Sælir vaktarar
Hafið þið einhverja reynslu af því að panta harða diska af erlendum vefverslunum (e. B&H, Amazon, Overclockers etc.)
Ef svo, hvar pöntuðuð þið? Og hvernig var ásigkomulagið á vörunni þegar hún var komin til landsins? Er aðallega að pæla hvar er best að panta, varðandi verð og hversu vel diskarnir eru pakkaðir inn fyrir sendingu
Panta HDD erlendis og senda til Íslands
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Panta HDD erlendis og senda til Íslands
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 669
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 44
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Ég hef pantað frá overclockers margskonar hluti, bæði stóra og litla en þetta hefur allt verið í fínasta lagi. Sama saga af computeruniverse og þess háttar síðum, allt í flottu standi.
Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Hef pantað nokkra í gegnum amazon í plex serverinn hjá mér. Allt gengið vel fyrir sig og mun ég gera þetta áfram á meðan það munar svona miklu í verði á diskum úti vs hérna heima.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3167
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Keypti 16 TB Seagate Exos x16 af Computer Universe 22.Desember 2022. Ákvað að borga fyrir Premium pakkningu en notaði Standard delivery.
Kostaði 254,65 evrur >> 39926 kr + 10121 >> 50.047 kr
Var mjög vel pakkaður inn eins og sést á stærð á kassa og var einangraður með fullt af pappa inní kassanum og ef ég man rétt einnig einhvers konar einangrunarplasti. Var kominn til landsins 5.Janúar.
Kostaði 254,65 evrur >> 39926 kr + 10121 >> 50.047 kr
Var mjög vel pakkaður inn eins og sést á stærð á kassa og var einangraður með fullt af pappa inní kassanum og ef ég man rétt einnig einhvers konar einangrunarplasti. Var kominn til landsins 5.Janúar.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 22. Okt 2023 11:58, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Vissi ekki að það væri hægt að borga fyrir Premium pakkningu hjá computeruniverse, ætla að skoða það aðeins betur
Amazon og Overclockers líta líka út fyrir að vera frekar góðir valkostir.
Takk fyrir ráðleggingarnar!
Amazon og Overclockers líta líka út fyrir að vera frekar góðir valkostir.
Takk fyrir ráðleggingarnar!
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Hef notað Amazon í þetta, þá Amazon.de... allt uppá 10.
Snilldin við amazon.de er þar eru öll verð með þýskum skatti sem er svipaður og sá íslenski, fær því raunverð eiginlega
Snilldin við amazon.de er þar eru öll verð með þýskum skatti sem er svipaður og sá íslenski, fær því raunverð eiginlega