Tölvukaup?!?


Höfundur
gudni1988
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Feb 2023 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukaup?!?

Pósturaf gudni1988 » Þri 21. Feb 2023 18:03

Góðan Dag

Ég er að leita mér að tölvu. Tölvan mun aðalega vera notuð undir tölvuleiki er mikið að spila World of Warcraf, pubg, cod, Dayz leiki í þessum dúr. Langar líka að tölvan verði ekki úrelt eftir nokkur ár :) Max upphæð er 300 k er soldið að horfa á þessar 2.
https://kisildalur.is/category/30/products/1545
https://kisildalur.is/category/30/products/1640

Hvort þeirra lýst ykkur best á ?
Er einhver önnur tölva sem ég ætti frekar að skoða fyrir utan þessar tvær?

Takk




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf TheAdder » Þri 21. Feb 2023 18:28

Ég myndi segja að rauða liðið sé hagkvæmara í þessum samanburði. Annars eru þetta tvær mjög fínar tölvur.
Ég myndi frekar taka AMD týpuna sjálfur.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
gudni1988
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Feb 2023 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf gudni1988 » Þri 21. Feb 2023 18:34

TheAdder skrifaði:Ég myndi segja að rauða liðið sé hagkvæmara í þessum samanburði. Annars eru þetta tvær mjög fínar tölvur.
Ég myndi frekar taka AMD týpuna sjálfur.


Já ég er akkurat búinn að horfa meira á hana samt þegar maður er ekki með jafn mikið vita á þessu núna eins og fyrir 10 árum þá er maður byrjaður að efast sjálfan sig :megasmile




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf TheAdder » Mið 22. Feb 2023 08:36

Þessi grein hjá Tom's Hardware, og sérstaklega graffíkin í henni, er afskaplega hjálpleg hvað skjákort varðar:
https://www.tomshardware.com/reviews/gp ... ,4388.html


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 22. Feb 2023 12:18

Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf andriki » Mið 22. Feb 2023 12:51

Moldvarpan skrifaði:Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.

Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati




Höfundur
gudni1988
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Feb 2023 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf gudni1988 » Mið 22. Feb 2023 18:12

Já ég hef alltaf verið Intel og Geforce maður enn er rosalega opinn fyrir hinu. Mér var sagt og miðavið benchmark þá er Radeon að koma betur út... enn eins og ég segi þá er ég að berjast við svaðalega valkvíða xD




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Hausinn » Mið 22. Feb 2023 18:24

gudni1988 skrifaði:Já ég hef alltaf verið Intel og Geforce maður enn er rosalega opinn fyrir hinu. Mér var sagt og miðavið benchmark þá er Radeon að koma betur út... enn eins og ég segi þá er ég að berjast við svaðalega valkvíða xD

Intel og AMD örgjörvar eru mjög samkeppnishæfir. Í raun skiptir ekkert voða miklu máli hvaða leið þú ferð. 13600K er talið svona "sweet spot" núna.

Ef þú ert aðeins að nota skjákort fyrir tölvuleiki eru Radeon kort talin vera aðeins betri díll. Hins vegar eru GeForce kortin betri fyrir myndvinnslu og alles.
Síðast breytt af Hausinn á Mið 22. Feb 2023 18:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Nariur » Mið 22. Feb 2023 19:26

Moldvarpan skrifaði:Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.

andriki skrifaði:Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati


A hvaða gögnum eruð þið að byggja þessi meðmæli?
Er þetta svona gamall kall að segja "ég kaupi bara svona af því að ég kaupi bara svona"?
AMD eru MJÖG samkeppnishæfir, svo svona yfirlýsingar þurfa rökstuðning.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
gudni1988
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Feb 2023 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf gudni1988 » Mið 22. Feb 2023 19:44

Hausinn skrifaði:
gudni1988 skrifaði:Já ég hef alltaf verið Intel og Geforce maður enn er rosalega opinn fyrir hinu. Mér var sagt og miðavið benchmark þá er Radeon að koma betur út... enn eins og ég segi þá er ég að berjast við svaðalega valkvíða xD

Intel og AMD örgjörvar eru mjög samkeppnishæfir. Í raun skiptir ekkert voða miklu máli hvaða leið þú ferð. 13600K er talið svona "sweet spot" núna.

Ef þú ert aðeins að nota skjákort fyrir tölvuleiki eru Radeon kort talin vera aðeins betri díll. Hins vegar eru GeForce kortin betri fyrir myndvinnslu og alles.


Takk fyrir rökstutt og gott svar :) Tölvurnar með 13600 örgjöfum eru aðeins yfir budgeti ég veit ég gæti eytt meira og fengið betra enn ég verð að vera fastur við eina tölu annars er 300 þús fljótt að færast í 500 þús ef ég fer þá leið :megasmile




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf snakkop » Mið 22. Feb 2023 19:58

Það fín regla að ef tölvan ræður við TEARDOWN Eða BEAM NG Í hæðstu gæðum þá er tölvan góð :)


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 23. Feb 2023 07:32

Nariur skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.

andriki skrifaði:Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati


A hvaða gögnum eruð þið að byggja þessi meðmæli?
Er þetta svona gamall kall að segja "ég kaupi bara svona af því að ég kaupi bara svona"?
AMD eru MJÖG samkeppnishæfir, svo svona yfirlýsingar þurfa rökstuðning.


13700K er nú bara helvíti sprækur, getur googlað það sjálfur. Og ódýrari en MJÖG samkeppnishæfu AMD.

Intel er betri í endursölu imho. Ef þú skoðar Timespy þráðinn þá velur yfir 60% vaktara intel.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf TheAdder » Fim 23. Feb 2023 08:29

Í þessu tilfelli, þar sem ég geri ráð fyrir leikjaspilun fyrst og fremst, þá myndi ég frekar taka AMD örgjörvann með 8 kjörnum, en Intel með 6 kjörnum að viðbættum smákjörnum. Ef að hugsunin er að nota tölvuna samhliða í hljóð- eða myndvinnslu, eða aðra örgjörva þunga vinnslu, þá myndi ég frekar fórna leikjavinnslunni sem ég tel AMD hafa framyfir í þessum samanburði og taka Intel vélina.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Nariur » Fim 23. Feb 2023 09:21

Moldvarpan skrifaði:
Nariur skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.

andriki skrifaði:Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati


A hvaða gögnum eruð þið að byggja þessi meðmæli?
Er þetta svona gamall kall að segja "ég kaupi bara svona af því að ég kaupi bara svona"?
AMD eru MJÖG samkeppnishæfir, svo svona yfirlýsingar þurfa rökstuðning.


13700K er nú bara helvíti sprækur, getur googlað það sjálfur. Og ódýrari en MJÖG samkeppnishæfu AMD.

Intel er betri í endursölu imho. Ef þú skoðar Timespy þráðinn þá velur yfir 60% vaktara intel.


Ég er ekki að segja að ég myndi sjálfur velja AMD. Ég er að segja að munurinn er nógu lítill til að svona fullyrðingar þurfi rökstuðning. Sérstaklega þegar budget er tekið inn í dæmið.
"getur googlað það sjálfur" er ekki beint rökstuðningur.

Time Spy er er mjög, mjög mikið fyrir Intel . Þú getur t.d. séð það á síðustu kynslóð, sem AMD vann án nokkurra spurninga, en Intel voru samt með Time Spy.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 23. Feb 2023 09:48

Nariur skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Nariur skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.

andriki skrifaði:Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati


A hvaða gögnum eruð þið að byggja þessi meðmæli?
Er þetta svona gamall kall að segja "ég kaupi bara svona af því að ég kaupi bara svona"?
AMD eru MJÖG samkeppnishæfir, svo svona yfirlýsingar þurfa rökstuðning.


13700K er nú bara helvíti sprækur, getur googlað það sjálfur. Og ódýrari en MJÖG samkeppnishæfu AMD.

Intel er betri í endursölu imho. Ef þú skoðar Timespy þráðinn þá velur yfir 60% vaktara intel.


Ég er ekki að segja að ég myndi sjálfur velja AMD. Ég er að segja að munurinn er nógu lítill til að svona fullyrðingar þurfi rökstuðning. Sérstaklega þegar budget er tekið inn í dæmið.
"getur googlað það sjálfur" er ekki beint rökstuðningur.

Time Spy er er mjög, mjög mikið fyrir Intel . Þú getur t.d. séð það á síðustu kynslóð, sem AMD vann án nokkurra spurninga, en Intel voru samt með Time Spy.


Ég nenni ekki að rökræða as in keppast um að linka eh benchmarks. Þess vegna sagði ég googla það sjálfur.

Ég get sett saman 13700K vél með 3060Ti, 1TB SSD, 32GB DDR4 3600, fínu móðurborði, aflgjafa og kassa á ca 288k. Þannig það er ekkert að sprengja neitt budget.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Nariur » Fim 23. Feb 2023 11:46

Moldvarpan skrifaði:
Ég nenni ekki að rökræða as in keppast um að linka eh benchmarks. Þess vegna sagði ég googla það sjálfur.

Ég get sett saman 13700K vél með 3060Ti, 1TB SSD, 32GB DDR4 3600, fínu móðurborði, aflgjafa og kassa á ca 288k. Þannig það er ekkert að sprengja neitt budget.


Þú hlýtur að vera að grínast.
Hvernig gerir það Intel betri kost í þessu tilfelli?
Þú segir að hann ætti að velja Intel. Af hverju? Intel er ekki augljóstlega betri kostur en AMD hérna. Þessi þráður er einmitt um það hvort sé betra í þessu tilfelli og það er augljóslega meira nuanced en "Intel rules" eða "googlaðu það bara".


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 23. Feb 2023 13:50

Nariur skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Ég nenni ekki að rökræða as in keppast um að linka eh benchmarks. Þess vegna sagði ég googla það sjálfur.

Ég get sett saman 13700K vél með 3060Ti, 1TB SSD, 32GB DDR4 3600, fínu móðurborði, aflgjafa og kassa á ca 288k. Þannig það er ekkert að sprengja neitt budget.


Þú hlýtur að vera að grínast.
Hvernig gerir það Intel betri kost í þessu tilfelli?
Þú segir að hann ætti að velja Intel. Af hverju? Intel er ekki augljóstlega betri kostur en AMD hérna. Þessi þráður er einmitt um það hvort sé betra í þessu tilfelli og það er augljóslega meira nuanced en "Intel rules" eða "googlaðu það bara".


Afhverju hlýt ég að vera að grínast?

Í þessu tilfelli og mörgum öðrum, þá er intel betri.

Þessar tölvur sem hann er að linka eru 5700x með 6750XT vs 13500 með rtx3070. Bláa liðið er bara betra.

https://cpu.userbenchmark.com/Compare/Intel-Core-i5-13500-vs-AMD-Ryzen-7-5700X/4147vsm1823386
https://gpu.userbenchmark.com/Compare/Nvidia-RTX-3070-vs-AMD-RX-6750-XT/4083vsm1845738

En persónulega færi ég í 13700K, og það væri með að setja hana saman sjálfur sem sparar þónokkuð.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6485
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf gnarr » Fim 23. Feb 2023 14:39

Ef ég væri þú myndi ég spara 19.500kr í að borga fyrir Windows leyfi og frekar kaupa það ódýrt af síðu eins og RoyalCDkeys, þótt það sé gray-market.

Ég myndi síðan nýta sparnaðinn í að "uppfæra" rauða liðið upp í AM5 með 7700X og 32GB af DDR5-6000:

Screenshot from 2023-02-23 15-38-09.png
Screenshot from 2023-02-23 15-38-09.png (66.57 KiB) Skoðað 2963 sinnum


Þannig færðu tölvu sem verður uppfæranleg í mörg ár og er töluvert betri í þessa tölvuleiki sem þú taldir upp en hinar tvær.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 23. Feb 2023 16:37

gnarr skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég spara 19.500kr í að borga fyrir Windows leyfi og frekar kaupa það ódýrt af síðu eins og RoyalCDkeys, þótt það sé gray-market.

Ég myndi síðan nýta sparnaðinn í að "uppfæra" rauða liðið upp í AM5 með 7700X og 32GB af DDR5-6000:

Screenshot from 2023-02-23 15-38-09.png

Þannig færðu tölvu sem verður uppfæranleg í mörg ár og er töluvert betri í þessa tölvuleiki sem þú taldir upp en hinar tvær.


Þetta er betra setup for sure en hinar tölvurnar sem var linkað í hjá OP, en mér finnst i7-13700K alveg vera jafn sterkur valkostur og þessi 7700x frá AMD. Jafnvel ódýrara að setja það saman held ég bara líka þótt ég sé ekkert búinn að grúska neitt mjög mikið í verðunum.
https://cpu.userbenchmark.com/Compare/Intel-Core-i7-13700K-vs-AMD-Ryzen-7-7700X/4137vs4131

Edit; En tek undir með stýrikerfið, ef þú hefur kunnáttu í að setja það upp sjálfur, þá er hægt að fá það á 1-2k síðast þegar mig vantaði key.
Svo það getur verið töluverður sparnaður í því.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 23. Feb 2023 16:41, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
gudni1988
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 21. Feb 2023 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf gudni1988 » Fim 23. Feb 2023 18:13

gnarr skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég spara 19.500kr í að borga fyrir Windows leyfi og frekar kaupa það ódýrt af síðu eins og RoyalCDkeys, þótt það sé gray-market.

Ég myndi síðan nýta sparnaðinn í að "uppfæra" rauða liðið upp í AM5 með 7700X og 32GB af DDR5-6000:

Screenshot from 2023-02-23 15-38-09.png

Þannig færðu tölvu sem verður uppfæranleg í mörg ár og er töluvert betri í þessa tölvuleiki sem þú taldir upp en hinar tvær.


Þetta er helvíti sniðugt hjá þér takk fyrir þetta :happy



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Nariur » Fim 23. Feb 2023 18:15

Moldvarpan skrifaði:
Nariur skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Ég nenni ekki að rökræða as in keppast um að linka eh benchmarks. Þess vegna sagði ég googla það sjálfur.

Ég get sett saman 13700K vél með 3060Ti, 1TB SSD, 32GB DDR4 3600, fínu móðurborði, aflgjafa og kassa á ca 288k. Þannig það er ekkert að sprengja neitt budget.


Þú hlýtur að vera að grínast.
Hvernig gerir það Intel betri kost í þessu tilfelli?
Þú segir að hann ætti að velja Intel. Af hverju? Intel er ekki augljóstlega betri kostur en AMD hérna. Þessi þráður er einmitt um það hvort sé betra í þessu tilfelli og það er augljóslega meira nuanced en "Intel rules" eða "googlaðu það bara".


Afhverju hlýt ég að vera að grínast?

Í þessu tilfelli og mörgum öðrum, þá er intel betri.

Þessar tölvur sem hann er að linka eru 5700x með 6750XT vs 13500 með rtx3070. Bláa liðið er bara betra.

https://cpu.userbenchmark.com/Compare/Intel-Core-i5-13500-vs-AMD-Ryzen-7-5700X/4147vsm1823386
https://gpu.userbenchmark.com/Compare/Nvidia-RTX-3070-vs-AMD-RX-6750-XT/4083vsm1845738

En persónulega færi ég í 13700K, og það væri með að setja hana saman sjálfur sem sparar þónokkuð.


Þarna kom það. Einhver rökstuðningur. (userbenchmark er að vísu líklega versta heimild í heimi, en það er annað mál. https://www.youtube.com/watch?v=RQSBj2LKkWg)
Ég er ekki að neinu leiti að mæla með AMD eða Intel hérna, enda er svarið við spurningunni nuanced og ég nenni ekki að leggjast yfir það, en aðrir eru að redda því.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup?!?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 24. Feb 2023 08:17

Lol.

Ástæðan afhverju ég notaði userbench er að það kom fyrst upp á google. Eftir að hafa skoðað mörg önnur review og benchmarks, þá er þetta nokkuð accurate hjá userbench.

Þetta forskot AMD yfir Intel er svo gott sem búið. Þrettánda kynslóð Intel tók þetta forskot tilbaka að mestu.