Fractal North byggingarráðgjöf


Höfundur
Oli_Skoli
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 11. Sep 2023 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf Oli_Skoli » Þri 12. Sep 2023 10:54

Er að fara að byggja í fractal north mesh turn og var að pæla hvort ég ætti að fara í loftkælingu eða í AIO. Aðal áhyggjuefnið hjá mér væri þá RAM clearance og almennt bara að kassinn haldi skikkanlegu hitastigi. Er einhver með reynslu í þessum málefnum eða er ég að hafa áhyggjur að ástæðulausu.
(Planið var að byggja á Asrock Pro Rs x670e móðurborði ef það skiptir máli.)
M.b.kv



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf astro » Þri 12. Sep 2023 15:55

Lítill kassi, AIO ekki spurning. Uppá hita, hljóðvist og afköst í compact build.

Ég er sjálfur með Lian-Li O11-Dynamic-mini kassa og með Corsair H115i 280mm (2x 140mm viftur) AIO á Ryzen 7 7800X. Ég var áður alltaf Noctua loftkælingum, er ekki á leiðinni til baka :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf Nariur » Þri 12. Sep 2023 17:19

Í hvaða heimi er Fractal North lítill?
Það fer alveg eftir kælingunni og minninu hvort þú lendir í clearance veseni. Flestar almennilegar loftkælingar gefa upp hvað það er pláss fyrir hátt minni undir, en það er ekki svo oft issue. Þessi kassi er með frábært airflow, svo t.d. Noctua turn er fullkominn. Svipað performance, lægra verð og færri failure punktar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Chez
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2020 16:40
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf Chez » Þri 12. Sep 2023 23:36

Nariur skrifaði:Í hvaða heimi er Fractal North lítill?
Það fer alveg eftir kælingunni og minninu hvort þú lendir í clearance veseni. Flestar almennilegar loftkælingar gefa upp hvað það er pláss fyrir hátt minni undir, en það er ekki svo oft issue. Þessi kassi er með frábært airflow, svo t.d. Noctua turn er fullkominn. Svipað performance, lægra verð og færri failure punktar.


I have spent a fair bit of time looking at this recently and if you have memory any taller than ~30mm (which is basically everything available here), you can't fit an NH-D15 in the case without removing one fan.

Additionally, depending on the size of your GPU, 40-series cards can run into clearance issues with the 12VHPWR cable being bent by the side panel. Also, some cards are long enough that they come VERY close to the front panel, which can cause airflow issues and end up with the GPU overheating.
Síðast breytt af Chez á Þri 12. Sep 2023 23:39, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 7800X3D | ASRock X670E Steel Legend | 2x 32GB G.Skill Trident Z Neo RGB | Nvidia Geforce RTX 4070 Ti | Samsung 990 Pro 2TB | Western Digital SN850X 4TB | Fractal Torrent | BeQuiet! Straight Power 1200W | Noctua NH-D15 Chromax | Alienware AW2721D | Asus PB278QV | Logitech MX Master 3S | GMMK Pro + Boba U4 Silent | KEF LSX | SVS 3000 Micro

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf Nariur » Mið 13. Sep 2023 11:05

I'm running 44mm high ram under an NH-D15 in a Define R5, which has one more cm of cooler clearance than the North. I did have to mount one fan a bit higher to clear the RAM, but I don't think I'm anywhere close to touching the side panel.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 19. Sep 2023 23:22

Er einhver með þessa kassa hérlendis ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf Nariur » Mið 20. Sep 2023 12:34

ÓmarSmith skrifaði:Er einhver með þessa kassa hérlendis ?

https://tl.is/catalogsearch/result?q=fractal%20north


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Pósturaf ZoRzEr » Mið 20. Sep 2023 12:42

ÓmarSmith skrifaði:Er einhver með þessa kassa hérlendis ?


Tók einn mesh í Tölvulistanum fyrir viku.

Skemmtilegur kassi. Frekar þétt í honum með 4080 kort. Annars smooth.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini