægt að lenda á góðum dílum á notuðum 3080 kortum á 70-90þ kr. Það er að skila af sér fínum afköstum, fyrir 2K gaming.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupælingar
Tóti skrifaði:Er í sömu hugleiðingum og J1nX.
En er með gott skjákort en spurning með örgjörva,móðurborð og vinnsluminni.
Hvort að flöskuhálsin sé í örgjörva móðurborði og vinnsluminni.
Fín tölva, en örgjörvi móðurborð og minni orðið soldið out dated. Vel nothæft en næsta uppfærsla for sure fyrir þig. 9600k vs 14600k er 30-60% munur á performance, eftir því hvað þú ert að nota hann í.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 28. Mar 2024 07:51, breytt samtals 1 sinni.
Re: Uppfærslupælingar
Ef ég væri þú, þá myndi ég skoða 7900 XT, þau eru aðeins ódýrari en 4070 Ti kortin, og aðeins öflugri í raster vinnslu, sem mér sýnist að þú sért að horfa á miðað við leikina sem þú nefnir.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Uppfærslupælingar
Æjjhh ég myndi ekki mæla með því held ég.
Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst.
Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki.
Ég er mágur minn erum báðir með svona kort og höfum verið qð lenda í krossum.
Hjá mér var alltaf nóg að installa bara adrenaline til að updatea drivera og henda því út aftur eftir að ég disable-aði multi plane overview í registry en það var ekki nóg hjá magi mínum. Það lætur svona ennþá í vissum leikjum.
Mér sýnist vera conflict á skjákortið, discord og suma leiki vegna notkunar á mic og möguleika á að recorda skjáinn en ég er alls ekki viss samt.
Þetta er ógeðslega svekkjandi því performance-inn í kortinu er geggjaður yfirleitt
Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst.
Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki.
Ég er mágur minn erum báðir með svona kort og höfum verið qð lenda í krossum.
Hjá mér var alltaf nóg að installa bara adrenaline til að updatea drivera og henda því út aftur eftir að ég disable-aði multi plane overview í registry en það var ekki nóg hjá magi mínum. Það lætur svona ennþá í vissum leikjum.
Mér sýnist vera conflict á skjákortið, discord og suma leiki vegna notkunar á mic og möguleika á að recorda skjáinn en ég er alls ekki viss samt.
Þetta er ógeðslega svekkjandi því performance-inn í kortinu er geggjaður yfirleitt
TheAdder skrifaði:Ef ég væri þú, þá myndi ég skoða 7900 XT, þau eru aðeins ódýrari en 4070 Ti kortin, og aðeins öflugri í raster vinnslu, sem mér sýnist að þú sért að horfa á miðað við leikina sem þú nefnir.
Re: Uppfærslupælingar
T-bone skrifaði:Æjjhh ég myndi ekki mæla með því held ég.
Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst.
Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki.
Ég er mágur minn erum báðir með svona kort og höfum verið qð lenda í krossum.
Hjá mér var alltaf nóg að installa bara adrenaline til að updatea drivera og henda því út aftur eftir að ég disable-aði multi plane overview í registry en það var ekki nóg hjá magi mínum. Það lætur svona ennþá í vissum leikjum.
Mér sýnist vera conflict á skjákortið, discord og suma leiki vegna notkunar á mic og möguleika á að recorda skjáinn en ég er alls ekki viss samt.
Þetta er ógeðslega svekkjandi því performance-inn í kortinu er geggjaður yfirleittTheAdder skrifaði:Ef ég væri þú, þá myndi ég skoða 7900 XT, þau eru aðeins ódýrari en 4070 Ti kortin, og aðeins öflugri í raster vinnslu, sem mér sýnist að þú sért að horfa á miðað við leikina sem þú nefnir.
Hvaða týpur eruð þið með? Ég hef varð var við vandamál í Darktide, sem leystist með breytingu á stillingu, félagi minn með XT kort hefur ekki kvartað yfir Coil Whine hingað til, en það getur og hefur komið hjá bæði AMD og nVidia.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Uppfærslupælingar
Við erum báðir með XFX Speester Merc 310 7900XT
TheAdder skrifaði:T-bone skrifaði:Æjjhh ég myndi ekki mæla með því held ég.
Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst.
Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki.
Ég er mágur minn erum báðir með svona kort og höfum verið qð lenda í krossum.
Hjá mér var alltaf nóg að installa bara adrenaline til að updatea drivera og henda því út aftur eftir að ég disable-aði multi plane overview í registry en það var ekki nóg hjá magi mínum. Það lætur svona ennþá í vissum leikjum.
Mér sýnist vera conflict á skjákortið, discord og suma leiki vegna notkunar á mic og möguleika á að recorda skjáinn en ég er alls ekki viss samt.
Þetta er ógeðslega svekkjandi því performance-inn í kortinu er geggjaður yfirleittTheAdder skrifaði:Ef ég væri þú, þá myndi ég skoða 7900 XT, þau eru aðeins ódýrari en 4070 Ti kortin, og aðeins öflugri í raster vinnslu, sem mér sýnist að þú sért að horfa á miðað við leikina sem þú nefnir.
Hvaða týpur eruð þið með? Ég hef varð var við vandamál í Darktide, sem leystist með breytingu á stillingu, félagi minn með XT kort hefur ekki kvartað yfir Coil Whine hingað til, en það getur og hefur komið hjá bæði AMD og nVidia.