Bruninn kubbasett


Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Bruninn kubbasett

Pósturaf Pirate^ » Sun 30. Jan 2005 17:34

Já ég var að kaupa mér notað móbo ( abit ic7-max3) og nötaðann örgjörva (intel northwood 3.2 ghz) Og ætlaði að fara með það og láta setja það í fyrir mig, en þegar ég var kominn með það á staðinn benti maðurinn á það að einhver kubbasett væri brunninn í móbóinu og vildi ekki setja það í fyrir mig því hann vildi ekki taka ábyrgðinna á því. Er ekki viss hvort þau séu illa brunninn því ég hef ekki mikla reynslu á brendum kubbasettum. En hvað haldið þið ætti ég að skila því eða er það ekkert rosalega alvarlegt ef þau séu brunnin.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 30. Jan 2005 17:59

Skila og fá nýtt. Þú notar ekki móðurborð með brendu kubbasetti.




Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pirate^ » Sun 30. Jan 2005 19:49

sko gaurinn sem seldi mér það var að nota það rétt áður en hann seldi mér það. Er samt ekki hægt að nota það langar dáldið mikið í þetta því ég er bara með 1.5 ghz tölvu



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 31. Jan 2005 08:24

brunin kubbasett??? wtf!

ertu viss um að þú sért ekki að tala um að þéttarnir leki eða einhverjir mosfetar séu ónýtir?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 31. Jan 2005 08:57

Taktu mynd af þessu og sýndu okkur

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pirate^ » Mán 31. Jan 2005 19:29

gnarr skrifaði:brunin kubbasett??? wtf!

ertu viss um að þú sért ekki að tala um að þéttarnir leki eða einhverjir mosfetar séu ónýtir?


hann sagði það að þetta væri einhver kubbasett



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 31. Jan 2005 20:02

ég heimta mynd.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 31. Jan 2005 20:38

Aldrei heyrt um brunið kubbasett.




Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pirate^ » Þri 01. Feb 2005 12:39

ja ég er með mynd af þessu en hún er bara of stór :? eða þá að ég kann það ekki :oops:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Feb 2005 12:52

opnaðu myndina í paint. klikkaðu á [Image] -> [Strech/skew] og settu 50% í báða stretch reytina og gerðu ok.
vistaðu svo myndina sem JPEG og settu hérna inn.


"Give what you can, take what you need."