Kvöldið
Er að huga að uppfærslu á vél sem hefur þjónað mér vel. Hef lítið sem ekkert fylgst með þróun mála undanfarin 10 ár svo ég myndi þiggja aðstoð fróðari manna. Er að velta fyrir mér hvort eitthvað af þessum íhlutum sé þess virði að halda í eða ekki. Ekkert af þessu er bilað en þetta var verslað árið 2015.
Vélin er notuð í vinnu. Teiknivinnu, 3D módel, mynd- og videovinnslu og þess háttar. Mjög sjaldan spilaðir tölvuleikir en það kemur fyrir.
Ef álit ykkar er að halda í eitthvað af þessu væri tillögur að uppfærslum vel þegnar en ef þetta er allt bara gamalt drasl þigg ég tillögur um nýja íhluti.
Listi yfir núverandi íhluti:
Mini ITX kassi: https://www.newegg.com/black-corsair-obsidian-series-mini-itx/p/N82E16811139033
Móðurborð: https://www.amazon.com/gp/product/B015FY4HLS/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o08_s01?ie=UTF8&th=1
Örgjörvi: https://www.amazon.com/gp/product/B0136JONRM/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o08_s02?ie=UTF8&psc=1
Afgjafi: https://www.amazon.com/gp/product/B0106RDI3W/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o08_s01?ie=UTF8&psc=1
Skjákort: https://www.amazon.com/gp/product/B012NOWERC/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o09_s00?ie=UTF8&psc=1
Takk.
Uppfærsla eða allt nýtt?
-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla eða allt nýtt?
Þú fengir á að giska hressilega uppfærslu fyrir lítinn pening með því að td fara í i7-7700 örgjörva og gtx-1070 skjákort.
Ef við erum að tala um útskipti erum við auðvitað að tala um miklu, miklu meiri pening. Mundu að uppfæra BIOS á móðurborðinu ef þú ferð í örgjörvaskipti.
Ef við erum að tala um útskipti erum við auðvitað að tala um miklu, miklu meiri pening. Mundu að uppfæra BIOS á móðurborðinu ef þú ferð í örgjörvaskipti.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla eða allt nýtt?
Móðurborðið er takmarkandi þáttur í öllum mögulegum uppfærslum, 1151 socketið er gamalt og þú gætir í besta falli keypt notaða 9th gen örgjörva til að uppfæra. Hef séð þá poppa upp á söluþræðinum en ekki víst að ávinningurinn af slíkri uppfærslu sé mikill. Hugsanlega væri nóg að uppfæra 'bara' skjákortið eða kannski myndi það eitt að flytja alla vinnslu á m.2 drif breyta öllu fyrir þig.
Þegar það kemur að tillögum að nýju dóti er það alltaf spurning um budget og þarfir:
- hvað ertu tilbúinn að setja í þetta?
- hvernig er þetta setup að virka í dag fyrir þína vinnu, einhverjir flöskuhálsar sem eru farnir að valda vandræðum?
- hvaða væntingar og þarfir hefurðu varðandi td. verkefni etc?
Fyrir 3d rendering myndi ég giska að drauma setupið þyrfti cpu með fleirri kjarna frekar en hærri klukkutíðni, mikið minni (magn umfram hraða), hraðann disk til að vinna á (m.2) og Quadro (professional) skjákort frekar en Geforce (gaming) skjákort en verð að viðurkenna að ég er ekki nógu vel inn í hvaða þarfir eru í svona verkefnum.
Eða kannski vantar þig bara Mac með M2 cpu.
Þegar það kemur að tillögum að nýju dóti er það alltaf spurning um budget og þarfir:
- hvað ertu tilbúinn að setja í þetta?
- hvernig er þetta setup að virka í dag fyrir þína vinnu, einhverjir flöskuhálsar sem eru farnir að valda vandræðum?
- hvaða væntingar og þarfir hefurðu varðandi td. verkefni etc?
Fyrir 3d rendering myndi ég giska að drauma setupið þyrfti cpu með fleirri kjarna frekar en hærri klukkutíðni, mikið minni (magn umfram hraða), hraðann disk til að vinna á (m.2) og Quadro (professional) skjákort frekar en Geforce (gaming) skjákort en verð að viðurkenna að ég er ekki nógu vel inn í hvaða þarfir eru í svona verkefnum.
Eða kannski vantar þig bara Mac með M2 cpu.
Re: Uppfærsla eða allt nýtt?
Stutturdreki skrifaði:Móðurborðið er takmarkandi þáttur í öllum mögulegum uppfærslum, 1151 socketið er gamalt og þú gætir í besta falli keypt notaða 9th gen örgjörva til að uppfæra. Hef séð þá poppa upp á söluþræðinum en ekki víst að ávinningurinn af slíkri uppfærslu sé mikill. Hugsanlega væri nóg að uppfæra 'bara' skjákortið eða kannski myndi það eitt að flytja alla vinnslu á m.2 drif breyta öllu fyrir þig.
Þegar það kemur að tillögum að nýju dóti er það alltaf spurning um budget og þarfir:
- hvað ertu tilbúinn að setja í þetta?
- hvernig er þetta setup að virka í dag fyrir þína vinnu, einhverjir flöskuhálsar sem eru farnir að valda vandræðum?
- hvaða væntingar og þarfir hefurðu varðandi td. verkefni etc?
Fyrir 3d rendering myndi ég giska að drauma setupið þyrfti cpu með fleirri kjarna frekar en hærri klukkutíðni, mikið minni (magn umfram hraða), hraðann disk til að vinna á (m.2) og Quadro (professional) skjákort frekar en Geforce (gaming) skjákort en verð að viðurkenna að ég er ekki nógu vel inn í hvaða þarfir eru í svona verkefnum.
Eða kannski vantar þig bara Mac með M2 cpu.
góðir punktar en verð að árétta að Z170 ræður við max 7700K eftir bios update ( 7th gen intel).
Það tekur því ekkert að vera uppfæra þessa vél ef þetta er atvinnutæki, kaupa bara nýtt / notað útfrá einhverju "X" budgeti.
Síðast breytt af gunni91 á Þri 09. Jan 2024 09:06, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur