Ný tölva, en mig langar í 7800xt


Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf kainzor » Mið 04. Okt 2023 14:48

Sælir, mér finnst að það sé að koma tími á að upgrade-a tölvuna mína þar sem að ég er með GTX 1070 og 1440p skjá.
Það var langt síðan að ég fékk mér þessa tölvu og núna eru leikir byrjaðir að koma með hægang á 1440p 144hz skjá.

7800xt fer bráðum að koma til íslands (ég segi bráðum en verður out of stock í smá tíma :japsmile )
en ég var að velta fyrir mig hvort að ég ætti að halda mitt frustration aðeins lengur þar til að hann kemur út eða ætti ég að uppfæra mig í eitthvað annað sem við erum nú þegar með núna?

Ég frétti að t.d. fsr 3 er ekki hægt að nota nema með rx 7000 línuna þannig að...

En ef að þið haldið að það er óþarfi að bíða, endilega sendiði mér hvaða specs er gott á bilinu 200-300k

Takk takk
Síðast breytt af kainzor á Mið 04. Okt 2023 14:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 04. Okt 2023 16:01

Ekki bráðum, komið í búðir, athugaðu hjá Kísildal.


IBM PS/2 8086


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf TheAdder » Mið 04. Okt 2023 16:39

kainzor skrifaði:Sælir, mér finnst að það sé að koma tími á að upgrade-a tölvuna mína þar sem að ég er með GTX 1070 og 1440p skjá.
Það var langt síðan að ég fékk mér þessa tölvu og núna eru leikir byrjaðir að koma með hægang á 1440p 144hz skjá.

7800xt fer bráðum að koma til íslands (ég segi bráðum en verður out of stock í smá tíma :japsmile )
en ég var að velta fyrir mig hvort að ég ætti að halda mitt frustration aðeins lengur þar til að hann kemur út eða ætti ég að uppfæra mig í eitthvað annað sem við erum nú þegar með núna?

Ég frétti að t.d. fsr 3 er ekki hægt að nota nema með rx 7000 línuna þannig að...

En ef að þið haldið að það er óþarfi að bíða, endilega sendiði mér hvaða specs er gott á bilinu 200-300k

Takk takk

Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að þurfa RX 7000 línuna fyrir FSR 3. Hérna geturðu séð að það er stuðningur við Frame Generation á öllum RTX kortunum frá nVidia, og frá RX 5000 og uppúr hjá AMD.
https://community.amd.com/t5/gaming/amd ... 69320079=1


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf kainzor » Mið 04. Okt 2023 16:54

gRIMwORLD skrifaði:Ekki bráðum, komið í búðir, athugaðu hjá Kísildal.


Bíddu, þetta hefur farið alveg framhjá mér. Vaktin hefur þá ekki verið uppfært því ég sá hana ekki þar úps :)




Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf kainzor » Mið 04. Okt 2023 17:19

Var að spöglerast einnig hvaða CPU væri best að velja án þess að bottleneck-a GPU (helst sem bottleneckar ekki neitt og kostar minnst, þarf ekki of öfluga CPU)




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf TheAdder » Mið 04. Okt 2023 17:31

Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf Baldurmar » Mið 04. Okt 2023 19:08

TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf kainzor » Mið 04. Okt 2023 19:24

Baldurmar skrifaði:
TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144


Var kannski ekki alveg nákvæmur en ég var að meina CPU með 7800xt GPU




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf TheAdder » Fim 05. Okt 2023 10:34

Baldurmar skrifaði:
TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144

Neibb :megasmile


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

Pósturaf Baldurmar » Fim 05. Okt 2023 10:40

kainzor skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144


Var kannski ekki alveg nákvæmur en ég var að meina CPU með 7800xt GPU


Sá ekki CPU kommentið þitt hér fyrir ofan ](*,)


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX