Skjákort fyrir cs2


Höfundur
Arngrimur
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 06. Maí 2022 14:06
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir cs2

Pósturaf Arngrimur » Sun 03. Sep 2023 17:09

Hvað er besta kortið undir 100k fyrir cs2 spilun


Intel i5-13600kf | Gigabyte Aourus Z790 Elite AX | Gainward 3080 ti 12gb | Samsung 980 Pro 1tb | Corsair Icue 465x ATX | Lian-Li Galahad II Trinity 240mm | BeQuiet 850w 80+ gold | Seagate Barracuda 2tb | 2x16gb DDR5 5200mhz

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Skjákort fyrir cs2

Pósturaf audiophile » Sun 03. Sep 2023 19:34

4060Ti virðist vera öflugasta kort sem fæst undir 100þ og ætti að vera meira en nóg fyrir CS2 þó sá leikur verði líklega meira krefjandi en CSGO. Annars er það bara að teygja sig upp í 4070.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
Arngrimur
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 06. Maí 2022 14:06
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir cs2

Pósturaf Arngrimur » Sun 03. Sep 2023 20:24

audiophile skrifaði:4060Ti virðist vera öflugasta kort sem fæst undir 100þ og ætti að vera meira en nóg fyrir CS2 þó sá leikur verði líklega meira krefjandi en CSGO. Annars er það bara að teygja sig upp í 4070.

en 3080-ti notað


Intel i5-13600kf | Gigabyte Aourus Z790 Elite AX | Gainward 3080 ti 12gb | Samsung 980 Pro 1tb | Corsair Icue 465x ATX | Lian-Li Galahad II Trinity 240mm | BeQuiet 850w 80+ gold | Seagate Barracuda 2tb | 2x16gb DDR5 5200mhz


gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir cs2

Pósturaf gunni91 » Sun 03. Sep 2023 21:08

Á notað 3080Ti ef þú vilt, var að senda þér pm



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir cs2

Pósturaf demaNtur » Mán 04. Sep 2023 15:33

Ég er að spila með 3070Ti, það virðist höndla cs2 flott :happy

nokkuð stable 400 fps í leik




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir cs2

Pósturaf Dr3dinn » Fös 08. Sep 2023 14:45

með 6900xt stable 500 með 5900x

2x felagar minir á 4070 það leikur sér af þessum, spurning hvort að kaupa notað 3070/3070ti/3080 etc gæti verið bang for the buck


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB