Með hverju mæla menn til að hýsa Nextcloud eða sambærilegt og geyma gögn fyrir heimilið? Ég hef ekki sérherbergi í þetta því miður svo það er algjört skilyrði að það fari lítið fyrir þessu og sé eins hljóðlátt og kostur sé. Svo vill maður auðvitað stilla verðinu í hóf líka. Hvarflaði að mér að setja bara saman eitthvað ITX dót, skella NH-P1 á það og segja það gott en þá færi þetta ekki mikið undir 100þ kallinn - og það áður en maður væri farinn að skoða geymsludiskana.
Manni datt kannski helst þá í hug einhverja svona smátölvu t.d. https://en.store.minisforum.de/collecti ... emini-th50 sem hafa þá pláss fyrir 1 x M.2 + 2 x 2.5" diska en ég fann engar sem styðja svo mikla geymslu hér heima.
Er einhver að gera eitthvað svipað eða lumar annars á góðum ráðum í þessu?
Heimilisgeymsluþjónn
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Heimilisgeymsluþjónn
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
Re: Heimilisgeymsluþjónn
Ég sjálfur með 40TB server sem er bara niðri í geymslu og með ljósleiðara a milli hann. Hann er að taka við steam leikir og allt sem ég hef a símanum, fer sjálfkrafa tharna inn.
Edit:Og svo er ég með annan server í geymslu á sama stað. Hann er í dmz.
Edit:Og svo er ég með annan server í geymslu á sama stað. Hann er í dmz.
Síðast breytt af Semboy á Fim 02. Feb 2023 09:50, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2855
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Heimilisgeymsluþjónn
Hvað erum við að tala um margar vélar og hvað mikið af gögnum ?
100 þúsund kall er vel yfir hóf, ég meina... ertu að tala um notaða nuc vél og utan á liggjandi kælda hýsingu og tekur backup einu sinni í viku og svo sér nuc vélin um að henda þessu í ský ? þá ertu í kannski 80 þús kalli max með nokkur tb
Ég var með slíkt setup en í dag er ég bara með google drive á 5 vélum sem sér um þetta og kostnaðurinn er slikk. Ef þú ert bara að tala um nokkur gb þá er eina vitið að fara í google drive/onedrive/dropbox
100 þúsund kall er vel yfir hóf, ég meina... ertu að tala um notaða nuc vél og utan á liggjandi kælda hýsingu og tekur backup einu sinni í viku og svo sér nuc vélin um að henda þessu í ský ? þá ertu í kannski 80 þús kalli max með nokkur tb
Ég var með slíkt setup en í dag er ég bara með google drive á 5 vélum sem sér um þetta og kostnaðurinn er slikk. Ef þú ert bara að tala um nokkur gb þá er eina vitið að fara í google drive/onedrive/dropbox
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Heimilisgeymsluþjónn
Finna hentuga fartölvu sem er með pláss fyrir diskana og er með 1 Gig netkort (t.d gamlan Thinkpad) ?
Flestar Thinkpad vélar eru með góðan Windows og Linux stuðning og eru með innbyggðan UPS(batterý) ef rafmagn fer af húsnæðinu.
Einnig heyrist voða lítið í fartölvum.
Og að sjálfsögðu þarftu að afrita allt stöffið
Flestar Thinkpad vélar eru með góðan Windows og Linux stuðning og eru með innbyggðan UPS(batterý) ef rafmagn fer af húsnæðinu.
Einnig heyrist voða lítið í fartölvum.
Og að sjálfsögðu þarftu að afrita allt stöffið
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimilisgeymsluþjónn
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... a/4757806/
Gætir skellt þér í þennan, ég keypti svona einmitt og er með diskana speglaða. Það heyrist smá í þessu þegar hann keyrir upp diskana en annars drifið bara inní geymslu svo ég verð aldrei var við það, ég keypti svo sérstaklega 2x 6 TB WD RED NAS diska í þetta.
Gætir skellt þér í þennan, ég keypti svona einmitt og er með diskana speglaða. Það heyrist smá í þessu þegar hann keyrir upp diskana en annars drifið bara inní geymslu svo ég verð aldrei var við það, ég keypti svo sérstaklega 2x 6 TB WD RED NAS diska í þetta.
Hlynur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Heimilisgeymsluþjónn
Takk fyrir öll svörin. Það fór alveg á milli hluta að fylgja þessu eftir.
Nú er maður helst kominn á að borga bara okurverð fyrir Raspberry Pi CM4 á Ebay og grípa svona græju frá Ali:
https://www.aliexpress.com/item/1005005082963752.html
Það yrði alls í kringum 50þ komið heim sem er í meira lagi en þó ekki alveg galið.
Við erum að tala um eina vél sem ætti að hýsa einn Nextcloud þjón. Hvað áttu við að þú sért með Google Drive á 5 vélum? Meinarðu 5 client vélar á sama aðgangi? Ég er með Google Drive en þetta er mikið af gögnum og af hugsjónaástæðum vil ég geyma mín gögn sjálfur.
Þetta hefði verið mjög nærri lagi. Virðist hafa misst af Kickstarterinum samt. Ég hefði líka verið smeykur við þessar þrjár viftur sem ég tel í þessu.
Er einhver skynsöm leið til að tengja marga SATA diska við eina fartölvu?
Ég missti af þessu :/
Nú er maður helst kominn á að borga bara okurverð fyrir Raspberry Pi CM4 á Ebay og grípa svona græju frá Ali:
https://www.aliexpress.com/item/1005005082963752.html
Það yrði alls í kringum 50þ komið heim sem er í meira lagi en þó ekki alveg galið.
Semboy skrifaði:Ég sjálfur með 40TB server sem er bara niðri í geymslu og með ljósleiðara a milli hann.
CendenZ skrifaði:Hvað erum við að tala um margar vélar og hvað mikið af gögnum ?
100 þúsund kall er vel yfir hóf, ég meina... ertu að tala um notaða nuc vél og utan á liggjandi kælda hýsingu og tekur backup einu sinni í viku og svo sér nuc vélin um að henda þessu í ský ? þá ertu í kannski 80 þús kalli max með nokkur tb
Ég var með slíkt setup en í dag er ég bara með google drive á 5 vélum sem sér um þetta og kostnaðurinn er slikk. Ef þú ert bara að tala um nokkur gb þá er eina vitið að fara í google drive/onedrive/dropbox
Við erum að tala um eina vél sem ætti að hýsa einn Nextcloud þjón. Hvað áttu við að þú sért með Google Drive á 5 vélum? Meinarðu 5 client vélar á sama aðgangi? Ég er með Google Drive en þetta er mikið af gögnum og af hugsjónaástæðum vil ég geyma mín gögn sjálfur.
Kristján Gerhard skrifaði:Sá þetta um daginn: https://www.kickstarter.com/projects/st ... access-nas
Gæti mögulega hentað.
Þetta hefði verið mjög nærri lagi. Virðist hafa misst af Kickstarterinum samt. Ég hefði líka verið smeykur við þessar þrjár viftur sem ég tel í þessu.
Hjaltiatla skrifaði:Finna hentuga fartölvu sem er með pláss fyrir diskana og er með 1 Gig netkort (t.d gamlan Thinkpad) ?
Er einhver skynsöm leið til að tengja marga SATA diska við eina fartölvu?
Hlynzi skrifaði:https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/my-cloud-expert-ex2-ultra/4757806/
Ég missti af þessu :/
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512