Í sumar keypti ég fartölvu í útlöndum. Fartölvan er ASUS ROG Zephyrus G14 GA401QC-K2116T
Hún byrjaði að scanna diskinn og gera Auto repair þegar ég starta henni. Núna þegar hún bootar í windows þá gengur hún í svona 3-5 min og restartar sér.Profaði að restarta windows og það lagaði ekkert.
Bios er updateað, öll driver update eru up to date. Profaði að fara í windows 11 en það breytti engu, er núna á windows 10. Þetta gerist mun sjáldnar þegar tölvan er í sambandi, gerist þó stundum.
Einhverjar tillögur?
Er einhver umboðsaðili á islandi með Asus sem getur gert eitthvað með ábyrgðina frá Asus?
Allar ábendingar vel þegnar
Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Getur prófað að heyra í Raftækjaverkstæðinu, verkstæði Tölvulistans. Síðast þegar ég vissi gátu þeir allavega pantað varahluti beint frá Asus en veit ekki hvort þeir séu með eiginlegt umboð
https://tl.is/verkstaedi
https://tl.is/verkstaedi
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Enginn sem hefur lent í svipuðu með aðra tölvu?
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Kannski setja nýjan ssd og os install ?
Síðast breytt af Longshanks á Mið 30. Nóv 2022 20:36, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 30. Nóv 2022 22:27
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Sælir,
Hljómar rosalega eins og SSD vesen, mæli með að prófa að skipta honum út, líklega er þetta m.2 diskur ætti ekki að vera vesen að skipta um. samt helvíti fúlt að lenda í þessu með nýrri tölvu. Getur prófað tala við Raftækjaverkstæðið, síðumúla 4, en finnst ólíklegt að þetta sé tekið í gegnum eitthverja ábyrgð þar sem varan var keypt úti.
Hljómar rosalega eins og SSD vesen, mæli með að prófa að skipta honum út, líklega er þetta m.2 diskur ætti ekki að vera vesen að skipta um. samt helvíti fúlt að lenda í þessu með nýrri tölvu. Getur prófað tala við Raftækjaverkstæðið, síðumúla 4, en finnst ólíklegt að þetta sé tekið í gegnum eitthverja ábyrgð þar sem varan var keypt úti.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Eitthvað forrit eða leið til að checka SSD diskinn? þegar ég nota diagnos með MyAsus appinu þá kemur 0 problems. Annars hvaða SSD er bestur fyrir windows?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
osek27 skrifaði:Eitthvað forrit eða leið til að checka SSD diskinn? þegar ég nota diagnos með MyAsus appinu þá kemur 0 problems. Annars hvaða SSD er bestur fyrir windows?
Ég hef lent í vandræðum með SSD disk tvisvar þar sem þegar þú skrifaðir gögn inná hann (þegar hann hitnaði aðeins) þá datt hann út, tölvan fraus bara og eftir restart hvarf diskurinn alltaf úr bios, lenti í þessu með 2 Crucial MX500 M.2 (fyrri var gallaður frá upphafi) og síðan endist seinni í ca. 2 ár og byrjaði með leiðindi og versnaði alltaf og var ónýtur ansi fljótt. Þeim var skipt út í Samsung 970 EVO ef ég man rétt.
Þú getur prófað að henda Ubuntu inná USB lykil og bootað upp kerfinu (þarft ekki að installa því) og keyrir það bara af USB, þá allavegana sérðu hvort að vélin hagi sér eðlilega þegar hún þarf ekki að nota SSD diskinn.
Hlynur