16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf jardel » Sun 06. Ágú 2023 22:47

Væri ágætt ef hún væri góð í leiki.
Vil aðeins versla tölvu hérlendis.
Það væri gaman að fá uppástungur frá ykkur sérfræðingumum!




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf jardel » Mán 07. Ágú 2023 11:55

https://elko.is/vorur/lenovo-ideapad-sl ... 83BG003SMX

Haldið þið að ég geti spilað flight simulator í þessari t.d? Her ekki nægilega mikið vit á þeessu.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf Frost » Mán 07. Ágú 2023 23:35

jardel skrifaði:https://elko.is/vorur/lenovo-ideapad-slim-5-i58512-16-fartolva-323308/LE83BG003SMX

Haldið þið að ég geti spilað flight simulator í þessari t.d? Her ekki nægilega mikið vit á þeessu.


Væri ekki skemmtileg upplifun.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 232
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf Henjo » Þri 08. Ágú 2023 00:22

Flight simulator 2004 kannski.

Mæli með fartölvu með "alvöru" skjákorti en ekki integrated.

Væri betra ef þú myndir gefa okkur betri hugmynd um hverju þú ert að leitast. Er t.d. góð rafhlöðuending mikilvægt? þarf skjárinn að vera high quality? ertu í myndvinnslu? viltu að hún sé þunn og meðfæranleg eða má hún vera chunky 4kg kvikindi?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf jardel » Þri 08. Ágú 2023 11:19

Henjo skrifaði:Flight simulator 2004 kannski.

Mæli með fartölvu með "alvöru" skjákorti en ekki integrated.

Væri betra ef þú myndir gefa okkur betri hugmynd um hverju þú ert að leitast. Er t.d. góð rafhlöðuending mikilvægt? þarf skjárinn að vera high quality? ertu í myndvinnslu? viltu að hún sé þunn og meðfæranleg eða má hún vera chunky 4kg kvikindi?



Það væri gott ef hún væri með góða rafhlöðuendingu.
Ég vil ekki 4kg kvikindi. Ég er ekki í myndvinslu.
Vill geta horft á kvikmyndir íþrótta leikir í góðum gæðum skjárinn þarf að vera góður.
Það væri mjög gott ef tölvan gæti höndlað flight simulator.




steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf steinar993 » Þri 08. Ágú 2023 11:53

Keypti fartölvu í elko með 4060ti og i7 örgjörva sem á pappír lofaði mjög góðu, kostaði 260þ og höndlar varla WOW, skilaði henni.
Borðtölvan mín sem eg setti saman á 50k höndlar leiki betur.
Bara mín reynsla af fartölvum



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 232
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf Henjo » Þri 08. Ágú 2023 17:58

t.d. þessi er að fara nýtast þér betur en Elko tölvan: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 230.action

Þú ert samt að fara gefa mjög mikið eftir að nota fartölvu en ekki borðtölvu. Flight Sim er kröfuharður leikur þannig erfitt að lofa hversu vel hann mun runna. Gangi þér vel.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf jardel » Mán 14. Ágú 2023 11:10

Henjo skrifaði:t.d. þessi er að fara nýtast þér betur en Elko tölvan: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 230.action

Þú ert samt að fara gefa mjög mikið eftir að nota fartölvu en ekki borðtölvu. Flight Sim er kröfuharður leikur þannig erfitt að lofa hversu vel hann mun runna. Gangi þér vel.



Heldur þú að þessi tölva sé að ná að höndla nýjasta flight simulator?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf Frost » Mán 14. Ágú 2023 13:09

jardel skrifaði:
Henjo skrifaði:t.d. þessi er að fara nýtast þér betur en Elko tölvan: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 230.action

Þú ert samt að fara gefa mjög mikið eftir að nota fartölvu en ekki borðtölvu. Flight Sim er kröfuharður leikur þannig erfitt að lofa hversu vel hann mun runna. Gangi þér vel.



Heldur þú að þessi tölva sé að ná að höndla nýjasta flight simulator?




Af þessu video að dæma þá ætti hún að geta það alveg sæmilega.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf jardel » Þri 15. Ágú 2023 09:13

Eru engar aðrar tölvur betri en þessi á þessu budgeti?




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf Trihard » Fim 17. Ágú 2023 20:48





dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

Pósturaf dawg » Fim 17. Ágú 2023 22:48

--edit -- djók sorrí - þetta er 15"

Þessi er notuð en kannski eitthvað sem höfðar til þín?

viewtopic.php?f=11&t=94441&p=779233#p779233
Síðast breytt af dawg á Fim 17. Ágú 2023 22:49, breytt samtals 1 sinni.