RAID 0 á 4gen m.2


Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf cue » Fim 23. Mar 2023 21:51

Hefur einhver skoðað þetta:
Er til móðurborð sem getur tekið 4gen m.2 diska í RAID 0 og nýtt allan hraðann, er að hugsa um Samsung 990 í RAID 0?
Átta mig ekki á hvernig PCIe 4.0 (eða 5.0) er að deila bandvídd á milli m.2 og PCIe PGU raufa.
Eða hvort ég get verið með einn disk á pcie 5.0, annan á 4.0 og sett þá í RAID 0 þótt það sé mis hratt interface OG með 4070 korti, og allir á fullum hraða.

Ég finn enga grein sem útskýrir þetta. Jafnvel chatGPT kemur með frekar loðin svör :droolboy



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf gnarr » Fös 24. Mar 2023 09:20

Þetta er hægt, en ekkert séstaklega sniðugt.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf Nariur » Fös 24. Mar 2023 15:33

cue skrifaði:Hefur einhver skoðað þetta:
Er til móðurborð sem getur tekið 4gen m.2 diska í RAID 0 og nýtt allan hraðann, er að hugsa um Samsung 990 í RAID 0?
Átta mig ekki á hvernig PCIe 4.0 (eða 5.0) er að deila bandvídd á milli m.2 og PCIe PGU raufa.
Eða hvort ég get verið með einn disk á pcie 5.0, annan á 4.0 og sett þá í RAID 0 þótt það sé mis hratt interface OG með 4070 korti, og allir á fullum hraða.

Ég finn enga grein sem útskýrir þetta. Jafnvel chatGPT kemur með frekar loðin svör :droolboy


Eru með sérstakt use-case þar sem þú myndir actually geta notað allan þennan hraða? Þetta er súper dúper overkill og eiginlega mestmegnis dumb. Ég fíla overkill for the sake of overkill, en byjaðu þá á að henda peningunum í 4090.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf cue » Fös 24. Mar 2023 20:31

Þetta er hægt, en ekkert séstaklega sniðugt.


Eru með sérstakt use-case þar sem þú myndir actually geta notað allan þennan hraða? Þetta er súper dúper overkill og eiginlega mestmegnis dumb. Ég fíla overkill for the sake of overkill, en byjaðu þá á að henda peningunum í 4090.


þetta er hægt en ekki sniðugt er ekki svar. slepptu því frekar að "svara".

"Ég fíla overkill for the sake of overkill" veistu eitthvað um þetta? Hvernig veistu að þetta er overkill? Spurningin var ekki "er þetta of mikið afl til að..."

Væri möguleiki að fá bara svar frá einhverjum sem þekkja þetta?
það má alveg fylgja svarinu fyrirlestur um hætturnar við RAID 0, en ég var ekki að spyrja um það.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf gnarr » Fös 24. Mar 2023 21:11

í hvað ertu að spá í að nota þetta?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf Nariur » Fös 24. Mar 2023 23:12

cue skrifaði:
Þetta er hægt, en ekkert séstaklega sniðugt.


Eru með sérstakt use-case þar sem þú myndir actually geta notað allan þennan hraða? Þetta er súper dúper overkill og eiginlega mestmegnis dumb. Ég fíla overkill for the sake of overkill, en byjaðu þá á að henda peningunum í 4090.


þetta er hægt en ekki sniðugt er ekki svar. slepptu því frekar að "svara".

"Ég fíla overkill for the sake of overkill" veistu eitthvað um þetta? Hvernig veistu að þetta er overkill? Spurningin var ekki "er þetta of mikið afl til að..."

Væri möguleiki að fá bara svar frá einhverjum sem þekkja þetta?
það má alveg fylgja svarinu fyrirlestur um hætturnar við RAID 0, en ég var ekki að spyrja um það.


Svarið við spurningunni þinni er eitt stórt já, en samt nei. Það fer eftir ýmsu. Þess vegna spurði ég hvað þú ert að fara að gera. Það ræður hvort þú ættir að pæla í platform með fleiri direct CPU PCIe lanes, hvort software raid henti fyrir þig o.s.frv.
Í langflestum tilfellum er þetta ekki praktískur eða nytsamlegur hlutur til að gera, svo auðvitað bendi ég á það.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf cue » Lau 25. Mar 2023 00:00

Nariur skrifaði:Svarið við spurningunni þinni er eitt stórt já, en samt nei. Það fer eftir ýmsu. Þess vegna spurði ég hvað þú ert að fara að gera. Það ræður hvort þú ættir að pæla í platform með fleiri direct CPU PCIe lanes, hvort software raid henti fyrir þig o.s.frv.
Í langflestum tilfellum er þetta ekki praktískur eða nytsamlegur hlutur til að gera, svo auðvitað bendi ég á það.


Ég er ekki að fara að gera neitt.
Spurningin var hvort þetta væri hægt og hvernig þetta væri gert.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf Nariur » Lau 25. Mar 2023 00:25

Til að svara spurningunni: Ef markmiðið er bara að "hafa tvo gen4 nvme diska í raid0" hendirðu þeim bara í næstum hvaða móðurborð sem er og skellir þeim í software raid. Þú munt aldrei sjá 2x hraða, en það er listi af (mestmegnis dýrum) hlutum sem þú getur gert til að optimizea fyrir meiri hraða.

EN þegar öllu er á botninn hvolft ertu að henda peningum í haug af veseni og allt sem þú færð fyrir það er mögulega hærri tala á benchmarki sem er ekki einu sinni að fara að impressa ókunnuga á netinu. Ef þú vilt gera það mæli ég mun frekar með því að kaupa 4090 og keppa við Templar og andriki í Time Spy. Það er minna vesen og þú færð eitthvað real world performance út úr því. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú gerir þetta. Þú verður fyrir vonbrigðum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf cue » Lau 25. Mar 2023 01:00

Nariur skrifaði:Til að svara spurningunni: Ef markmiðið er bara að "hafa tvo gen4 nvme diska í raid0" hendirðu þeim bara í næstum hvaða móðurborð sem er og skellir þeim í software raid. Þú munt aldrei sjá 2x hraða, en það er listi af (mestmegnis dýrum) hlutum sem þú getur gert til að optimizea fyrir meiri hraða.

EN þegar öllu er á botninn hvolft ertu að henda peningum í haug af veseni og allt sem þú færð fyrir það er mögulega hærri tala á benchmarki sem er ekki einu sinni að fara að impressa ókunnuga á netinu. Ef þú vilt gera það mæli ég mun frekar með því að kaupa 4090 og keppa við Templar og andriki í Time Spy. Það er minna vesen og þú færð eitthvað real world performance út úr því. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú gerir þetta. Þú verður fyrir vonbrigðum.


Ég veit að þetta er ekki hægt með fullum hraða. Er ekki allt í lagi með þig?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf Nariur » Lau 25. Mar 2023 04:15

cue skrifaði:Ég veit að þetta er ekki hægt með fullum hraða. Er ekki allt í lagi með þig?


Af hverju spurðiru þá?

cue skrifaði:Er til móðurborð sem getur tekið 4gen m.2 diska í RAID 0 og nýtt allan hraðann


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf gnarr » Lau 25. Mar 2023 18:28

cue skrifaði:Ég veit að þetta er ekki hægt með fullum hraða. Er ekki allt í lagi með þig?


Rólegur Kyle, þú ættir kannski bara að finna þér einhvern annann stað til þess að tjá þig á ef þú getur ekki verið kurteis í samskiptum við fólk hérna.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf cue » Lau 25. Mar 2023 19:07

gnarr skrifaði:
cue skrifaði:Ég veit að þetta er ekki hægt með fullum hraða. Er ekki allt í lagi með þig?


Rólegur Kyle, þú ættir kannski bara að finna þér einhvern annann stað til þess að tjá þig á ef þú getur ekki verið kurteis í samskiptum við fólk hérna.

Það er bara einmitt það sem ég ætla að gera
óþolandi að leita á netinu þegar það koma svona svör sem eru alls ekki svör.
Hálf langar að vita, eru einhver verðlaun fyrir að pósta sem flestum póstum þótt það sé ekkert innihald?




Höfundur
cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf cue » Lau 25. Mar 2023 19:15

Hvernig er svona þræði eytt annars?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf Nariur » Sun 26. Mar 2023 00:16

cue skrifaði:óþolandi að leita á netinu þegar það koma svona svör sem eru alls ekki svör.
Hálf langar að vita, eru einhver verðlaun fyrir að pósta sem flestum póstum þótt það sé ekkert innihald?

Bara að það er ekki svarið sem þú vildir heyra gerir ekki svarið innihaldslaust. Markmiðið skiptir máli af því að maður er frekar fljótur að fara út í að kaupa pro búnað til fá þau features sem mann vantar. Hérna er auðveldasta (en versta) leiðin. https://www.youtube.com/watch?v=1A9f7XZWxlg

Þú ert aldrei að fara að fá svarið "kauptu Saphire Rapids Xeon W fyrir nóg af PCIe 5.0 lanes beintengdum í CPU". Hvað viltu?

cue skrifaði:Hvernig er svona þræði eytt annars?

Það er almennt ekki gert. (Shit, núna verður hann reiður af því að honum líkar ekki svarið)


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 26. Mar 2023 14:27

Jæja er þetta ekki bara normal svörun miðað við vaktin "knowitalls"??

Þið hefðuð getað tekið þátt í pælingunum pælinganna vegna í stað þess að passa upp á að einhver myndi mögulega hugsanlega fara og eyða peningunum sínum í eitthvað sem skiptir ykkur ekki máli.

"Farðu frekar og kauptu 4090..." hahaha hvar á ég að byrja að hlæja


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf Moldvarpan » Sun 26. Mar 2023 14:51

Ég hef séð það ítrekað hérna inná síðunni að margir eiga erfitt með að kyngja stoltinu, vilja ekki láta sig líta út sem fáfróðan kjána. Eða það er allavegana mín tilfinning.

Þetta er hægt en ávinningurinn er takmarkaður. Það væri mikið nær að nota peninginn í t.d. betra skjákort eins og þér var bent á.

Vaktin er frábær staður til að spjalla saman um tæknihluti. Menn geta stundum verið breiskir en maður verður að geta tekið því bara.
Við erum allskonar. Reynum allavegana að sýna smá umburðarlyndi, samfélaginu veitir ekki af því.

Hérna er verið að ræða samskonar hluti á þessu linus tech spjalli, og svörin þar eru sambærileg og hér.

https://linustechtips.com/topic/1473694-2-x-samsung-990-pro-1tb-in-raid0/



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RAID 0 á 4gen m.2

Pósturaf urban » Sun 26. Mar 2023 15:24

cue skrifaði:Hefur einhver skoðað þetta:
Er til móðurborð sem getur tekið 4gen m.2 diska í RAID 0 og nýtt allan hraðann, er að hugsa um Samsung 990 í RAID 0?


Svarið er nei.
Það er ekki hægt að nýta allan hraða af 2 990 pro diskum í raid0

Ástæðan fyrir því að þú færð svona svör er útaf því að fólk veit einfaldlega að þetta er með öllu tilgangslaust.
En ef að þig langar þetta endilega, þá bara go ahead, en svarið er samt nei, þú ert ekki að fara að nýta allann hraðann af 2 diskum í raid0

cue skrifaði:
Ég veit að þetta er ekki hægt með fullum hraða. Er ekki allt í lagi með þig?


Ef að þú vissir þetta, afhverju varstu þá að spurja hvort að þetta væri hægt ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !