Bruninn kubbasett
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Bruninn kubbasett
Já ég var að kaupa mér notað móbo ( abit ic7-max3) og nötaðann örgjörva (intel northwood 3.2 ghz) Og ætlaði að fara með það og láta setja það í fyrir mig, en þegar ég var kominn með það á staðinn benti maðurinn á það að einhver kubbasett væri brunninn í móbóinu og vildi ekki setja það í fyrir mig því hann vildi ekki taka ábyrgðinna á því. Er ekki viss hvort þau séu illa brunninn því ég hef ekki mikla reynslu á brendum kubbasettum. En hvað haldið þið ætti ég að skila því eða er það ekkert rosalega alvarlegt ef þau séu brunnin.