10 gígabit ljósleiðari

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Snaevar » Þri 12. Sep 2023 19:40

https://www.mila.is/10x/
Í ljósi frétt Mílu að 10 gígabita ljósleiðari er að koma til almennings, hverjar eru ykkar skoðanir á þessu?
Er þetta eitthvað sem venjuleg manneskja getur i raun nýtt sér eða?
Hvað haldiði að þetta mun kosta aukalega t.d.?

Og fleiri spurningar sem ykkur dettur í hug...


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf hagur » Þri 12. Sep 2023 20:17

Nei, venjuleg manneskja getur ekki nÿtt sér þetta neitt.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Daz » Þri 12. Sep 2023 20:56

Þegar ég uppfærði 512kbps DSL tenginguna mína í 1mbps þá var líka hægt að fá 8 mbps. Það þurfti það enginn. Ég prófaði það í nokkra daga og lækkaði mig aftur til að spara pening.
Þannig að ég er sammála hagur...



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf emmi » Þri 12. Sep 2023 21:25

Síðast breytt af emmi á Þri 12. Sep 2023 21:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf nidur » Þri 12. Sep 2023 21:32

Kostar 4-5 þús auka á mánuði að fá 2,5gb



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Climbatiz » Þri 12. Sep 2023 21:55

myndi svosem fá mér þetta, aðallega bara til að uploada enn meira, en annars er ég ekki að fullnýta 1gbit þannig held að 10gbit sé soldið óþarfi allavega einsog er


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf emmi » Þri 12. Sep 2023 21:58

Gagnast þér kannski ef þú ert með 10-20 manns í heimili og allir að streyma eða gera eitthvað á netinu. :)



Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Snaevar » Þri 12. Sep 2023 22:25

Eina leiðin sem ég sé mér fært að nota þetta er með SFP 10 gíg fikterí o.fl.
Var reyndar að uppfæra netbeinirinn í Unifi Dream Router í sumar og svo koma þessar fréttir (UDR styður bara 1gbps WAN og er bara með GBE port :( )


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Snaevar » Þri 12. Sep 2023 22:26

nidur skrifaði:Kostar 4-5 þús auka á mánuði að fá 2,5gb

Eru þetta official tölur? Þ.e.a.s. er búið að birta þær einhversstaðar? Er bara forvitinn því ég fann ekki verðskrá fyrir 10 gígabit tengingarnar, allir segja bara að þær komi ,,fyrir október"


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Snaevar » Þri 12. Sep 2023 22:32

Snaevar skrifaði:
nidur skrifaði:Kostar 4-5 þús auka á mánuði að fá 2,5gb

Eru þetta official tölur? Þ.e.a.s. er búið að birta þær einhversstaðar? Er bara forvitinn því ég fann ekki verðskrá fyrir 10 gígabit tengingarnar, allir segja bara að þær komi ,,fyrir október"


Heyrðu never mind, fann verðskrána hjá Hringdu, 1000 Mb/s á 9600ISK og 2500 Mb/s á 14000 ISK


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Dr3dinn » Mið 13. Sep 2023 11:01

Nokkrir í kringum mig búnir að panta þetta frá hringdu 14þ á mánuði...
(þá úr 9 í 14)

Intel gaf út í fyrra að flest móðurborð yrði mgig 2.5gb - svo það rökrétt að byrja þar... en ef 14-20þ er verðmiðin þá er þetta ekkert bilað "stökk"
Síðast breytt af Dr3dinn á Mið 13. Sep 2023 11:02, breytt samtals 1 sinni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Hizzman » Mið 13. Sep 2023 11:12

breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf gnarr » Mið 13. Sep 2023 12:56

Ljósleiðarinn voru að gefa út að þeir ætli líka að bjóða uppá 10Gbps frá 1. okt https://www.ljosleidarinn.is/tiugig/


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf emmi » Mið 13. Sep 2023 13:03

Búinn að setja mig á lista hjá Nova. :happy




oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf oskarom » Mið 13. Sep 2023 13:35

gnarr skrifaði:Ljósleiðarinn voru að gefa út að þeir ætli líka að bjóða uppá 10Gbps frá 1. okt https://www.ljosleidarinn.is/tiugig/


Núna erum við að tala saman!



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf appel » Mið 13. Sep 2023 15:34

Þetta gæti verið gagnlegt fyrir t.d. kvikmyndastúdíó, sem þurfa að transfera mörg terabæti af t.d. óþjöppuðum hráum vídjó gögnum milli neta.
En svo er alltaf spurning hvort allur kanallinn milli A og B sé að flytja þetta á þessum hraða.


*-*


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf JReykdal » Mið 13. Sep 2023 16:50

appel skrifaði:Þetta gæti verið gagnlegt fyrir t.d. kvikmyndastúdíó, sem þurfa að transfera mörg terabæti af t.d. óþjöppuðum hráum vídjó gögnum milli neta.
En svo er alltaf spurning hvort allur kanallinn milli A og B sé að flytja þetta á þessum hraða.

10 gíg duga ekki til að keyra óþjappað 4K. Það eru 12 gígabitar.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf appel » Mið 13. Sep 2023 17:02

JReykdal skrifaði:
appel skrifaði:Þetta gæti verið gagnlegt fyrir t.d. kvikmyndastúdíó, sem þurfa að transfera mörg terabæti af t.d. óþjöppuðum hráum vídjó gögnum milli neta.
En svo er alltaf spurning hvort allur kanallinn milli A og B sé að flytja þetta á þessum hraða.

10 gíg duga ekki til að keyra óþjappað 4K. Það eru 12 gígabitar.

Var ekki að meina streymi, heldur transfer, t.d. í vídeó vinnslu.


*-*


oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf oskarom » Mið 13. Sep 2023 21:43

ég er bara spenntur að keyra speedtest 24/7 :fly



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf kizi86 » Fim 14. Sep 2023 13:04

Hizzman skrifaði:breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...


bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4klst 26mín 40 sek að sækja leikinn, en ef þú ert með 1Gbit tengingu þá ertu 13 mín 20 sek að sækja sama leik...

breytti svaðalega miklu fyrir mig að fara úr 8MBit adsl upp í 100Mbit ljós, og svo breytti ennþá meira að fá 1Gbit, og að fá 10Gbit verður örugglega jafn mikið stökk, ef ekki meira. að geta sótt leiki, myndir eða hvað sem er, á augnabliki, verður bara gaman :)
Síðast breytt af kizi86 á Fim 14. Sep 2023 13:08, breytt samtals 2 sinnum.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf DJOli » Fim 14. Sep 2023 20:49

kizi86 skrifaði:
Hizzman skrifaði:breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...


bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4klst 26mín 40 sek að sækja leikinn, en ef þú ert með 1Gbit tengingu þá ertu 13 mín 20 sek að sækja sama leik...

breytti svaðalega miklu fyrir mig að fara úr 8MBit adsl upp í 100Mbit ljós, og svo breytti ennþá meira að fá 1Gbit, og að fá 10Gbit verður örugglega jafn mikið stökk, ef ekki meira. að geta sótt leiki, myndir eða hvað sem er, á augnabliki, verður bara gaman :)


Bókstaflega getur verið munurinn á milli þess að spila nýjan leik með félögunum sama kvöld vs að þurfa að sækja seinna og re-schedule-a leikjakvöldinu.
Plúúúúús að nú geta updates alveg verið 10+gb að stærð.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf GullMoli » Fös 15. Sep 2023 08:46

kizi86 skrifaði:
Hizzman skrifaði:breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...


bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4klst 26mín 40 sek að sækja leikinn, en ef þú ert með 1Gbit tengingu þá ertu 13 mín 20 sek að sækja sama leik...

breytti svaðalega miklu fyrir mig að fara úr 8MBit adsl upp í 100Mbit ljós, og svo breytti ennþá meira að fá 1Gbit, og að fá 10Gbit verður örugglega jafn mikið stökk, ef ekki meira. að geta sótt leiki, myndir eða hvað sem er, á augnabliki, verður bara gaman :)


Svo lengi sem þú ert ekki að fara reyna niðurhala þessu á snúningsdisk :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Stutturdreki » Fös 15. Sep 2023 09:40

GullMoli skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Hizzman skrifaði:breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...


bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4klst 26mín 40 sek að sækja leikinn, en ef þú ert með 1Gbit tengingu þá ertu 13 mín 20 sek að sækja sama leik...

breytti svaðalega miklu fyrir mig að fara úr 8MBit adsl upp í 100Mbit ljós, og svo breytti ennþá meira að fá 1Gbit, og að fá 10Gbit verður örugglega jafn mikið stökk, ef ekki meira. að geta sótt leiki, myndir eða hvað sem er, á augnabliki, verður bara gaman :)


Svo lengi sem þú ert ekki að fara reyna niðurhala þessu á snúningsdisk :)

Svo lengi sem útgefandandin/dreifingaraðilinn (steam/playstation/etc) getur boðið upp á 10Gbit upload fyrir þúsundir samtíma notenda. Eða eru þeir farnir að nýta sér eitthvað eins og torrent?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Tengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf Nariur » Fös 15. Sep 2023 12:07

Stutturdreki skrifaði:
GullMoli skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Hizzman skrifaði:breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...


bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4klst 26mín 40 sek að sækja leikinn, en ef þú ert með 1Gbit tengingu þá ertu 13 mín 20 sek að sækja sama leik...

breytti svaðalega miklu fyrir mig að fara úr 8MBit adsl upp í 100Mbit ljós, og svo breytti ennþá meira að fá 1Gbit, og að fá 10Gbit verður örugglega jafn mikið stökk, ef ekki meira. að geta sótt leiki, myndir eða hvað sem er, á augnabliki, verður bara gaman :)


Svo lengi sem þú ert ekki að fara reyna niðurhala þessu á snúningsdisk :)

Svo lengi sem útgefandandin/dreifingaraðilinn (steam/playstation/etc) getur boðið upp á 10Gbit upload fyrir þúsundir samtíma notenda. Eða eru þeir farnir að nýta sér eitthvað eins og torrent?


Það breytir viða litlu fyrir þá. Þeir eru enn að deila jafn milu efni, bara til færri notenda í einu af því að þeir eru 10 sinnum fkjótari að DL-a. Þ.e. 10 sinnum meiri hraði per natanda, en 10 sinnum færri notendur = sama total bandvídd.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Pósturaf DJOli » Fös 15. Sep 2023 13:54

Stutturdreki skrifaði:
GullMoli skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Hizzman skrifaði:breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...


bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4klst 26mín 40 sek að sækja leikinn, en ef þú ert með 1Gbit tengingu þá ertu 13 mín 20 sek að sækja sama leik...

breytti svaðalega miklu fyrir mig að fara úr 8MBit adsl upp í 100Mbit ljós, og svo breytti ennþá meira að fá 1Gbit, og að fá 10Gbit verður örugglega jafn mikið stökk, ef ekki meira. að geta sótt leiki, myndir eða hvað sem er, á augnabliki, verður bara gaman :)


Svo lengi sem þú ert ekki að fara reyna niðurhala þessu á snúningsdisk :)

Svo lengi sem útgefandandin/dreifingaraðilinn (steam/playstation/etc) getur boðið upp á 10Gbit upload fyrir þúsundir samtíma notenda. Eða eru þeir farnir að nýta sér eitthvað eins og torrent?


Ætli séu ekki 10-13 ár síðan ég heyrði að hver sem er gæti byrjað með CDN fyrir Steam.
Í dag er það örugglega sama, bara hraðara.
Plús að ég myndi hálfpartinn veðja á að Ljósleiðarinn, Síminn og mögulega fleiri séu að taka þátt í partýinu hérlendis vegna rafíþróttadeilda.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|