Vantar ráðleggingar.
Er að fara að spila og streyma mikið eftir aðgerð á þessu ári, er með augastað á 2 tölvum prebuild, hvora mælið með?
Ryzen 7 7700
32GB DDR5-6000 minni
1TB M.2 PCIe4.0 NVMe SSD
RX 7800XT 16GB
Windows 11 Home
Móðurborð ASRock B650 PG Lightning ATX AM5 móðurborð
Eða
Core i7-14700KF
32GB DDR5-6000 minni
1TB PCIe 4.0 NVMe SSD
GeForce RTX 4070 Super 12GB
Windows 10/11 Home
Móðurborð ASRock B760M Steel Legend WiFi µATX LGA1700 móðurborð
Prebuild kaup
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 39
- Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Prebuild kaup
Eða þessi
Seasonic Arch Q503 turnkassi með Connect DGC-750W
AMD Ryzen 7 7700 8c/16th örgjörvi, 5.3GHz Boost
Gigabyte B650M Gaming X AX móðurborð
32GB DUAL DDR5 5600MHz Adata vinnsluminni
1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 ADATA Legend 800
12GB RTX 4070 Super Gainward Ghost OC skjákort
Seasonic Arch Q503 turnkassi með Connect DGC-750W
AMD Ryzen 7 7700 8c/16th örgjörvi, 5.3GHz Boost
Gigabyte B650M Gaming X AX móðurborð
32GB DUAL DDR5 5600MHz Adata vinnsluminni
1TB PCIe Gen4 x4 NVMe SSD M.2 ADATA Legend 800
12GB RTX 4070 Super Gainward Ghost OC skjákort
Re: Prebuild kaup
Persónulega myndi ég fara í annað hvort Ryzen buildið, færi aðallega eftir verði, þetta seinna hjá þér er með minni sem er ekki 6000 sem á að vera sweetspot fyrir 7000 seríuna af Ryzen, en 4070 S er öflugra kort. Ég myndi líklegast fara í Ryzen 7700 með 7800XT út af minninu.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 39
- Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Prebuild kaup
TheAdder skrifaði:Persónulega myndi ég fara í annað hvort Ryzen buildið, færi aðallega eftir verði, þetta seinna hjá þér er með minni sem er ekki 6000 sem á að vera sweetspot fyrir 7000 seríuna af Ryzen, en 4070 S er öflugra kort. Ég myndi líklegast fara í Ryzen 7700 með 7800XT út af minninu.
Allveg sammála þér!
Gott að fá álit hjá öðrum!
Re: Prebuild kaup
tommimb skrifaði:Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?
Ég er með 7900XT og hef ekki orðið var við neina ofhitnun hjá mér. Ég hef ekki séð umfjöllun um ofhitnun á þessum kortum, en það er svo sem ekki mikið að marka það.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 39
- Skráði sig: Mið 05. Sep 2012 18:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Prebuild kaup
TheAdder skrifaði:tommimb skrifaði:Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?
Ég er með 7900XT og hef ekki orðið var við neina ofhitnun hjá mér. Ég hef ekki séð umfjöllun um ofhitnun á þessum kortum, en það er svo sem ekki mikið að marka það.
Geggjað! Takk fyrir
Re: Prebuild kaup
Það hefur verið mikið um ofhitnun á kortum frá Powercolor, virðist þó einungis bundið við 7900XTX, “pumpout” verður á kælikreminu á chippinu sem veldur háum hotspot hita, allt að 110*C á meðan GPU temp er í 50*C. Nýtt krem lagar vandamálið í smá tíma. Hef ekki lent í neinu veseni með mitt 7900XT, mjög ánægður með mitt.