Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Mán 03. Apr 2023 13:34

Sælir

Óvsíndalegt test sem ég gerði aðeins fyrir sjálfan mig en ákvað að deila því niðurstaðan kom aðeins á óvart.

Búinn að prófa nokkrar ólíkar skrúfherslur á LGA 1700 á intel 13900KS og hérna er niðurstaðan.
0.35nm, 0.4, 0.45, 0.5, 0,55 og 0,6

Þetta var eiginlega allt eins og aðeins 0.45nm bar af, ég setti þetta ekki í nákvæma töflu en ég prófaði allar herslur yfir nokkra daga fyrir eigin áhuga, ætlaði aldrei að setja inn neitt um þetta en ég endaði á 0.45nm og það virðist vera áberandi besta herslan, erum að tala um heilar 3-6c í idle og load-i, restin var 1-3c aðeins og að virðist innan skekkjumarka.

Takk @jonsig fyrir að benda á að nota eigi herslumæli við ísetningu CPU, vel gripið!
Síðast breytt af Templar á Mið 05. Apr 2023 18:36, breytt samtals 3 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf jonsig » Mán 03. Apr 2023 20:33

Settir þú ekki bara þynnsta/jafnasta lagið af kælikremi @45N*cm ?
Hugsa að vandamál númer 1,2 og 3 sé að hafa eitthvað control varðandi kælikremið.
Hvernig kremið er sett á og aldurinn á kreminu, hvort lausnin í túbunni sé skilin eða léttustu efnin komin efst í sprautuna osvfr.
Lengdin á testunum, herbergishiti....



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Mán 03. Apr 2023 23:54

ATH. þetta var óvísindalegt, ég herfði þurft að hafa sama hitastig, vikta magnið af hitakremi og vera með staðlaða aðferð við ásetningu. Sömuleiðis eitthvað sem ég minnist ekkert á er að mekanisminn að festa kælingarnar á og ólíkar festinar munu eflaust toppa með mismunandi herslu, svo þyrfti að setja kælirinn á aftur með staðlaðari aðferð svo að kremið breiði úr sér eins osf..
Það sem ég er með hins vegar eru gormar undir ró, samkv. Noctua á að nota 0.6nm herslu á slíka festingu, Intel er ekki með neitt frá sér en maður sér frá Noctua að aðrar festingar en þessi að notast eigi við 0.5nm, ég er með 0.45 þegar eina ráðlegging frá kæliframleiðenda sem finnst er 0.6nm fyrir mína týpu.

Ástæðan var sú að ég vildi setja akkurat pressu fyrir nóga kælingu og ekkert umfram það því að LGA 1700 er viðkvæmt fyrir slíkri pressu ef þú ert með háan RAM hraða, ég er að keyra 8000 MT/s. Ræsi inn í Windows á 8400, eflaust hægt að ná því stöðugu með smá volt aukningum. En það sem ég er að sjá hérna að "less is more", menn ættu amk. ekki að vera að herða kælin mikið á, setja þetta bara svo þetta sé fast á og ekkert rúmlega það.
AMK. er þetta alveg ignorað í öllum kælitestum, við sjáum fullt með kælikremin, smá um hvernig eigi að setja þau á en ég fann ekki eitt einasta test það sem ólík herlsa var prófuð.
Síðast breytt af Templar á Mán 03. Apr 2023 23:56, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Kristján » Þri 04. Apr 2023 08:41

Bara svo ég skilji þig rétt.
þegar þú festir Noctua kælingu og þar segir að maður eigi að skrúfa þangað til að það er stopp og maður getur í raun ekki skrúfað meira, ertu þá að setja 0.45nm krafitnn eða eru gormarnir það sterkir að þessi kraftur kemur áður en þú "botnar" og stoppar skrúfuna.

Vona þetta skiljist :D



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Þri 04. Apr 2023 12:10

Það eru engir gormar þarna undir skrúfunni frá Noctua eftir skoðun svo það er rétt og ég er að ruglast og leiðréttist hér með. Hérna er Noctua með 0.6nm leiðbeiningar á sjálfan mounting mekanismann.
https://noctua.at/pub/media/blfa_files/ ... web_v2.pdf
Ég finn ekki skjalið sem notaðist við 0.5nm frá Noctua en þeir voru með það á vefsíðu hjá sér ásamt því hvenær ætti að nota 0.6nm, getur verið að þar hafi ég lesið þetta með gormana.
EK notast við 0.6 og selja skrúfjárn sem eru með þá herslu.
Það er hreinlega mjög lítið um upplýsingar þegar kemur að þessu, OK að það sé ekki mikið en þetta er varla neitt og það finnst mér sérstakt því þetta skiptir máli.
Síðast breytt af Templar á Þri 04. Apr 2023 12:11, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Uncredible
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Uncredible » Þri 04. Apr 2023 15:05

Templar skrifaði:Það eru engir gormar þarna undir skrúfunni frá Noctua eftir skoðun svo það er rétt og ég er að ruglast og leiðréttist hér með. Hérna er Noctua með 0.6nm leiðbeiningar á sjálfan mounting mekanismann.
https://noctua.at/pub/media/blfa_files/ ... web_v2.pdf
Ég finn ekki skjalið sem notaðist við 0.5nm frá Noctua en þeir voru með það á vefsíðu hjá sér ásamt því hvenær ætti að nota 0.6nm, getur verið að þar hafi ég lesið þetta með gormana.
EK notast við 0.6 og selja skrúfjárn sem eru með þá herslu.
Það er hreinlega mjög lítið um upplýsingar þegar kemur að þessu, OK að það sé ekki mikið en þetta er varla neitt og það finnst mér sérstakt því þetta skiptir máli.



Segir reyndar max 0.6nm sá hvergi minnst á recommended herslu neinstaðar í þessu PDF.

Þannig gæti recommended verið tildæmis 0.4 til 0.6.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Kristján » Þri 04. Apr 2023 15:33

Ég er með NH-U12S hjá mér núna og þar eru gormar undir skrúfunum á kælingunni sjálfri held það sé það sama á NH-D15
en það eru engar skrúfur á festinguni fyrir backplateið



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Þri 04. Apr 2023 17:32

1. Já þetta er max en með ekkert neðra gildi skilgreint þá ferðu næst þessu gildi eða 0.6nm, sýnir hversu ófullnægjandi þessi herslumál eru þegar þetta er ekki skýrar.
2. Varðandi gorma undir skrúfunum, takk fyrir að deila því með okkur, ég er mjög viss í minni sök að hafa einmitt lesið um það á heimasiðu Noctua fyrir 1-2 árum þegar ég setti saman fyrsta LGA 1700 socketið mitt að Noctua mælti með 0.6nm herslu á skrúfur með gormum undir en 0.5nm á festingar án gorma og þetta rennur stöðum undir það en óheppilegt að ég finni ekki síðuna frá þeim núna lengur.
Þetta er eflaust ekki eitthvað risastórt en þegar menn eru að setja saman tæki sem kosta fleiri hunduruð þúsundir þá er það mín persónlulega skoðun að allt svona eigi að vera eftir bestu stöðlum og LGA 1700 socketið er viðkvæmt fyrir yfirherslu, menn fá CPU og memory no post villur í mun meira magni en áður hefur þekkst.
Rétt hersla er á LGA 1700 að gefa top memory performance og það er augljóslega ekki þörf á mestu herslu amk. ekki hvað mína uppsetningu varðar en reynsla annarra getur verið ólík.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


TheAdder
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf TheAdder » Þri 04. Apr 2023 18:03

Í framhaldi af þessu, þá þætti mér fróðlegt að fá faglegan samanburð á AM5 og LGA1700.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf MatroX » Þri 04. Apr 2023 19:48

hvaða herslumælir notaðiru og hvenær var hann calibrateaður síðast?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Þri 04. Apr 2023 22:03

Facom frá Íssól, nóv 2022 samkv. framleiðenda sem lét blað fylgja með, sérpantaður og ég tók við honum í janúar.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Þri 04. Apr 2023 22:03

TheAdder skrifaði:Í framhaldi af þessu, þá þætti mér fróðlegt að fá faglegan samanburð á AM5 og LGA1700.

Já, það vantar meira af þessu og væri mjög til að í að sjá meira um AMD líka.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf MatroX » Mið 05. Apr 2023 19:40

Templar skrifaði:Facom frá Íssól, nóv 2022 samkv. framleiðenda sem lét blað fylgja með, sérpantaður og ég tók við honum í janúar.

okay flott þá eru þetta nokkuð skotheldar nm niðurstöður


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf jonsig » Fim 06. Apr 2023 11:54

Gaman að sjá menn pæla í einhverju öðru hérna heldur en RGB ælu.

Templar! Langar þig ekki að prufa eitthvað af þessum dýru iðnaðar hitakremum sem kosta $$$$$ ?



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf Templar » Fim 06. Apr 2023 23:46

Eru þau eitthvað betri, hlekk?


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Pósturaf jonsig » Fös 07. Apr 2023 11:31

Templar skrifaði:Eru þau eitthvað betri, hlekk?


Allt þetta gums sem við erum að kaupa í túbum á $$ fyrir tölvunar okkar er eitthvað gums frá Dow Corning eða sambærilegum framleiðendum.

Alvöru stöffið :.. W/m-K spec og vökvaseigjan eru verified á rannsóknarstofu við miklar hitabreytingar.
Hærri W/m-K ratings á sullinu sem við kaupum útí búð með 100000 W/m-K er bara eitthvað sölu BS eða kremið prófað við -150°C.

Mouser Electronics

48 € - 2400 € fyrir litlar túbur. Endilega go nuts :sleezyjoe

Persónulega færi ég þarna bara útí að kaupa mér liquid chiller frá alphacool á 300þ.kr
Síðast breytt af jonsig á Fös 07. Apr 2023 11:34, breytt samtals 2 sinnum.