Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf Butcer » Mán 21. Ágú 2023 10:01

Hvað mælið þið með að kaupa til að setja saman leikjatölvu fyrir sirka 450k budget
Þá á ég við allt
Turn,minni,skjákort,ssd,aflgjafa,móðurborð,örgjafja,kælingu

?




TheAdder
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf TheAdder » Mán 21. Ágú 2023 10:30

Hérna er hugmynd, bæta við RTX 4080 (230 þús, samtals 395 þús.) eða RX 7900 XTX (190 þús, samtals 355 þús.). Miðað við verðin hjá Kísildal.
Svo er spurninga að bæta við 2-4Tb SATA SSD (24 þús til 45 þús), sem myndi setja loka verðið í c.a. 380 þús til 440 þús.


BUILD/3AB46


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Semboy
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf Semboy » Mán 21. Ágú 2023 18:38

Ég held ég sé með 4090 kort sem er safna ryk, ætlaði að prófa að gera eithvað með það og svo hef ég gleymt það sem ég ætlaði að gera með það.
ég á lika 3090 kort sem er ekki í notkun.


hef ekkert að segja LOL!


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf Trihard » Mán 21. Ágú 2023 22:26

Örgjörvi: Ryzen 7 - 7800x3d frá kísildal, verð: 77500
Örgjörvakæling: Deepcool LE500 MARRS vatnskæling 2x120mm frá kísildal, verð: 16500
Móðurborð: ASUS TUF b650-plus wifi AM5 ATX frá amazon.de, verð með sendingar-og tollkostnaði: 37558 (heildarverðið birtist í checkout hjá amazon)
Vinnsluminni: Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 6000MHz grá Vengeance CL36 frá tölvulistanum, verð: 24798 með 20% afslætti
Skjákort: Asus TUF Gaming Geforce RTX 4080 16GB GDDR6X frá amazon.de, heildarverð með toll+sendingu: 209000
Geymslupláss: 2tb samsung 980 pro frá amazon.de, heildarverð með toll+sendingu: 22852
Aflgjafi: Corsair RM850x Modular aflgjafi 80P Gold - 7 ára ábyrgð frá tölvulistanum, verð: 28796 með 10% afslætti
Tölvukassi: Fractal Design North svartur með mesh hlið frá tölvulistanum, verð: 35000

Heildarverð: 452000 kr.



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf Drilli » Þri 22. Ágú 2023 00:02

Trihard skrifaði:Örgjörvi: Ryzen 7 - 7800x3d frá kísildal, verð: 77500
Örgjörvakæling: Deepcool LE500 MARRS vatnskæling 2x120mm frá kísildal, verð: 16500
Móðurborð: ASUS TUF b650-plus wifi AM5 ATX frá amazon.de, verð með sendingar-og tollkostnaði: 37558 (heildarverðið birtist í checkout hjá amazon)
Vinnsluminni: Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 6000MHz grá Vengeance CL36 frá tölvulistanum, verð: 24798 með 20% afslætti
Skjákort: Asus TUF Gaming Geforce RTX 4080 16GB GDDR6X frá amazon.de, heildarverð með toll+sendingu: 209000
Geymslupláss: 2tb samsung 980 pro frá amazon.de, heildarverð með toll+sendingu: 22852
Aflgjafi: Corsair RM850x Modular aflgjafi 80P Gold - 7 ára ábyrgð frá tölvulistanum, verð: 28796 með 10% afslætti
Tölvukassi: Fractal Design North svartur með mesh hlið frá tölvulistanum, verð: 35000

Heildarverð: 452000 kr.


Þetta er ekki slæm hugmynd, ég versla nánast allt tölvudót á Amazon.de, það er bara svo miklu ódýrara þegar við erum að tala um medium/high end tölvuíhluti, annað er hægt að kaupa hér heima. Þetta er bara spurningin: ætlarðu að spara þér nokkra tíuþúsundkalla eða viltu eyða þeim hér heima til að hafa allt "hér heima keypt". En þegar kemur að skjákortum þá eru langbestu dílarnir úti.
Síðast breytt af Drilli á Þri 22. Ágú 2023 00:03, breytt samtals 1 sinni.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2861
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf CendenZ » Þri 22. Ágú 2023 12:52

Ég er með hugmynd, bara kaupa notaða vél á vaktinni ? :D




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf Trihard » Þri 22. Ágú 2023 22:10

Það er ábyggilega ódýrara að versla sér bara tilbúna borðtölvu í ábyrgð en að setja saman ef þú verslar allt heima.
Hérna er allavega ein mjög góð fyrir minni pening og ekkert uppsetningarvesen: https://kisildalur.is/category/30/products/1085



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Pósturaf Baldurmar » Mið 23. Ágú 2023 12:37

CendenZ skrifaði:Ég er með hugmynd, bara kaupa notaða vél á vaktinni ? :D

Besta uppástungan hérna hingað til..


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX