Ég er með gamalt kort sem ég veit að var hægt að fá VBIOS fyrir á sínum tíma. En núna er ekki lengur hægt að finna þessi update á heimasíðunni hjá MSI, og það má ekki setja þetta á spjallið hjá þeim. Hefur einhver hér uppfært svona og veit hvar maður finnur safe VBIOS fyrir gömul MSI skjákort?
EDIT:
Gleymdi að segja að þetta er GTX 760 kort. https://www.msi.com/Graphics-Card/N760-TF-2GD5/Specification
Hvar finnur maður VBIOS fyrir gömul MSI Skjákort?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvar finnur maður VBIOS fyrir gömul MSI Skjákort?
Síðast breytt af Dóri S. á Fim 19. Okt 2023 19:27, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finnur maður VBIOS fyrir gömul MSI Skjákort?
AsgeirM81 skrifaði:https://www.techpowerup.com/vgabios/?architecture=NVIDIA&manufacturer=MSI&model=GTX+760&interface=&memType=&memSize
Takk Brikkaði kortið 2 sinnum, en fann á endanum það sem mig vantaði
Re: Hvar finnur maður VBIOS fyrir gömul MSI Skjákort?
Mætti ég spyrja hvað þú varst að gera við kortið? Af hverju brikkaðiru það? Varstu að reyna að kreista meiri kraft úr því? Ég er með gamalt gtx 760 kort sem ég væri til í að gá hvort ég gæti ''djúsað upp'' smá.
Ég er athyglissjúkur á netinu! Allir linkar! Ekki vera feiminn!
https://www.linktr.ee/draazil
https://www.linktr.ee/draazil
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar finnur maður VBIOS fyrir gömul MSI Skjákort?
Yfirleitt endar allt overclock á skjákortum með einhverri hörmung, mainstream kortin eru hönnuð til að spara hverja einustu krónu í framleiðsluferlinu. Þetta eru ekki góðu gömlu dagarnir þegar maður gat uppfært kort með að skera trace eða bætt við MLCC þétti.
Auðvitað keyra sum kort ágætlega á overclock í smá tíma með t.d. vatnskælingu, en lenda í degradeation á GPU, Vram og VRM componentum. Ef þetta á endast eitthvað þá þarf að halda sig innan þröngra hönnunar marka.
Auðvitað keyra sum kort ágætlega á overclock í smá tíma með t.d. vatnskælingu, en lenda í degradeation á GPU, Vram og VRM componentum. Ef þetta á endast eitthvað þá þarf að halda sig innan þröngra hönnunar marka.
Síðast breytt af jonsig á Mán 30. Okt 2023 18:05, breytt samtals 1 sinni.