Uppfærsla á móðurborði fyrir i7


Höfundur
Zensi
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á móðurborði fyrir i7

Pósturaf Zensi » Mið 20. Mar 2024 11:19

Sælir snillingar

Er að fara í að uppfæra móðurborð hjá mér.

Er með Asus mATX Z690/DDR4 borð núna með 12700K og 64Gb af minni, borð sem hefur þjónað mér vel og verið rockstabílt.
Er líka með 3* m.2 nvme og þarf að bæta 1 ef ekki 2 við fljótlega.

Þarf að fara í full ATX borð, langar í uppfærslu í z790 í leiðinni og mig langar líka í vandaða fasa og aðeins betri innbyggða kælingu á fasana (sem er ekki uppá stærstu fiska á núverandi móðurborð) þar sem ég er með nánast silent build.

Langar líka að fara aðeins í O.C. og A.I. OC hjá Asus er soldið heillandi þar sem maður hefur ekki lengur tíma vegna fjölskyldu til að taka 6-12 tíma "tweak" session með thermal/throttling checking og öllu því.

Ég rak augun í þetta borð á bhphoto:

https://www.bhphotovideo.com/c/product/1730887-REG/asus_rog_strix_z790_a_gaming_wifi_d4_raog_strix_z790_a_gaming.html
Og það er á 267 usd

Er ég að fara að finna eitthvað betra z790 sem styður 4*nvme með DDR4 á lægra verði?

Takk fyrir að nenna að lesa þetta :)



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á móðurborði fyrir i7

Pósturaf Drilli » Mið 20. Mar 2024 12:39

Verður það að vera ASUS? Eru svona oftast með overpriced borð.
Ég hef verið að taka góða díla á Amazon, þeir henda oft í tilboð á móðurborðum, sérstaklega frá USA en stundum flottari dílar á .De

Skoðaðu þessi:
MSI: https://www.amazon.com/MSI-Z790-P-ProSe ... psc=1&th=1

Gigabyte: https://www.amazon.com/GIGABYTE-Z790-Q- ... 302&sr=8-3

Glæsilegt MSI Tomahawk borð: https://www.amazon.com/MSI-Z790-DDR4-Mo ... bXRm&psc=1

Asus Tuf borðin eru ódýrari en veit ekki vort þeir eru ekki eins öflugir í tjúninu og Strix: https://www.amazon.com/ASUS-TUF-D4-Moth ... th=1&psc=1
Edit: T.D. Asus Tuf borðið frá USA kostar tæpar 47.000 kr heim komið, meðað við sama borð á Amazon GER kostar tæpar 40.000 kr
Síðast breytt af Drilli á Mið 20. Mar 2024 12:48, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla á móðurborði fyrir i7

Pósturaf andriki » Mið 20. Mar 2024 15:33

Er með reynslu af þessu strix borði og get sagt þer að þetta er eitt af bestu ddr4 borðum sem þu færð fyrir þetta platform, var allar vegna nogu gott til að eg gat haldið high scoreinnu i time spy a vaktinni a moti dyrari ddr5 borðum, en bara svo þu vitir að þetta platform er frekar memory bandwith og latancy sensitve, þannig skilur frekar mikið performance eftir a borðinni ef þu ert að keyra vinnslu minni hægar en 3600mhz og helst best að tune það, tunað/hraðara vinnslu minni getur skilað alveg 20%+ meirra performanc, ef þu vanntar einnhverja raðgjöf sendu mer þa pm




Höfundur
Zensi
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á móðurborði fyrir i7

Pósturaf Zensi » Sun 24. Mar 2024 17:39

Drilli skrifaði:Verður það að vera ASUS? Eru svona oftast með overpriced borð.
Ég hef verið að taka góða díla á Amazon, þeir henda oft í tilboð á móðurborðum, sérstaklega frá USA en stundum flottari dílar á .De

Skoðaðu þessi:
MSI: https://www.amazon.co.................. ... ...........


Takk fyrir ábendingarnar Drilli!
Kíkti á þessi borð en er að hugsa mig um að halda við mig Asus þar sem ég hef lent alltof oft í veseni með Gigabyte á Intel platform (ásamt því að VRM hjá þeim eru venjulega tvöfalt hærri í °C undir load en hjá öðrum framleiðendum) og MSI hafa ekki reynst mér nægilega vel gegnum árin.

Og ef valið stendur milli TUF og ROG þá hendi ég aðeins auka $ í dæmið og tek ROG :)

andriki skrifaði:Er með reynslu af þessu strix borði og get sagt þer að þetta er eitt af bestu ddr4 borðum sem þu færð fyrir þetta platform, var allar vegna nogu gott til að eg gat haldið high scoreinnu i time spy a vaktinni a moti dyrari ddr5 borðum, en bara svo þu vitir að þetta platform er frekar memory bandwith og latancy sensitve, þannig skilur frekar mikið performance eftir a borðinni ef þu ert að keyra vinnslu minni hægar en 3600mhz og helst best að tune það, tunað/hraðara vinnslu minni getur skilað alveg 20%+ meirra performanc, ef þu vanntar einnhverja raðgjöf sendu mer þa pm


Já, ég held ég sé búinn að sannfæra sjálfann mig um að versla þetta borð núna. Takk fyrir að skjóta inn reynslunni með það.
Ég er með 3600mhz Hynix C-Die kubba sem eru að keyra á 16-19-19-39-58 undir default XMP stillingum.

Nú hef ég ekki manual yfirklukkað minni síðan á DDR3 era, en skilst að C-Die eigi að ráða við 3770 mhz á sömu timings með því að slaka aðeins á RAS og láta borðið retrain'a minnin ?
Væri ég kannski betur settur með að reyna að ná CL í 15 á þeim og fórna nokkrum mhz eða öðrum timings?
Ég er alger nýliði í DDR4 performance vs mhz/timings á þessum 11th gen og upp Intel memory controllers :oops:

Mig langar líka að undervolta 12700K hjá mér en festa All-P core á 4.9 - 5 Ghz klukku en er alveg týndur í 12th Gen O.C. möguleikunum í UEFI, sérstaklega er varðar E-core og built in gpu í tengslum við Die-Cache hraða og load sem ég sé að er mikið important.

Þessvegna var ég að spá í að svindla með ROG "A.I." OC með Asus ROG borði :baby

Ég var amk ekkert rosalega hrifinn af default "Let Bios decide" performance stillingunum á ASUS Prime borðinu mínu þar sem CPU TDP var að fara í 195W úr stock 125W undir Cinebench load og Vcore voltin orðin, tjah dáldið há fyrir minn smekk, en græddi ekkert rosalega mikið í Multicore score.
Hitinn var samt alltaf vel undir max og ekkert thermal throttle í gangi.

Þetta verður ferðalag :)




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla á móðurborði fyrir i7

Pósturaf andriki » Mán 25. Mar 2024 17:58

Siðan skiptir alveg jafn miklu mali að tunna secondary og tertiary timing.
A til solid b die ram handa þer ef þu vilt, eins lengi og að menory controllerinn þolir það þa ættiru að gera keyrt ddr4 4000mhz cl 16 16 16 36,