Fínn 2.5gbe router


Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Fínn 2.5gbe router

Pósturaf halipuz1 » Sun 04. Feb 2024 09:02

Sælir vaktarar,

ein stutt spurning varðandi 2.5gbe routera á íslandi. Hef ekki fundið einn slíkann sem er innan við mitt budget, vitið þið um einhverja?

Alltaf fínt að kíkja hingað í stað þess að googla eða copilota sig í gegnum þetta.

Menn eru nefnilega heldur betur æðislegir hér og elska ykkar pælingar og svona ;)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 04. Feb 2024 10:04

Þegar ég var í þessum pælingum fyrir rúmlega ári síðan og þurfti að endurnýja Router/Eldvegg þá ákvað ég að versla mér viftulausa Mini-Pc af Aliexpress og setja upp Pfsense.Er ennþá að nota 1Gbit nettengingu en hey ég hef allavegana möguleikann á að uppfæra ;)

Líklega komnar betri Mini-Pc vélar á markaðinn eins og staðan er í dag en þetta var það sem ég valdi og er með Unifi Switch og Ubiquiti UniFi 6 Lite aðgangspunkt tengdan við router. Hefur verið mjög stabíl og ekkert crash á stýrikerfi eða þörf á að reboot-a vél nema þegar ég ákveð að keyra inn uppfærslur.

Þessi grein kom mér á sporið: https://www.servethehome.com/inexpensive-4x-2-5gbe-fanless-router-firewall-box-review-intel-j4125-i225-pfsense/

og þetta er vélin sem ég pantaði af Aliexpress:
https://www.aliexpress.com/item/1005004102703443.html


Just do IT
  √


eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf eythor511 » Sun 04. Feb 2024 10:06

Ég hef sjálfur verið í leit af router og wifi ap fyrir nákvæmlega sömu pælingar og @Hjaltiatla.
Það er mikið úrval af 2.5 gb pfsense/opnsense tölvum á ali express, en
hef enn ekki fundið budget access point með 2.5gb, þannig ég hélt mér í 1 gb.

Anywho, rakst á þennan all-in-one router sem gæti hentað.
ISK16,932+6,425 shipping ASUS TUF AX4200q Pro Wireless Gaming Router Plus Wifi6 Dual 2.5G Grid/Gigabit Port
https://a.aliexpress.com/_EwAgDZF
Síðast breytt af eythor511 á Sun 04. Feb 2024 10:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Tengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf Kongurinn » Sun 04. Feb 2024 11:44

https://www.amazon.com/gp/product/B0CDF ... X0DER&th=1

Hvernig væri þessi? amk muna að þú þarft 2x 2.5gig port, ekki nóg að hafa 1x




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf mainman » Sun 04. Feb 2024 18:58

Af hverju ekki DMP Pro?
Ég er að nota það hjá mér.
Er með 2.5gb tengingu.
Ljósið tengt beint í 10gb sfp+ portið á honum án ontu og gb sfp í svissinn.
Er síðan með deilt á milli porta á dmp og svissinum og er alveg drulluánægður með þetta setup.




EinnNetturGaur
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf EinnNetturGaur » Sun 04. Feb 2024 19:49

[quote="Anywho, rakst á þennan all-in-one router sem gæti hentað.
ISK16,932+6,425 shipping ASUS TUF AX4200q Pro Wireless Gaming Router Plus Wifi6 Dual 2.5G Grid/Gigabit Port
https://a.aliexpress.com/_EwAgDZF[/quote]

þessi er hundleiðinlegur að skipta úr 1gb yfir í 2.5gb tengingu. örugglega helvíti góður þetta er bara mín reynsla.




eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf eythor511 » Sun 04. Feb 2024 20:11

EinnNetturGaur skrifaði:[quote="Anywho, rakst á þennan all-in-one router sem gæti hentað.
ISK16,932+6,425 shipping ASUS TUF AX4200q Pro Wireless Gaming Router Plus Wifi6 Dual 2.5G Grid/Gigabit Port
https://a.aliexpress.com/_EwAgDZF


þessi er hundleiðinlegur að skipta úr 1gb yfir í 2.5gb tengingu. örugglega helvíti góður þetta er bara mín reynsla.[/quote]

https://www.asus.com/support/faq/1043654/
Er þetta ekki nokkurnveginn réttar leiðbeiningar.

Þessi er með 2x 2.5 gbps og 4x 1gbps. WiFi 6 á honum virðist gefa sæmilegt merki ef WiFi er sambærilegt tuf-4200. Mér sýnist á öllu að eini munurinn á tuf-ax4200 og þessum ax4200q er að það er auka 2.5 gbps lan tengi.




eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf eythor511 » Sun 04. Feb 2024 20:17

Ég hef sjálfur verið að leita af einhverjum budget kosti og hef ekki séð neitt á sambærilegu verði.
Hef ekkert fundið á Íslandi.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf nonesenze » Mán 05. Feb 2024 00:13

mér fynnst svona hafa staðnað á íslandi. allt sem er talið high end er bara ekki til hérna. pantaði minn 10gb router frá origo. og sé að það eru varla seldir nema 2x stykki í heiminum á sama prís. tp link be800 wifi 7 og allt það . bara einn hérna heima samt. veit ekki til þess að það sé til 1stk í pakka af þessum routerum

allt frá 1gb net og 6000mhz minni, móðurborð þarftu að leita erlendis til að fá og svo margt meira, gaming skjáir svo fátt sé nefnt

finndu bara eitthvað á amazon og það er komið á nokkrum dögum (asus t.d. er gott merki)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf halipuz1 » Mán 05. Feb 2024 18:08

þakka kærlega fyrir svörin, míla býður ekki upp á 2.5 strax á Skaganum fékk ég að vita í dag svo ég verð með 1gbps allavega til að byrja með en mun klárlega "future proof" og reyna finna mér góðann 2.5+ router.




Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf halipuz1 » Þri 06. Feb 2024 19:22

Kongurinn skrifaði:https://www.amazon.com/gp/product/B0CDFFC412/ref=ewc_pr_img_1?smid=ATVPDKIKX0DER&th=1

Hvernig væri þessi? amk muna að þú þarft 2x 2.5gig port, ekki nóg að hafa 1x


þessi er reyndar alveg tilvalinn í kjallara skrifstofu!




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf TheAdder » Þri 06. Feb 2024 21:23

mainman skrifaði:Af hverju ekki DMP Pro?
Ég er að nota það hjá mér.
Er með 2.5gb tengingu.
Ljósið tengt beint í 10gb sfp+ portið á honum án ontu og gb sfp í svissinn.
Er síðan með deilt á milli porta á dmp og svissinum og er alveg drulluánægður með þetta setup.

Af forvitni, hjá hvaða þjónustuaðila ertu? Ég fékk þvert nei á að fá að sleppa ontunni. Er með DMSE sjálfur.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Tengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf Kongurinn » Mið 07. Feb 2024 09:26

halipuz1 skrifaði:
Kongurinn skrifaði:https://www.amazon.com/gp/product/B0CDFFC412/ref=ewc_pr_img_1?smid=ATVPDKIKX0DER&th=1

Hvernig væri þessi? amk muna að þú þarft 2x 2.5gig port, ekki nóg að hafa 1x


þessi er reyndar alveg tilvalinn í kjallara skrifstofu!


Var að henda þessum upp í gær hjá mér, Tók reyndar bara 1 stykki en væri sniðugt að bæta við öðrum. Wifi-ið lagaðist og drífur inní svefnherbergi loksins sem fyrri router gerði ekki. Ekki búinn uppfæra í 2.5gig samt, það kemur bráðlega.

Alls ekki dýr að mínu mati, lét reyndar sækja hann fyrir mig úti (13,8k) en væri heimkominn á 24k



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf GullMoli » Mið 07. Feb 2024 15:09

mainman skrifaði:Af hverju ekki DMP Pro?
Ég er að nota það hjá mér.
Er með 2.5gb tengingu.
Ljósið tengt beint í 10gb sfp+ portið á honum án ontu og gb sfp í svissinn.
Er síðan með deilt á milli porta á dmp og svissinum og er alveg drulluánægður með þetta setup.


Þurftirðu að stilla þetta eitthvað sérstaklega í routernum eða pickar hann þetta bara upp sjálfur þegar þú stingur í samband? Og hvaða endastykki ertu að nota eða skaffar Ljósleiðarinn endastykki í þetta?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf halipuz1 » Mið 07. Feb 2024 17:57

Kongurinn skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
Kongurinn skrifaði:https://www.amazon.com/gp/product/B0CDFFC412/ref=ewc_pr_img_1?smid=ATVPDKIKX0DER&th=1

Hvernig væri þessi? amk muna að þú þarft 2x 2.5gig port, ekki nóg að hafa 1x


þessi er reyndar alveg tilvalinn í kjallara skrifstofu!


Var að henda þessum upp í gær hjá mér, Tók reyndar bara 1 stykki en væri sniðugt að bæta við öðrum. Wifi-ið lagaðist og drífur inní svefnherbergi loksins sem fyrri router gerði ekki. Ekki búinn uppfæra í 2.5gig samt, það kemur bráðlega.

Alls ekki dýr að mínu mati, lét reyndar sækja hann fyrir mig úti (13,8k) en væri heimkominn á 24k



Ekki slæmt!




Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf Maggibmovie » Fim 08. Feb 2024 18:02

Smá hijack
Hafiði fundið 2.5gb switch á reasonable verði?


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


EinnNetturGaur
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf EinnNetturGaur » Fim 08. Feb 2024 19:04

halipuz1 skrifaði:þakka kærlega fyrir svörin, míla býður ekki upp á 2.5 strax á Skaganum fékk ég að vita í dag svo ég verð með 1gbps allavega til að byrja með en mun klárlega "future proof" og reyna finna mér góðann 2.5+ router.



Afhverju ekki vera bara hjá ljósleiðaranum? hægt er að vera hjá símanum hjá þeim og eru með peer2peer tengingu annað en þessi leiðinlega Gpon tenging, sem býður ekki uppá allt að 10gíg allstaðar annað en ljósleiðarinn(gangaveitan)




Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Fínn 2.5gbe router

Pósturaf halipuz1 » Fim 08. Feb 2024 19:16

EinnNetturGaur skrifaði:
halipuz1 skrifaði:þakka kærlega fyrir svörin, míla býður ekki upp á 2.5 strax á Skaganum fékk ég að vita í dag svo ég verð með 1gbps allavega til að byrja með en mun klárlega "future proof" og reyna finna mér góðann 2.5+ router.



Afhverju ekki vera bara hjá ljósleiðaranum? hægt er að vera hjá símanum hjá þeim og eru með peer2peer tengingu annað en þessi leiðinlega Gpon tenging, sem býður ekki uppá allt að 10gíg allstaðar annað en ljósleiðarinn(gangaveitan)


því að míla bauð mér fría uppsetningu sem hefði annars kostað 66.000 hjá gagnaveitunni og þeir vildu ekki leggja inn aðra línu. :)