Góðan daginn,
Mig vantar smá aðstoð við að áætla verð á þessari tölvu, það er smá hljóð í viftunni á skjákortinu en hefur svo sem engin áhrif á virkni þess, hitastig er eins og það á að vera við ýmiss verkefni. Ég keypti hana í lok 2020.
Asus Rog Strix GL12 cz003t
Örgjörvi: Intel(R) Core(TM) i7-9700K CPU @ 3.60GHz
Móðurborð: GL12CX main board
Vinnsluminni: 16gb DDR4
Skjákort: NVIDIA GeForce RTX2070 8gb
Geymsla: HDD 2TB og SSD 256gb (M.2.PCIE)
Þetta er nákvæmlega sama tölvan
https://www.prva.sk/detail/asus-rog-str ... 14443.aspx
Væri afskaplega vel þegið ef einhver með meira vit á þessu en ég sem er til í að aðstoða mig.
Fyrirfram þakkir!