Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína í nforce4 og það sem stendur til boða hérna á Íslandi er MSI K8N Neo4 sem er selt í computer.is og Tölvulistanum (megið alveg segja mér ef þetta er til annars staðar eða kemur mjög bráðlega). Ég veit að það er líka til ASUS borð í boðeind, en það er SLI og ég er að fara að kaupa ATI skjákort. Ég var að hugsa hvort ég ætti að skella mér á þetta MSI borð eða bíða lengur? Því maður hefur séð hérna á vaktinni að DFi nforce4 móðurborð sé að koma út (*hóst*Cascade*hóst*), en ég er samt enginn sjúklegur overclockari sko Síðan stendur á task síðunni að chaintech borð séu *væntanleg*. Hér er það sem ég er að fara að fá mér til að gera ykkur léttara fyrir með að leiðbeina mér.
AMD 3500+ 90nm
2x OCZ Platinum EL Rev.2 DDR400 2-2-2-5
ATi x800 xt
Zalman 7700-CU
Ég er að fara kaupa þetta eftir svona 1-2 vikur þannig að ég verð að vera komin með móbóið þá. Einhverjar uppástungur/pointerar. Þessi póstur er bara til að vera 100% viss um allt.. væri leiðinlegt að gera einhverjar skyssur fyrir marga tugi þúsunda
EDIT: en já að overclocka er planið svo ég sækist eftir góðu oc borði
MSI K8N Neo4 eða bíða?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MSI K8N Neo4 eða bíða?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
miðað við þetta review á nforce 4 móðurborðum ... þá sýnist mér MSI k8n neo2 vera standa sig rosalega... aftur á móti uppá bilana tíðni þá veit ég lítið um MSI... hef átt 1 svoleiðis móðurborð og það klikkaði ekki í þessi 2 ár sem ég notaði það...
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Bíða eftir DFi eða taka Asus borðið, hætta essu ruggli og kaupa 6800gt kort
Einhverja hugmynd hvenær Dfi kemur til landsins og hvað það mun kosta ca. ? ég hef ekki séð 6800 pcie neinstaðar
sveik skrifaði:Ég myndi líka gá að því hvort MSI KN8 Neo4 passi með Zalman 7700
Samkvæmt zalman síðunni þá passar það
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
MSI...
Ég er búinn að vera með mitt MSI K8N Diamond SLI borð núna í viku og það er að virka helvíti vel, en ég ætla ekki að reyna mikið á nýja setupið fyrr en ég fæ 6800GT PCI-E kortið á mánudaginn...svo er planið að setja annað í eftir 1-2 mán.