bottleneck?


Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

bottleneck?

Pósturaf Mikaelv » Mið 21. Jún 2023 23:32

Var að byggja tölvu og er að spila hogwarts legacy í 4k ultra á 65´120 Hz sjónvarpi. Ég cpu er oftast i kringum 20% og gpu er 40-80% en er oftast í um 80 fps og næ sjaldan yfir 100fps. Getur verið að einhvað sé að bottleneck-a eða er þetta stillingaratriði? Ég notaði bara gamla sata3 diskinn úr gömlu tölvunni, gæti verið að hann sé að hægja á fps og ég þurfi að uppfæra í M.2 NVMe SSD?

specs:
rtx Gainward ghost 4070 12 Gb
i5-13600kf
32 gb ram 6000mhz
mobo: z790 UD AX
ssd: wdc wds240g2g0a-00jh30 (sata3)
Viðhengi
specs.jpg
specs.jpg (192.46 KiB) Skoðað 2653 sinnum
Síðast breytt af Mikaelv á Fim 22. Jún 2023 00:03, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: bottleneck?

Pósturaf ekkert » Fim 22. Jún 2023 06:35

Leitaðu eftir "4k Hogwarts Legacy 4070" á youtube, mér sýnist þú vera í ansi góðum málum með þetta FPS.

Það er engin ein leið til að varpa noktun sjákorts yfir á eina prósentu. Skjákortið er flókið fyrirbæri með sína eigin bottlenecks fyrir hverja gerð af vinnu. Hvert forrit sem sýnir GPU% notkun gæti verið með sína eigin leið til að reikna það út.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: bottleneck?

Pósturaf Mikaelv » Fim 22. Jún 2023 12:44

Ókei, hélt bara að það myndi vera í 95% eða ehv þegar það væri að max-a út en kannski er þá ekkert að marka þetta. Var bara hræddur um að eg hafi gleymt að updatea ehv drivera eða ehv stillingaratriði væri að fara framhjá mér. Gruna að kortið sé bara ekki með nóg vram þar sem það er alltaf í 75-90% er að nota þá bara þetta innbygða windows game bar dot til að mæla, prófa kannski ehv annað forrit.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 673
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: bottleneck?

Pósturaf Henjo » Fim 22. Jún 2023 13:34

Það er enginn leikur að fara nota bæði 100% skjákort og örgjörva, sérstaklega ekki þessi þar sem hann er þekktur fyrir að vera verulega illa "optimizaður"




Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: bottleneck?

Pósturaf Mikaelv » Fim 22. Jún 2023 16:35

Alright