Halló
Ég hef verið að íhuga að kaupa mér ódýrann tölvu turn og veit ekki hvað ég þarf.
Kröfurnar mínar eru ekki nema 1080p 60fps. (Er samt með 144hz skjá þannig the more the better)
Segjum að viðmiðið sé 1080p 60fps medium-high á Battlefield 2042.
Hvaða specca er maður að skoða? Finnst ég alltaf vera kominn í 200+ þúsund þegar ég fer að púsla saman hlutunum.
Er betra að kaupa bara tibúinn turn í tölvutek þegar maður er að reyna gera þetta ódýrt?
Fyrirfram þakkir
Pælingar varðandi kaup á ódýrri pc
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Pælingar varðandi kaup á ódýrri pc
Síðast breytt af cocacola123 á Lau 18. Mar 2023 17:33, breytt samtals 1 sinni.
Drekkist kalt!
Re: Pælingar varðandi kaup á ódýrri pc
Ef þú vilt sleppa undir 200k fyrir svona spilun þá ertu lang-best sett/ur að kaupa notað.
Er ekki hlutlaus en myndi benda þér á þessa: viewtopic.php?f=11&t=93854
Gætir þá verið að búast við svona performance í BF2042: https://www.youtube.com/watch?v=CrkFiTgZ-pQ
Er ekki hlutlaus en myndi benda þér á þessa: viewtopic.php?f=11&t=93854
Gætir þá verið að búast við svona performance í BF2042: https://www.youtube.com/watch?v=CrkFiTgZ-pQ
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Pælingar varðandi kaup á ódýrri pc
Ef keypt er nýtt þá er Ryzen 5600 parað saman við RX 6600 góð samsetning fyrir 1080p. Myndi ekki kaupa ódýrara en það.
EDIT: Eiginlega akkúrat 200þús:
https://builder.vaktin.is/build/2D68B
EDIT: Eiginlega akkúrat 200þús:
https://builder.vaktin.is/build/2D68B
Síðast breytt af Hausinn á Lau 18. Mar 2023 17:58, breytt samtals 1 sinni.
Re: Pælingar varðandi kaup á ódýrri pc
Hausinn skrifaði:Ef keypt er nýtt þá er Ryzen 5600 parað saman við RX 6600 góð samsetning fyrir 1080p. Myndi ekki kaupa ódýrara en það.
EDIT: Eiginlega akkúrat 200þús:
https://builder.vaktin.is/build/2D68B
Alveg sammála þetta er tölva sem þú ættir að kaupa ódýrt og ræður við alla leiki í 1080p.
En getur sparað eitthvað ef FPS er ekki aðal atriðið með þessum skjá.
BUILD/BF3C6
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur