Build fýrir ca 220k


Höfundur
schtaben
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 16:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Build fýrir ca 220k

Pósturaf schtaben » Mán 01. Jan 2024 14:04

Halló!

Ég og stjúpsonur minn viljum smíða tölvu fyrir ca 220k (með windows).

Þetta er það sem ég setti saman en það er aðeins yfir budgetinu. Það væri æðislegt að geta náð inn 7800XT en samt halda budgetinu. Hverju mælið þið með?

220k.png
220k.png (43.96 KiB) Skoðað 1589 sinnum


Bestu kveðjur,
Staffan H.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf TheAdder » Mán 01. Jan 2024 15:44

Sæll, ég get því miður ekki séð hvernig þú gætir skorið niður um 25 þúsund til þess að koma 7800XT inn í fjárhagsáætlun. Þess fyrir utan, þá lítur þetta bara vel út hjá ykkur. Ég myndi skoða með að fara í 6000 MHZ AMD merkta minnið, það kostar 4000 kr meira en mér finnst ég hafa séð talað um að AMD taki ekki á móti öllu minni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf Langeygður » Mán 01. Jan 2024 16:15



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf gunni91 » Mán 01. Jan 2024 16:19

Þetta er ansi tight budget.

Getið sparað 7k með það fara i örlítið ódýrara móðurborð

https://kisildalur.is/category/8/products/3193

4k með að kaupa cpu af TL

https://tl.is/amd-am5-ryzen-5-7600x-4-7 ... -tray.html

Ég á nýjan 1TB fyrir 9.000.kr ( 2.500 kr sparnaður)

Total 13.5k lækkun
Edit: get græjað windows ódýrt ef þið eigið það ekki til.
Síðast breytt af gunni91 á Mán 01. Jan 2024 16:24, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
schtaben
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 16:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf schtaben » Fös 05. Jan 2024 12:13

Ah, já. Frekar tight budget. Við getum fara upp i 230k og skippa windows.

Current thought
ASRock B650M PG Lightning µATX AM5 móðurborð 27.500kr.
Be quiet! System Power 10 750W 17.500kr.
PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB 109.500kr.
G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) 24.500kr.
1TB Kingston NV2 M.2 NVMe SSD 11.500kr.
Gamemax Aero Mini µATX turnkassi 15.500kr (stepson really liked this chassi)

From TL
AMD AM5 Ryzen 5 7600 4.0GHz/5.2GHz box 34.196kr.

Samtals: ca 240k

Virðist þess virði að eyða því smá auka til að fá 7800XT. En hann verður að gjalda með stock cooler og aðeins verri CPU. Myndir þið gera eitthvað öðruvísi fyrir þetta updated budget? :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf gnarr » Fös 05. Jan 2024 22:15

Kauptu Windows licence á gray market fyrir circa €5


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf Galaxy » Fös 05. Jan 2024 22:53





Höfundur
schtaben
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 16:47
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf schtaben » Lau 06. Jan 2024 16:29

Lokaspurning.

Síðasta spurning. Ég reyndi mjög mikið ná 7800XT innan budgetinu, og tókst að gera það á þennan hátt. Lítur þetta út fyrir að vera betri build?

7800xt_5600x.png
7800xt_5600x.png (64.68 KiB) Skoðað 1014 sinnum


Eða ofangreind fyrst nefnd samsetning af R5 7600X + 7700XT til að halda innan bugetinu?

Finnst ykkur það þess virði að nota eldri kynslóð CPU til að fá aðeins betri GPU?



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf Langeygður » Lau 06. Jan 2024 16:41

Ef þú ætlar að taka last gen, taka þá frekar besta örran sem þú getur, fyrir AM4, taka 5800x3d.
Með AM4 áttu aldrey eftir að uppfæra en með AM5, þá eru allavegana 2 kynslóður eftir frá AMD, þannig góðir uppfærslu möguleikar eftir 3 til 5 ár.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf Galaxy » Lau 06. Jan 2024 17:08

Ég myndi bara sjálfur fara í 5600X kynslóðina ef ég ætti nú þegar AM4 tölvu sem ég gæti uppfært, en þar sem þú ert að byrja frá grunni væri tilvalið að reyna kreista í 7600+7800XT. Ef þú myndir skipta út 5600X fyrir 5800X3D t.d ertu kominn í 250þ sem er hærra en nýrri 7600+7800XT tölvan.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Build fýrir ca 220k

Pósturaf TheAdder » Lau 06. Jan 2024 20:16

Ég myndi frekar mæla með að halda þig við AM5, það er platform með framtíð, framtíðar uppfærsla gæti verið CPU, CPU og GPU, eða bara GPU. Á AM4 þá yrði uppfærsla alltaf móðurborð og RAM með CPU.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo