Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Skjámynd

Höfundur
Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Pósturaf Raidmax » Mið 01. Mar 2023 13:59

Góðan daginn,

Mig langaði að fá álita frá ykkur sem eru mest í tölvuleikjum hvor skjástærðin er að koma betur út svona aðalega í þessum skotleikjum :)

Eða á maður bara hreinalega að fara í 27 eða 28" 240hz skjá ?

34" Curved - vs 32" -

Hvað segiði ?
Síðast breytt af Raidmax á Mið 01. Mar 2023 14:05, breytt samtals 4 sinnum.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Pósturaf Dr3dinn » Mið 01. Mar 2023 14:17

Sko hef tekið allan hringinn í þessu.

Mér fannst 27" fínt, en eftir að hafa notað 34" lenovo i vinnunnni og samsung g7 32" 240hz 1ms curved heima, fer ég aldrei aftur í minni.

Samsung (32) skjárinn var í fyrra að rústa öllum próufunum sem ég fann á youtube í þessum stærðarflokki í gaming.
Getur örugglega fundið betri eða öflugri í smærri (27" og minni)

Myndi samt alltaf íhuga notkun, þarf ekki 144hz/240hz á 34" i vinnunni frekar goda upplausn (alltaf 1440p)

Budget er líka mikilvægt - samsunginn er 130þ.

Ég spila csgo á 32" í 4:3 1280*1080 og þetta er bara mjög þægilegt :)

1. hvað er budgetið
2. hver er notkunin - segir skotleikir, myndi ekki fara í 34 því lengri og þrengri skjáir í skotleiki finnst mer ekki heillandi / þægilegt.
3. ertu að leika þér eða competitive (1ms 240/360hz ef þú ert að fara taka þátt í deildum / pro scene) - í skotleikjum

Var á 25" 240hz benq lengi, algjört yndi í skotleikjum en martröð í daglegri notkun og stragey leikjum, alltof lítil skjár og fannst ég þreytast á löngum sessonum. (THE skotleikja skjár)

Því meiri kröfur, því hærra verð í þessu.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Pósturaf jojoharalds » Mið 01. Mar 2023 15:37

er sjálfur með þessum og mjög sáttur með hann,
https://elko.is/vorur/samsung-32-odysse ... G75TQSUXEN

Kom frá þessum einnig mjög sáttur með (dúndraði óvart lightsaber í hann :( )
https://tl.is/lg-ultragear-32-qhd-165hz ... skjar.html

Finnst samsunginn örlítið flottara :)

finnst 32" vera nýja 27"
Síðast breytt af jojoharalds á Mið 01. Mar 2023 15:38, breytt samtals 1 sinni.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Pósturaf KristinnK » Mið 01. Mar 2023 17:42

Fyrir leikjaspilun held ég 32 tommu sé alltaf betra en 34 tommu UW. Mun stærra flatarmál sem gefur meiri nærverutilfinningu í leiknum. UW held ég hennti miklu betur í tölvuvinnu, geta verið með þrjá glugga opna hlið við hlið án þess að þeir séu of háir.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 02. Mar 2023 08:08

Er með 32" 1440p skjá heima. Elska það

34" 1440p ultra wide í vinnunni. Elska það líka


34" UW þarf öflugra skjákort til að pusha þessum auka pixlum ofl



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Pósturaf Viktor » Fim 02. Mar 2023 18:23

Bæði mjög næs


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB