Hæhæ,
Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína.
Málið er að ég var að uppfæra tölvuna mína, allt nýtt, og hún kemur ekki einu sinni upp með BIOS en hún kveikir á sér en það kviknar hvorki á lyklaborði né mús.
Skjákortið kveikir á sér, líka allar viftur og AIO.
Specs:
MB:Gigabyte z690 gaming x ddr4 (rev.1.1)
örri: intel 12600ks
örgjörva kæling: Arctic 360 AIO
skjákort: Gigabyte gaming 4070 ti
minni: Adata 2x AX4U36008G18i-DB30 CL 18-22-22
M.2: samsung 980 Gen3 1tb, plextor px-1tm8peg 1tb
hdd: 4tb wd nas
psu: seasonic focus gm-850
Það sem ég er búinn að prufa gera er:
Taka allt úr sambandi og setja það aftur saman.
Skipta um psu (setti bequiet straight power 11 850w)
Taka allt úr sambandi að aftan og starta upp með 1 í einu.
Taka annað minnið úr í einu og starta upp.
Skipta um minni (setti eins kit í)
Taka M.2 og hdd úr sambandi og starta upp. Prufa líka að hafa bara eitt tengt í einu.
Væri þakklátur fyrir allar hugmyndir .
Kv.
Heimir
Tölva bootar ekki up í BIOS
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva bootar ekki up í BIOS
Hvað segja debug leds/pc-speaker ?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
- Reputation: 9
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva bootar ekki up í BIOS
gnarr skrifaði:Hvað segja debug leds/pc-speaker ?
Það er ljós á VGA led (sem þýðir að skjákortið er ekki að virka sem skyldi)
Takk fyrir þessa uppástungu. Oft þarf maður annað sett af augum/heila
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva bootar ekki up í BIOS
Sjálfsagt Ég er bara feginn að þú fannst lausn.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
- Reputation: 9
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva bootar ekki up í BIOS
gnarr skrifaði:Sjálfsagt Ég er bara feginn að þú fannst lausn.
Bara svona smá update.
Þá var skjákortið DoA. Búið að redda því. Fyndna var að móðurborðið var líka gallað.
Þvílíkur hausverkur.
Takk fyrir
Re: Tölva bootar ekki up í BIOS
Er möguleiki að skjákort hafi dregið MB með sér eða öfugt ?
einhver ?
einhver ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva bootar ekki up í BIOS
brain skrifaði:Er möguleiki að skjákort hafi dregið MB með sér eða öfugt ?
einhver ?
Það er gífurlega ólíklegt, en auðvitað er allt mögulegt.
"Give what you can, take what you need."