AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.


Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 02. Nóv 2022 01:04

Haustið 2020, kynntu Nvidia & AMD nýja kynslóð skjákorta, RTX-3000 annars vegar og RX-6000 hinsvegar.

Í dag, nkl tveimur árum síðar, hefur Nvidia kynnt og hafið sölu á RTX-4000 skjákortum.

Nú eykst spennan því AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Kynningin verður læv á youtube rás AMD: https://www.youtube.com/c/AMD

Ég hef ekki komið auga á áreiðanlegan leka eða ágisk um hvenær kortin komi í búðir en AMD hefur margítrekað að það verði fyrir árslok. Með lífið að veði myndi ég giska á 23. nóvember 2022.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Baldurmar » Mið 02. Nóv 2022 18:06

AdoredTV vill meina að nú komi "Zen moment" AMD í Skjákortum.
Segir meðal annars að AMD séu komin með miklu betur skalanlega lausn í chip framleiðslu heldur en Nvidia.
Mjög spennandi að sjá hvernig þetta þróast.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Nóv 2022 20:50

Hot damn

Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Black » Fim 03. Nóv 2022 20:51

Þetta var í fyrsta skipti sem ég horfi á jarðaför í streymi.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Skaz » Fim 03. Nóv 2022 21:40

Neibb, númer 2 og auglýsa skilvirkni nær eingöngu og reyndar frekar aðlaðandi verð.

Bjóst við meiri slag gegn 4090 samt. Virðast hafa sleppt því og ætla að slátra 4080 kortunum í staðinn.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf TheAdder » Fim 03. Nóv 2022 22:38

Það verður gaman að sjá samanburð milli 7900 XTX og 4090, þegar kortin verða krufin.
Síðast breytt af TheAdder á Fim 03. Nóv 2022 22:38, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


absalom86
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf absalom86 » Fös 04. Nóv 2022 07:37

TheAdder skrifaði:Það verður gaman að sjá samanburð milli 7900 XTX og 4090, þegar kortin verða krufin.


sýnist þeir hafa ákveðið að fara efficiency leiðina frekar en að keppa við toppinn, ef þetta væri eitthvað close þá myndu þeir eflaust hafa birt einhver graphs með samanburði.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf njordur9000 » Fös 04. Nóv 2022 08:42

4080 virðist vera alveg dautt og tilgangslaust kort núna. 4090 er enn þá til fyrir þá sem vilja það besta og er alveg sama hvað það kostar. Var að pæla í 4090 en hugsa að fari í 7900 XTX. Annars virðist 7900 XT fyrir $900 bara vera til til að láta XTX líta betur út.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Dropi » Fös 04. Nóv 2022 09:13

Er ég einn um að hafa engan áhuga á kortum með meira en 300W board power? Þetta eru geggjuð kort, en ég er meira spenntur fyrir mid range og finnst 4090 vera algjörlega fáránlegt skjákort fyrst og fremst frá hita og afl sjónarmiði.

7900XTX og 7900XT líta mjög vel út, 355/300W er gott target en mig hlakkar til að sjá hvað undervolting gerir fyrir þau og hvernig 7800/7700 koma út.

Mitt eldgamla Vega56 með 64 bios fer leikandi yfir 250W ef ég opna fyrir, en það keyrir alveg jafn vel eða jafnvel betur í 180W.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf TheAdder » Fös 04. Nóv 2022 09:17

Dropi skrifaði:Er ég einn um að hafa engan áhuga á kortum með meira en 300W board power? Þetta eru geggjuð kort, en ég er meira spenntur fyrir mid range og finnst 4090 vera algjörlega fáránlegt skjákort fyrst og fremst frá hita og afl sjónarmiði.

7900XTX og 7900XT líta mjög vel út, 355/300W er gott target en mig hlakkar til að sjá hvað undervolting gerir fyrir þau og hvernig 7800/7700 koma út.

Mitt eldgamla Vega56 með 64 bios fer leikandi yfir 250W ef ég opna fyrir, en það keyrir alveg jafn vel eða jafnvel betur í 180W.

Ég einmitt missti allan áhuga á nVidia þegar ég sá aflnotkunina og stærðina á þessum skrýmslum. 7900 kortin eru miklu meira spennandi frá mínum bæjardyrum séð.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf GullMoli » Fös 04. Nóv 2022 09:58

Mér finnst þetta mjög heillandi, bæði verð og orkunotkun. Hlakka til að sjá frekari upplýsingar.

Hef verið að hugsa til þess að skipta yfir í AMD skjákort og þetta togar mig bara enn nær.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf agnarkb » Fös 04. Nóv 2022 10:22

AMD RDNA virðist mögulega ætla að vera mitt næsta kort þegar 3080 hættir að vera nógu gott.....


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf njordur9000 » Fös 04. Nóv 2022 10:36

Dropi skrifaði:Er ég einn um að hafa engan áhuga á kortum með meira en 300W board power?


Líklega á Íslandi. Rafmagn er ódýrt og það er ekki eins og við séum með þúsund vatta loftkælingar að berjast við að kæla húsið niður fyrir útihitastig hérna. Þetta er aðeins annað en í löndum þar sem fólk er að borga 40 evrusent fyrir kílóvattstundina eða með 30°C lofthita. Auðvitað er minni orkunotkun betri en meiri en ég fæ ekki séð að þetta sé eitthvert lykilatriði.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf audiophile » Fös 04. Nóv 2022 11:04

Spennandi. Slatta öflug kort. Ódýrari en Nvidia miðað við afköst að öllum líkindum og lægri straumnotkun. Samt ekki verðflokkur fyrir mig en spurning hvenær þeir koma með 7700XT og 7800XT. Er ennþá að spila í 1080p þannig að uppfærsla úr 5700XT er ekki alveg nauðsynleg í náinni framtíð.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Dropi » Fös 04. Nóv 2022 11:17

njordur9000 skrifaði:
Dropi skrifaði:Er ég einn um að hafa engan áhuga á kortum með meira en 300W board power?


Líklega á Íslandi. Rafmagn er ódýrt og það er ekki eins og við séum með þúsund vatta loftkælingar að berjast við að kæla húsið niður fyrir útihitastig hérna. Þetta er aðeins annað en í löndum þar sem fólk er að borga 40 evrusent fyrir kílóvattstundina eða með 30°C lofthita. Auðvitað er minni orkunotkun betri en meiri en ég fæ ekki séð að þetta sé eitthvert lykilatriði.

Góður punktur, þó var það ekki áhyggjuefnið mitt (hugsaði ekki einusinni út í það) heldur hávaði, aflgjafa kröfur, hiti inni í kassanum og (væntanlega léleg) ending íhluta sem keyra svona heitir. Þarft ekki að horfa lengra en 12V power kapals skandalinn.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Zethic » Fös 04. Nóv 2022 18:30

Þetta launch for alveg fram hjá mér. Athyglisvert hversu fáir fréttamiðlar eru að fjalla um nýju AMD kortin

Ennnn... vonbrigði með að AMD grípi verðgæsina og núna eru 150-300þ skjákort orðin normalized...




Höfundur
Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 04. Nóv 2022 20:42

Zethic skrifaði:Þetta launch for alveg fram hjá mér. Athyglisvert hversu fáir fréttamiðlar eru að fjalla um nýju AMD kortin

Ennnn... vonbrigði með að AMD grípi verðgæsina og núna eru 150-300þ skjákort orðin normalized...


Allir sem eru einhverjir hafa reyndar fjallað um kynninguna. Helsta vandamálið núna er þó að við höfum ekki skýra mynd af því hvað þessi kort geta og munum ekki hafa það fyrr en eftir rúman mánuð. AMD kynnti nokkrar tölur um afköst 7900 xtx vs 6950xt í nokkrum leikjum í 4K upplausn. Ef við tökum það trúanlegt þá slefar 7900 xtx langleiðina í rtx-4090. Ekkert annað en beinar prófanir munu skera hér úr. Nýjustu toppskjákortin geta hreinlega ekki verið ódýr. Þróunarkostnaður er gífurlegur en í viðbót við það kosta íhlutirnir formúgu.

AMD hefur svo í framhaldinu helling af valmöguleikum sem Nvidia mun ekki auðveldlega ná að bregðast við. Tvöfalda eða þrefalda Infinity cache, hærri klukkutíðni, fleiri reiknieiningar. Ég spái 7950 xtx á fyrri hluta næsta árs með 192MB Infinity Cache (í stað 96MB) og 200Mhz hærri klukku.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

Pósturaf TheAdder » Fös 04. Nóv 2022 21:27

Sinnumtveir skrifaði:
Zethic skrifaði:Þetta launch for alveg fram hjá mér. Athyglisvert hversu fáir fréttamiðlar eru að fjalla um nýju AMD kortin

Ennnn... vonbrigði með að AMD grípi verðgæsina og núna eru 150-300þ skjákort orðin normalized...


Allir sem eru einhverjir hafa reyndar fjallað um kynninguna. Helsta vandamálið núna er þó að við höfum ekki skýra mynd af því hvað þessi kort geta og munum ekki hafa það fyrr en eftir rúman mánuð. AMD kynnti nokkrar tölur um afköst 7900 xtx vs 6950xt í nokkrum leikjum í 4K upplausn. Ef við tökum það trúanlegt þá slefar 7900 xtx langleiðina í rtx-4090. Ekkert annað en beinar prófanir munu skera hér úr. Nýjustu toppskjákortin geta hreinlega ekki verið ódýr. Þróunarkostnaður er gífurlegur en í viðbót við það kosta íhlutirnir formúgu.

AMD hefur svo í framhaldinu helling af valmöguleikum sem Nvidia mun ekki auðveldlega ná að bregðast við. Tvöfalda eða þrefalda Infinity cache, hærri klukkutíðni, fleiri reiknieiningar. Ég spái 7950 xtx á fyrri hluta næsta árs með 192MB Infinity Cache (í stað 96MB) og 200Mhz hærri klukku.

Ég styð þá kenningu, væntanlega sem svar við 4090 Ti, ef nVidia nær böndum á hitamyndun í því, miðað við orðróma um kort að hreinlega bráðna.
Síðast breytt af TheAdder á Fös 04. Nóv 2022 21:27, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo