SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf mikkidan97 » Mið 04. Okt 2023 15:38

rgbfan skrifaði:Ég er með SteamDeck og er í hugleiðingum um að uppfæra diskinn, samt skíthræddur við að kaupa af aliexpress, fær maður ekki bara eitthvað fake drasl þaðan? Ok líka, er eitthvað sem einhver mælir með? er að skoða möguleika


Ég pantaði þennan: https://a.aliexpress.com/_mP1xwrG og get ekki betur séð en að þetta sé ekta. Man ekki nákvæmlega hverjar tölurnar voru í hraðatesti, en það var rétt rúmlega 3gbps read og write. Ég hef nánast fyllt diskinn af leikjum, bæði steam og ROMs fyrir emulation.


Bananas


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 04. Okt 2023 22:35

Ég hef haldið á svona græju sem einstaklingur náskyldur mér á og ég verð að segja, skipti yfir í ensku: Impressive kit!



Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf dabbihall » Fim 05. Okt 2023 12:49



5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b