Þá dó Apple AirPort Time Capsule 3d gen. sem ég keypti 2009, fín ending og hefur þjónað vel sem backup á Apple tölvurnar.
4 TB diskur í þessu sem virkar samt vel.
Spurning hvort einhver eigi gamalt Time Capsule í geymslu sem ekki er í notkun og vill selja fyrir lítið. Má vera án disks og snúru.
Ef ég finn ekki replacement þá er spurning hvort maður ætti að kaupa nýtt 3d. party NAS og tengja við þetta.
Einhver meðmæli með Ethernet eða Wi-Fi NAS sem virkar með Apple TimeMachine backups?
Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS
Re: Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS
Sæll, Synology er með að mér sýnist fínan stuðning við Time Machine, en eru ekkert sérstaklega budget friendly.
https://kb.synology.com/en-us/DSM/tutor ... me_Machine
https://kb.synology.com/en-us/DSM/tutor ... me_Machine
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS
Ég er búinn að skoða þetta aðeins, hér eru nokkrir valkostir.
Það er ótrúlegur verðmunur á Synology DiskStation DS220+ hjá Orgio sem á þetta ekki á lager eða bhphotovideo, næstum 2 fyrir 1!
- Synology DiskStation DS220+ kostar 90.000.- hjá Origo
- Synology DiskStation DS220+ kostar 57.000.- hjá bhphotovideo á gengi dagsins komið heim á 2 dögum með öllum gjöldum
- Ódýrt hýsing há Tölvulistanum 26.000.- Zyxel Nas 326
- Þessi hýsing kostar 37.000.- hjá Computer Austor As 1102t
- Svo gæti ég keypt nýtt PSU fyrir gömlu Time Machine á tæpar 5000.- kr og lagað það
Það er ótrúlegur verðmunur á Synology DiskStation DS220+ hjá Orgio sem á þetta ekki á lager eða bhphotovideo, næstum 2 fyrir 1!
- Viðhengi
-
- screen.jpeg (21.46 KiB) Skoðað 1830 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS
GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að skoða þetta aðeins, hér eru nokkrir valkostir.
- Synology DiskStation DS220+ kostar 90.000.- hjá Origo
- Synology DiskStation DS220+ kostar 57.000.- hjá bhphotovideo á gengi dagsins komið heim á 2 dögum með öllum gjöldum
- Ódýrt hýsing há Tölvulistanum 26.000.- Zyxel Nas 326
- Þessi hýsing kostar 37.000.- hjá Computer Austor As 1102t
- Svo gæti ég keypt nýtt PSU fyrir gömlu Time Machine á tæpar 5000.- kr og lagað það
Það er ótrúlegur verðmunur á Synology DiskStation DS220+ hjá Orgio sem á þetta ekki á lager eða bhphotovideo, næstum 2 fyrir 1!
Auðvelt val að mínu mati , ég myndi allan daginn velja Synology Diskstation fram yfir hin Nas boxin.
Just do IT
√
√