Tölva restartar sér


Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Lau 04. Mar 2023 19:32

Sælir,

Ég var að uppfæra hjá mér tölvuna í
13700k
z690m riptide
32gb 5200mhz minni
arctic liquid freezer ii 240

Prufaði vélina án þess að formatta og það virkaði allt.

Formattaði og update-aði bios og núna restartar hún sér þegar ég leita að leik í COD.

Eina sem mér datt í hug er að PSU sé ekki að höndla þetta.
Er með gamalt Argus 720w.

Einhver sem gæti hjálpað mér með þetta?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf gunni91 » Lau 04. Mar 2023 19:33

Hvernig skjákort ertu með?




Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Lau 04. Mar 2023 19:34

2070 super




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf gunni91 » Lau 04. Mar 2023 19:55

Prufaðu að sækja furmark, getur keyrt cpu stress test og gpu stress test á sama tíma.. Ef hún drepur á sér er þetta líklegast psu.

Þessi aflgjafi sem þú ert með kostar 8k nýr og er ekki einu sinni með 80+ white certification.
Síðast breytt af gunni91 á Lau 04. Mar 2023 19:55, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 04. Mar 2023 20:05

Til að reyna að einangra bilunina geturðu prófað að takmarka hve mikla orku örgjörvinn má nota til stutts og langs tíma. Á pappír ætti þetta PSU að geta gengið en á stokk getur örgjörvinn dregið nærri 300W í stuttan tíma.




Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Lau 04. Mar 2023 21:12

gunni91 skrifaði:Prufaðu að sækja furmark, getur keyrt cpu stress test og gpu stress test á sama tíma.. Ef hún drepur á sér er þetta líklegast psu.

Þessi aflgjafi sem þú ert með kostar 8k nýr og er ekki einu sinni með 80+ white certification.


Prufaði gpu stress og það kláraði og allt í góðu.




andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf andriki » Lau 04. Mar 2023 21:18

með þessar upplýsingar kemur margt til greina ef þú ert ekki með neina aðra parta til að skipta út í staðinn fyrir það sem þú ert með, þá getur verið mjög erfitt að finna út úr þessu. fyrsta sem ég myndi prófa væri að skipta um aflgjafa og tekað hvort það breyttir einnhverju hef ekki mikla trú á þessu aflgjafa. annars er ég alveg til í að kíkja vélina fyrir þig ef þú vilt.




Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Lau 04. Mar 2023 22:03

Ef ég myndi skipta um aflgjafa, þá er þessi væntanlega betri ?
https://computer.is/is/product/aflgjafi ... w-80bronze




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf gunni91 » Lau 04. Mar 2023 22:51

aiwar skrifaði:
gunni91 skrifaði:Prufaðu að sækja furmark, getur keyrt cpu stress test og gpu stress test á sama tíma.. Ef hún drepur á sér er þetta líklegast psu.

Þessi aflgjafi sem þú ert með kostar 8k nýr og er ekki einu sinni með 80+ white certification.


Prufaði gpu stress og það kláraði og allt í góðu.



Prufaðu cpu burner testið á sama tíma inní furmark, passa að velja alla 16 cores.

Ef þetta er psu issue á ég nóg af notuðum aflgjöfum (sumir í ábyrgð), get tekið gamla uppí.
Síðast breytt af gunni91 á Lau 04. Mar 2023 22:52, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Lau 04. Mar 2023 23:13

gunni91 skrifaði:
aiwar skrifaði:
gunni91 skrifaði:Prufaðu að sækja furmark, getur keyrt cpu stress test og gpu stress test á sama tíma.. Ef hún drepur á sér er þetta líklegast psu.

Þessi aflgjafi sem þú ert með kostar 8k nýr og er ekki einu sinni með 80+ white certification.


Prufaði gpu stress og það kláraði og allt í góðu.



Prufaðu cpu burner testið á sama tíma inní furmark, passa að velja alla 16 cores.

Ef þetta er psu issue á ég nóg af notuðum aflgjöfum (sumir í ábyrgð), get tekið gamla uppí.


Setti cpu burner í gang og svo gpu og hún restartaði strax :hmm




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf Krisseh » Lau 04. Mar 2023 23:34

Ekki hitatengt mál varða cpu? ( TJUNCTION 100°C)


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Lau 04. Mar 2023 23:35

Krisseh skrifaði:Ekki hitatengt mál varða cpu? ( TJUNCTION 100°C)


Nei var með HWmonitor í gangi öll skiptin og það var ekki að fara upp fyrir 80°




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf gunni91 » Lau 04. Mar 2023 23:39

aiwar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
aiwar skrifaði:
gunni91 skrifaði:Prufaðu að sækja furmark, getur keyrt cpu stress test og gpu stress test á sama tíma.. Ef hún drepur á sér er þetta líklegast psu.

Þessi aflgjafi sem þú ert með kostar 8k nýr og er ekki einu sinni með 80+ white certification.


Prufaði gpu stress og það kláraði og allt í góðu.



Prufaðu cpu burner testið á sama tíma inní furmark, passa að velja alla 16 cores.

Ef þetta er psu issue á ég nóg af notuðum aflgjöfum (sumir í ábyrgð), get tekið gamla uppí.


Setti cpu burner í gang og svo gpu og hún restartaði strax :hmm



Þessi CPU er með TDP í kringum 260-300W og 2070 Super er með 215W maximum. Grunar að þessi PSU sé bara ekki nógu öflugur í þetta setup.
Síðast breytt af gunni91 á Lau 04. Mar 2023 23:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf Moldvarpan » Sun 05. Mar 2023 07:26

aiwar skrifaði:Ef ég myndi skipta um aflgjafa, þá er þessi væntanlega betri ?
https://computer.is/is/product/aflgjafi ... w-80bronze


Ef þú kaupir þér nýjan aflgjafa þá myndi ég frekar taka einhvern af þessum. Góður 600-650W aflgjafi ætti að duga þér.

https://www.computer.is/is/product/aflgjafi-bequiet-pure-power-11-600w-80gold-cm
https://kisildalur.is/category/15/products/2410
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Aflgjafar/Seasonic-Core-GM-650W-aflgjafi%2C-7-ara-abyrgd/2_22823.action




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf mpythonsr » Sun 05. Mar 2023 15:09

Sæll,
Gerist þetta í fleiri leikjum að tölvan endurræsir sig eða bara við að leita að leikjum í COD?
Er tölvan að endurræsa sig að óþörfu þegar þú ert ekki að spila?


Ertu búinn að uppfæra stýrikerfið að fullu?
Driver-ar uppfærðir?
720w er feiki nóg fyrir þessa tölvu
Ég held að vandamálið sé annars staðar en í aflgjafanum. Til dæmis leikurinn sjálfur eða eitthvað annað. Forrit/driver/stýrikerfi.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Höfundur
aiwar
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 03. Des 2018 08:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér

Pósturaf aiwar » Sun 05. Mar 2023 16:23

Þetta gerðist ekki í öðrum leikjum, en þeir eru ekki jafn þungir í keyrslu.
Græjaði mér 1200w aflgjafa og allt í góðu núna.