Windows 11 svartur skjár flökt
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows 11 svartur skjár flökt
Ég hef verið að lenda í því að skjárinn hjá mér flöktar yfir í svart og það verður jafnvel svo slæmt að HDMI hjá mér dettur en displayport virkar aftur á móti. Ég veit að þetta er ekki bilun í vélbúnaði (sé engar villur í Windows 11 eða öðru) eða skjánum hjá mér. Veit einhver afhverju þetta er og hvernig ég kem í veg fyrir þetta? Það er lítið um góð ráð á internetinu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
Er þetta borðtölva? Fartölva? Hvað ertu að gera þegar þú verður var við þetta?
Hef sjálfur verið að taka eftir því að ég er að fá svartan skjá í secúndu stundum þegar ég scrolla vefsíður, og svo í næsta scrolli kemur myndin á skjáin eðlilega. Þetta virðist tengjast scrolli hjá mér, kemur og fer.
Veit ekkert hvað þetta er. Hef ekki eytt tíma í að eltast við þetta hjá mér þar sem þetta angrar mig ekkert af ráði, kemur svo sjaldan fyrir.
Hef sjálfur verið að taka eftir því að ég er að fá svartan skjá í secúndu stundum þegar ég scrolla vefsíður, og svo í næsta scrolli kemur myndin á skjáin eðlilega. Þetta virðist tengjast scrolli hjá mér, kemur og fer.
Veit ekkert hvað þetta er. Hef ekki eytt tíma í að eltast við þetta hjá mér þar sem þetta angrar mig ekkert af ráði, kemur svo sjaldan fyrir.
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 23:41
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið.
https://support.displaylink.com/knowled ... ing-or-los
tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked up on the video cables, causing a loss of sync"
Displayport kapallinn hjá þér er mögulega betur varinn og þess vegna slær skjárinn ekki út.
Þarft betri kapla eða þú getur hugsanlega riggað þá sem þú átt nú þegar: https://www.amazon.com/Ferrite-Clamp/s?k=Ferrite+Clamp
https://support.displaylink.com/knowled ... ing-or-los
tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked up on the video cables, causing a loss of sync"
Displayport kapallinn hjá þér er mögulega betur varinn og þess vegna slær skjárinn ekki út.
Þarft betri kapla eða þú getur hugsanlega riggað þá sem þú átt nú þegar: https://www.amazon.com/Ferrite-Clamp/s?k=Ferrite+Clamp
Síðast breytt af HlynDiezel á Fim 21. Mar 2024 09:16, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
Ég er með borðtölvu. Skjákortið er Asus Nvidia 1650. Ég fann í skjánum stillingar fyrir útgáfu sem er notuð á HDMI og síðan displayport. Ég vona að þær breytingar sem ég gerði þar (setja á réttar útgáfur) virki til þess að koma í veg fyrir þetta vandamál.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
Moldvarpan skrifaði:Er þetta borðtölva? Fartölva? Hvað ertu að gera þegar þú verður var við þetta?
Hef sjálfur verið að taka eftir því að ég er að fá svartan skjá í secúndu stundum þegar ég scrolla vefsíður, og svo í næsta scrolli kemur myndin á skjáin eðlilega. Þetta virðist tengjast scrolli hjá mér, kemur og fer.
Veit ekkert hvað þetta er. Hef ekki eytt tíma í að eltast við þetta hjá mér þar sem þetta angrar mig ekkert af ráði, kemur svo sjaldan fyrir.
Lenti í svipuðu var Nvidia driver issue, þarf að reinstalla driver frá grunni, ekki nóg að setja bara upp nýjasta driver. Var að vera klikkaður á þessu endalausa blikki þegar ég var að browse-a.
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
HlynDiezel skrifaði:Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið.
https://support.displaylink.com/knowled ... ing-or-los
tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked up on the video cables, causing a loss of sync"
Displayport kapallinn hjá þér er mögulega betur varinn og þess vegna slær skjárinn ekki út.
Þarft betri kapla eða þú getur hugsanlega riggað þá sem þú átt nú þegar: https://www.amazon.com/Ferrite-Clamp/s?k=Ferrite+Clamp
Woah....ekki hafði ég heyrt af þessu. Þetta er æði
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
Uncredible skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Er þetta borðtölva? Fartölva? Hvað ertu að gera þegar þú verður var við þetta?
Hef sjálfur verið að taka eftir því að ég er að fá svartan skjá í secúndu stundum þegar ég scrolla vefsíður, og svo í næsta scrolli kemur myndin á skjáin eðlilega. Þetta virðist tengjast scrolli hjá mér, kemur og fer.
Veit ekkert hvað þetta er. Hef ekki eytt tíma í að eltast við þetta hjá mér þar sem þetta angrar mig ekkert af ráði, kemur svo sjaldan fyrir.
Lenti í svipuðu var Nvidia driver issue, þarf að reinstalla driver frá grunni, ekki nóg að setja bara upp nýjasta driver. Var að vera klikkaður á þessu endalausa blikki þegar ég var að browse-a.
Já takk fyrir að láta mig vita, ég þarf einmitt að fara setja upp nýjan display driver.
Steam lét mig vita af því í fyrradag, var að prófa installa CS2. Hef ekki spilað CS í 15ár eða eitthvað haha
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
HlynDiezel skrifaði:Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið.
https://support.displaylink.com/knowled ... ing-or-los
tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked up on the video cables, causing a loss of sync"
Displayport kapallinn hjá þér er mögulega betur varinn og þess vegna slær skjárinn ekki út.
Þarft betri kapla eða þú getur hugsanlega riggað þá sem þú átt nú þegar: https://www.amazon.com/Ferrite-Clamp/s?k=Ferrite+Clamp
Ég hélt ég hefði séð og heyrt allt, en þetta slær öllu út.
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
traustitj skrifaði:HlynDiezel skrifaði:Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið.
https://support.displaylink.com/knowled ... ing-or-los
tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked up on the video cables, causing a loss of sync"
Displayport kapallinn hjá þér er mögulega betur varinn og þess vegna slær skjárinn ekki út.
Þarft betri kapla eða þú getur hugsanlega riggað þá sem þú átt nú þegar: https://www.amazon.com/Ferrite-Clamp/s?k=Ferrite+Clamp
Ég hélt ég hefði séð og heyrt allt, en þetta slær öllu út.
Ég lendi í þessu reglulega þegar vinnufélagi minn stendur upp.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 svartur skjár flökt
Ég er núna að prófa að nota displayport og stillti skjáinn á sömu útgáfu og stendur á kaplinum sem er útgáfa v1.2. Ég hef annars verið að nota HDMI fyrir skjáinn hjá mér. Þetta vandamál bara byrjaði óvænt hjá mér. Ég vil frekar nota HDMI ef það er hægt.