Langaði henda inn einni spurningu þar sem ég er að setja saman nýja tölvu en hef bara fengið verslanir til að gera það fyrir mig í þó nokkuð mörg ár.
Er bara að spá hvort ég sé ekki með réttu snúrurnar fyrir þessi socket á móðurborðinu, þau passa í en eitt er ekki með sama lagi og hitt ( á endunum ).
Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
Síðast breytt af absalom86 á Fös 28. Apr 2023 02:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1220
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
Já þetta eru réttar snúrur, það voru eldri móðurborð með 4 pinna 12v fyrir CPU og því komu straumbreytar með 8 pinna sem er hægt að skipta upp eins og sá sem þú þarna sýnir, setja hann í "óskiptan". Er samt straumbreytirinn hreinlega nógu öflugur fyrir kerfið þitt fyrst hann er með svona stuðningi við annars mjög eldri móðurborð?
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
Templar skrifaði:Já þetta eru réttar snúrur, það voru eldri móðurborð með 4 pinna 12v fyrir CPU og því komu straumbreytar með 8 pinna sem er hægt að skipta upp eins og sá sem þú þarna sýnir, setja hann í "óskiptan". Er samt straumbreytirinn hreinlega nógu öflugur fyrir kerfið þitt fyrst hann er með svona stuðningi við annars mjög eldri móðurborð?
Myndi halda það, þetta er 1200w bequiet platinum PSU.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1220
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
Snúrur eru ekki samhæfðar milli tegunda eða jafnvel týpa svo hafðu allt á hreinu.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
Það eru frekar fáar innstungur og möguleikar á miklum viðbótum við þennan PSU. Ef þú ætlar að nota hann þá myndi ég redda mér/panta aðra P8 snúru til að gefa þessu móðurborði 2x4 ×2 eins og það er ætlast til. Passaðu bara að snúran sé ætluð akkúrat svona PSU.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um CPU snúrur ( P8 / cpu )
absalom86 skrifaði:Langaði henda inn einni spurningu þar sem ég er að setja saman nýja tölvu en hef bara fengið verslanir til að gera það fyrir mig í þó nokkuð mörg ár.
Er bara að spá hvort ég sé ekki með réttu snúrurnar fyrir þessi socket á móðurborðinu, þau passa í en eitt er ekki með sama lagi og hitt ( á endunum ).
Jú, þetta er rétt hjá þér. PSU framleiðandinn framleiðir þetta svona til að það sé hægt að nota PSUinn við móðurborð sem eru kannski 8 + 4 pin.