Þegar ég er fluttur til Íslands á ný. Þá ætla ég að kaupa nýja ferðatölvu. Þar sem ferðavélin mín er orðin 7 ára gömlum og er farin að verða mjög slitin (harður diskur að fara, skjákort hægt og rólega að bila og fleira og fleira). Ég er núna með Acer Aspire E5-552 ferðatölvu.
Ég vil ferðatölvu sem ræður við að spila Minecraft. Þarf helst að vera Intel (ég er að skipta yfir í Intel frá AMD þegar ég endurnýja tölvur núna). Vantar upplýsingar um það hvað gæti verið hentugt en ekki of dýrt þegar það kemur að ferðatölvum.
Takk fyrir hjálpina.
(Aldur ferðatölvunnar var rangur. Ég leiðrétti það.)
Ferðavél sem ræður við Minecraft
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ferðavél sem ræður við Minecraft
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 07. Maí 2023 19:42, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
uhm
Síðast breytt af appel á Lau 06. Maí 2023 01:54, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
var nýlega skrifað póstur um "refurbished" laptops sem voru á góðum prís, held það hafi verið á coolshop, jamm hér, https://www.coolshop.is/s/herferdin=refurbished/
Síðast breytt af Climbatiz á Lau 06. Maí 2023 09:55, breytt samtals 1 sinni.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
Svo koma hérna reglulega vélar til sölu.
Einnig má prufa að óska eftir vél.
Einnig má prufa að óska eftir vél.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
raspi 4 getur spilad minecraft eg profadi hann atvi
edit: Thetta var raspi 3 svo thu aettir ad vera solid med raspi 4 haha
edit: Thetta var raspi 3 svo thu aettir ad vera solid med raspi 4 haha
Síðast breytt af Semboy á Lau 06. Maí 2023 17:14, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
jonfr1900 skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
hversu miklu getur þú eytt í fartölvu?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
hversu miklu getur þú eytt í fartölvu?
Ég er að spá í um 200.000 kr (svipað og farsími) en hvað það verður nákvæmlega kemur í ljós þegar ég finn tölvu til að kaupa.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
jonfr1900 skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
Afhverju ekki að kaupa notaða vél? Léleg kaup? Útskýrðu hvað þú átt við.
https://www.coolshop.is/vara/t1a-lenovo-thinkpad-l560-15-6-i7-6600u-8gb-256gb-win10pro-64-bit/23CZ9W/
T1A is the Market Leading Refurbished product. It is suitable for professional office usage and especially for companies and users seeking a more sustainable IT profile. This product has only a few cosmetic signs of usage.
- You benefit from a refurbished premium product at an attractive price.
f823b63-l-l560-sca-t002.pdf
Þetta er bara fín tölva á góðu verði, hún mundi rúlla Minecraft kröfu þinni auðveldlega.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
hversu miklu getur þú eytt í fartölvu?
Ég er að spá í um 200.000 kr (svipað og farsími) en hvað það verður nákvæmlega kemur í ljós þegar ég finn tölvu til að kaupa.
þú þarft enga 200 þús króna fartölvu til þess að keyra Minecraft.
Getur farið og keypt þér fartölvu á helminginn af því sem að ræður við minecraft einsog ekkert sé.
Svona fyrir utan að farsímar eru almennt ekki að kosta 200 þús, það eru flaggskipin sem að eru að kosta í kringum og yfir það, meðalmaðurinn hefur almennt ekkert við flaggskipin að gera nema bara honum langi í þau (munurinn á milli want og need semsagt)
Síðast breytt af urban á Sun 07. Maí 2023 14:27, breytt samtals 1 sinni.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
Semboy skrifaði:raspi 4 getur spilad minecraft eg profadi hann atvi
edit: Thetta var raspi 3 svo thu aettir ad vera solid med raspi 4 haha
Er það ekki sérstök útgáfa af minecraft, pi edition?
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
https://www.coolshop.is/vara/t1a-lenovo ... ck/23E9XQ/
Samanburður á 6600U, 7600U og 8650U
https://www.cpubenchmark.net/compare/29 ... l-i7-6600U
Samanburður á 6600U, 7600U og 8650U
https://www.cpubenchmark.net/compare/29 ... l-i7-6600U
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
urban skrifaði:jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
hversu miklu getur þú eytt í fartölvu?
Ég er að spá í um 200.000 kr (svipað og farsími) en hvað það verður nákvæmlega kemur í ljós þegar ég finn tölvu til að kaupa.
þú þarft enga 200 þús króna fartölvu til þess að keyra Minecraft.
Getur farið og keypt þér fartölvu á helminginn af því sem að ræður við minecraft einsog ekkert sé.
Svona fyrir utan að farsímar eru almennt ekki að kosta 200 þús, það eru flaggskipin sem að eru að kosta í kringum og yfir það, meðalmaðurinn hefur almennt ekkert við flaggskipin að gera nema bara honum langi í þau (munurinn á milli want og need semsagt)
Það þarf alveg fáránlegt afl og minni til þess að keyra heim í Minecraft svo vel sé.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
jonfr1900 skrifaði:urban skrifaði:jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Ég ætla ekki að kaupa notaða ferðavél. Það eru léleg kaup af ýmsum ástæðum. Ég miða við Minecraft þar sem það þarf talsvert til þess að keyra þann leik. Eins og má sjá hérna. Tölvan sem ég er með núna er með nóg vinnsluminni en ekki nógu gott skjákort eða örgjörva.
hversu miklu getur þú eytt í fartölvu?
Ég er að spá í um 200.000 kr (svipað og farsími) en hvað það verður nákvæmlega kemur í ljós þegar ég finn tölvu til að kaupa.
þú þarft enga 200 þús króna fartölvu til þess að keyra Minecraft.
Getur farið og keypt þér fartölvu á helminginn af því sem að ræður við minecraft einsog ekkert sé.
Svona fyrir utan að farsímar eru almennt ekki að kosta 200 þús, það eru flaggskipin sem að eru að kosta í kringum og yfir það, meðalmaðurinn hefur almennt ekkert við flaggskipin að gera nema bara honum langi í þau (munurinn á milli want og need semsagt)
Það þarf alveg fáránlegt afl og minni til þess að keyra heim í Minecraft svo vel sé.
Stundum held ég að þú skoðir ekki linkana sem að þú póstar sjálfur.
RECOMMENDED REQUIREMENTS
CPU: Intel Core i5-4690 3.5GHz / AMD A10-7800 APU 3.5 GHz or equivalent
RAM: 4 GB
OS: Windows 10 (and above) or macOS: 10.14.5 Mojave and up
VIDEO CARD: GeForce 700 Series or AMD Radeon Rx 200 Series (excluding integrated chipsets) with OpenGL 4.5
PIXEL SHADER: 5.0
VERTEX SHADER: 5.0
FREE DISK SPACE: 4 GB
DEDICATED VIDEO RAM: 256 MB
Þetta er nú ekkert neitt fáránlegt afl eða minni til þess að fá reccomended requirements og þarf einmitt alls ekki að kosta 200 þús.
En ég skil það fullkomlega að fá sér 200 þús króna fartölvu, skil líka vel að fá sér dýrari en það meirað segja.
En þar kem ég aftur inná munin á want og need, það þarf ekki 200 þús króna vél til að keyra minecraft, miðað við einmitt spekkana sem að eru gefnir upp í linknum sem að þú póstar sjálfur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
Ég las þetta og ég miða við þetta en ég veit einnig að þetta er ekki alveg nógu nákvæmt hjá þeim. Þar sem Minecraft þarf betri örgjörva frekar en gott skjákort (það hjálpar samt).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
Nei þetta er kannski ekki nógu nákvæmt, en þessi i5 örri er síðan fyrir miðjan síðasta áratug, hann er realeased í maí 2014, þetta er Gen4 örgjörvi, eldgamall semsagt.
i5 fartölvuvélar eru í Gen11 í dag (almennt semsagt)
100 þús króna i5 vél í dag er semsagt með miklu betri örgjörva en er sérstaklega tekið fram í recommended requirements fyrir þennan leik.
i5 fartölvuvélar eru í Gen11 í dag (almennt semsagt)
100 þús króna i5 vél í dag er semsagt með miklu betri örgjörva en er sérstaklega tekið fram í recommended requirements fyrir þennan leik.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !