Sælir vaktarar,
Er að reyna setja saman íhluti í öfluga streymis videoklippi tölvu. Alls ekki mikil eftirvinnsla í Premiere Pro osv, heldur geta tekið mörg video merki inn og streymt því út eða live grafík.
Langar roooosalega mikið að hún sé í minni kantinum, Micro-ATX. En, vandamálið við það er að ég ætla mér að vera með Decklink Quad frá Blackmagic Design, sem þarf x8 lanes til að vera ekki cappað þegar ég er að nota öll inputtin. Og ég á erfitt að finna mér M-ATX móðurborð sem væri með slotti fyrir 3070/3080 GPU. Og öðru fyrir neðan sem gæti verið á x8 speed.
Hafi þið rekist á einhver móðurborð sem gætu hentað? Ég veit ég gæti fundið mér M-ATX/ITX móðurborð með Thunderbolt tengi og svo external TB3/4 enclosure, en nenni ekki að þurfa vera með 2 box, þar sem ég er að ferðast með þetta á milli staða. Vil helst ekki vera með fartölvu heldur.
Miklar og leiðinlegar sérþarfir, en vonandi er einhver sem hefur rekist á eitthvað eða gert svipað.
BUILD/43EDF
Streymistölvu build - Móðurborðs pælingar
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur