Gigabyte Radeon 9700 Pro hávaði?

Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gigabyte Radeon 9700 Pro hávaði?

Pósturaf Mal3 » Mán 30. Jún 2003 22:03

Er að velta fyrir mér Gigabyte Radeon 9700 Pro hjá Tölvuvirkni. Virðist fá góða dóma almennt, en í dómi hjá AnandTech var sagt að það væri hávært. Þeir voru reyndar með eitthvað pre-release kort og af myndum að dæma virðist vera búið að bæta kælinguna með stórum heatsink.

Voru ekki einhverjir hér sem höfðu haft kynni af þessu korti? Hvernig er hávaðinn af því?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 01. Júl 2003 12:17

veit ekki en ég er að fara að kaupa mér svona kort á eftir, ég skal pósta í kvold hvort það sé hávært eður ei


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 01. Júl 2003 18:55

Heyrist ekkert í því


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 01. Júl 2003 20:04

hehe... ég er með ATI útgáfuna og það heyrist ekkert í því... :lol:


Damien

Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Þri 01. Júl 2003 20:42

Þetta Gigabyte kort er víst næstum eins og reference útgáfa af Ati kortinu nema með aðra kælingu. Það er reyndar aðeins meira bling bling en Ati kortið, en verðið þarna hjá Tölvuvirkni er bara mjög sanngjarnt. Spurning hvort meður eigi að spandera "aðeins" meira í VGA og fá sér 9700? Það ætti a.m.k. að tæta í gegnum alla leikina...




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Sun 06. Júl 2003 19:45

Ég var að kaupa gigabit 9700pro og það er vibbalega hávært ég sem fékk mer 14.000kr psu til að hafa hana silent og vivtustýringu.....

Er hægt að fá aðra kælingu á kortið sem virkar vel og er ekki hávaðasamt



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 07. Júl 2003 00:50

Þu gætir sett svona Zalman heatsink a kortið, en það hækkar hitann svolitið i leiðinni.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 07. Júl 2003 12:39

Atlinn skrifaði:Heyrist ekkert í því


Fékkstu þér ATI eða gigabyte ?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 09. Júl 2003 21:01

GIGABYTE og ég heiri ekkert í því


hah, Davíð í herinn og herinn burt