Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf andribolla » Sun 25. Feb 2024 22:19

Ég er með skjákort sem hætti bara að virka hjá mér.
auka Unraid Server.
ég þurfti að endurræsa serverinn þegar það kom OS uppfærsla.
þegar stýrikerfið er komið aftur í gang aftur, kemur ekkert skjákort upp.
ég prófaði að setja það í aðra tölvu sem er líka að með Unraid og kortið kemur ekki upp þar heldur.
kortið var ekki búið að vera að gera neitt þungt þar sem þetta er test server.

einhverjar hugmyndir hvað ég gæti prófað, eða er kortið bara dáið?
þetta er NVIDIA Quadro P2000 skjákort

Takk fyrir
KvAndri



Skjámynd

litli_b
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf litli_b » Mán 26. Feb 2024 13:32

Það er mjög ólíklegt að kortið skuli vera dáið. Endurræslur ættu ekki að drepa skjákort. Það gæti bara haft eitthvað að gera með stuðning á OS'inu en samt ætti skjákortið hálf partinn að virka án 100% stuðning. Ég sjálfur veit ekki mikið um servers og unraid, en ég myndi sjá hvort það kviknar ennþá á kortinu, og hvort það virkar á windows kerfi. Fyrir mér hljómar þetta allavega eins og að OS'ið sé vandamálið.




Storm
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf Storm » Mán 26. Feb 2024 15:12

búinn að uppfæra driver eftir uppfærsluna á OS?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf andribolla » Mán 26. Feb 2024 18:03

Ég prófaði að setja kortið í Windows 10 tölvu með öðru skákorti og það kemur ekki upp í device manager
og ég prófaði líka að setja kortið í Unraid server sem er með öðru Nvidia korti sem virkar og það kemur ekki upp þar :(



Skjámynd

litli_b
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf litli_b » Þri 27. Feb 2024 09:01

Þá gæti verið að kortið sé dáið. Ég veit ekki hvernig það hefði getað dáið samt. Ég myndi allavega bíða með að stinga öðru korti í serverinn, þar sem það gæti verið eitthvað rangt með íhlutina. Get ekki hjálpað þér meira, en ég mæli með að heyra í Unraid support eða einhverjum sem veit meira um OS'ið.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf Dropi » Þri 27. Feb 2024 11:25

Snúast viftur? Getur auðvitað verið að eitthvað sé farið í vrm hlutanum og þá er ekkert líf í kortinu nema það sé lagað af einherjum sem kann að skipta um íhluti á skjákortum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf andribolla » Þri 27. Feb 2024 13:15

ég held að þetta hafi ekkert með stýrikerfið að gera þar sem það kemur ekki upp í Windows heldur.
gæti verið að ég hafi bara ekki tekið eftir því að skjákortið hafi dáið fyrr en ég endurræsi þar sem þessi server er ekki með skjá tengdan við sig.

Ja viftan á skjákortinu fer af stað þegar kveikt er á tölvuni.
við sjónskoðun á prentplötuni sést ekkert óeðlilegt, en ég hef ekki tekið viftuna af til þess að skoða framhliðina betur.
](*,)




agust1337
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf agust1337 » Þri 27. Feb 2024 20:08

Ef þetta er þess virði fyrir þín þá geturðu sent það til gaur í bandaríkjunum sem lagar gpu https://www.youtube.com/@northwestrepair


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf andribolla » Mið 28. Feb 2024 13:00

þetta skjákort kostar um 380$ (+Flutning) á amazon eða 50.000kr þannig ég held það taki þvi ekki að senda svona kort í viðgerð :(



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Pósturaf jonsig » Mið 28. Feb 2024 22:07

Ef þetta væri cozy viðgerð þá væri þetta bios á kortinu sjálfu. Eða minniháttar einhver íhlutur skrapast af eins og sandkorn þéttir ofan við Pci-e slottið.

Ef þetta væri VRM eins og bent var á. Þá værir þú ekki að fara kveikja á neinni tölvu með þessu korti.
VRM controller eða gate driver frekar en mjög sjaldgæft.

Síðan maður með skillz í svona ævintýri er ekki auðfinnanlegur.