PS5 tölvan mín sem ég hef átt síðan desember 2020 (keypt í Elko) var bönnuð í dag án útskýringa, ekkert mail ekkert heyrt.
Svo ég hef verið að reyna að leita ráða hvernig sé hægt að fá svör, fór í gegnum chattið og það tók ekki nema 45 mín að fá samband við manneskju sem sagði mér að hún gæti ekki supportað mig þar sem accountinn minn væri ekki í USA.
Ath: Accountinn minn er ekki bannaður, en vélin er það og er sumsé ekki hægt að logga sig inn á PSN með neinum account.
Hvernig er hægt að hafa samband við þetta blessaða lið hjá "Sony" Playstation?
PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
Góða fólkið hjá Senu hefur aðstoðað mig við áður með Playstation account vesen.
Á þessum hlekk stendur Playstation 4, en þau hljóta að geta hjálpað þér alveg jafn mikið með PS5.
Gangi þér vel!
Á þessum hlekk stendur Playstation 4, en þau hljóta að geta hjálpað þér alveg jafn mikið með PS5.
Gangi þér vel!
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
Þetta er nú bara brot á neytendarétti myndi ég telja, eiginlega bara vörusvik. Búið að selja þér vöruna, og svo "slökkva" þeir á henni svo hún sé ónothæf án útskýringa.
En ertu viss um að svo sé í pottinn búið? Að þetta sé ekki eitthvað annað vandamál, t.d. network issue?
https://www.youtube.com/watch?v=Pg8lWN6ny_U
Kannski þarftu eitthvað að fikta í network stillingum, reyna resetta eitthvað.
En ertu viss um að svo sé í pottinn búið? Að þetta sé ekki eitthvað annað vandamál, t.d. network issue?
https://www.youtube.com/watch?v=Pg8lWN6ny_U
Kannski þarftu eitthvað að fikta í network stillingum, reyna resetta eitthvað.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
tjékkaðu á hvort þú sért á einhverjum bann listum.
ef einhver tölva á netinu þínu er með vírus eða opinn proxy gæti ip talan þín lent á lista. lenti í að ps5 hætti að geta downloadað uppfærslum eftir config issue hja mer.
lagaði, fékk mér nýja iptölu og þá virkaði þetta.
ef einhver tölva á netinu þínu er með vírus eða opinn proxy gæti ip talan þín lent á lista. lenti í að ps5 hætti að geta downloadað uppfærslum eftir config issue hja mer.
lagaði, fékk mér nýja iptölu og þá virkaði þetta.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
Takk fyrir viðbrögðin!
Ég er búinn að heyra í Senu og þeir ætla að rannsaka málið.
Vonandi kemur eitthvað gott út úr því
Ég er búinn að heyra í Senu og þeir ætla að rannsaka málið.
Vonandi kemur eitthvað gott út úr því
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |