AliExpress samsung 970 diskar?


Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

AliExpress samsung 970 diskar?

Pósturaf Mikaelv » Mið 09. Ágú 2023 18:23

Sá að það var verið að selja samsung 970 diska á ali. Flestir þarna var feik drasl en hvað haldið með þenann:

https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... 01406566_8



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AliExpress samsung 970 diskar?

Pósturaf Templar » Mið 09. Ágú 2023 20:05

Feik, færð m2 disk með sd korti á.
Síðast breytt af Templar á Mið 09. Ágú 2023 20:06, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress samsung 970 diskar?

Pósturaf audiophile » Mið 09. Ágú 2023 22:39

Skil heldur ekki alveg að vera eltast við einhverja svona díla á Ali þegar verð á Nvme er orðið rosalega gott út úr búð hér.

Ég veit ekki með ykkur en ég verð að segja að 10.796kr fyrir 1TB af Samsung Nvme disk er alveg fáránlega gott verð. https://tl.is/samsung-1tb-980-nvme-m-2-ssd.html


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: AliExpress samsung 970 diskar?

Pósturaf Henjo » Mið 09. Ágú 2023 22:53

Já ég held að ég myndi borga 1182 kr meira og kaupa þetta hérna heima en að reyna spara mer nokkrar krónur á aliexpress. Plús það á eftir að greiða allskonar póst gjöld og svona. Þannig ef eitthv þá er bara ódýrara að kaupa þetta heima með ábyrgð og öllu.