Tölva dó [ komið í lag ]
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Tölva dó [ komið í lag ]
Sælir
Vélin dó áðan og skilar bara No Signal á skjá.
Búinn að prufa Skjá nr 2 og aðra kapla en það gerði ekkert.
Búinn að taka bæði minnin úr og í , í sitthvoru og allt það.
Það virðist kvikna á öllu bara ekkert merki , það kom þó 2x 3 x í öllum þessum 20 rebootum í dag en dó svo fljótlega aftur.
Vél
Ryzen 5 5600x
Rtx 3080
Cx 650 corsair psu
Mig grunar helst PSU-ið núna eða skjákortið.
Tek fram að þegar ég svissaði á milli headphone og hátalara s.l 2-3 ár þá hefur skjárinn oftsr en ekki blikkað 1x eða 2x og poppað svo beint aftur inn. Er með minijack female a borðinu sem headphone fara í eða hátalarar.
Öll hjálp vel þvegin
Update: Skjákortið var gallað og Bios var farinn í rugl.
- Hrós dagsins fær ATT fyrir frábæra þjónustu !
Vélin dó áðan og skilar bara No Signal á skjá.
Búinn að prufa Skjá nr 2 og aðra kapla en það gerði ekkert.
Búinn að taka bæði minnin úr og í , í sitthvoru og allt það.
Það virðist kvikna á öllu bara ekkert merki , það kom þó 2x 3 x í öllum þessum 20 rebootum í dag en dó svo fljótlega aftur.
Vél
Ryzen 5 5600x
Rtx 3080
Cx 650 corsair psu
Mig grunar helst PSU-ið núna eða skjákortið.
Tek fram að þegar ég svissaði á milli headphone og hátalara s.l 2-3 ár þá hefur skjárinn oftsr en ekki blikkað 1x eða 2x og poppað svo beint aftur inn. Er með minijack female a borðinu sem headphone fara í eða hátalarar.
Öll hjálp vel þvegin
Update: Skjákortið var gallað og Bios var farinn í rugl.
- Hrós dagsins fær ATT fyrir frábæra þjónustu !
Síðast breytt af ÓmarSmith á Mið 02. Nóv 2022 20:49, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Tölva dó
Hefurðu tök á að prófa annað skjákort?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Nei því miður :/
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Áður en þú ferð í að kaupa allskonar aukahluti til að sjá hvað gæti verið bilað þá myndi ég persónulega fara með tölvuna á verkstæði þar sem þeir gætu þá kannað hvað sé að og þú tekið stöðuna þá. Svona verkstæðis tékk er ekki svo dýrt.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Er amk búinn að prufa annað psu..en sama vesen.
Og var að prufa annað skjákort líka en ekkert breytist.
Hvað í fjáranum getur þetta þá verið ?
Og var að prufa annað skjákort líka en ekkert breytist.
Hvað í fjáranum getur þetta þá verið ?
Síðast breytt af ÓmarSmith á Mán 31. Okt 2022 21:55, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Tölva dó
Ég er með skjákort til að lána þér ef þú vilt.
Búinn að prufa annað pcie slot á móðurborðinu?
Búinn að prufa taka ramið úr og hafa bara eitt stick í? Það kemur black screen ef ramið er að stríða.
Eru engin diagnostic ljós a mobo?
Búinn að prufa annað pcie slot á móðurborðinu?
Búinn að prufa taka ramið úr og hafa bara eitt stick í? Það kemur black screen ef ramið er að stríða.
Eru engin diagnostic ljós a mobo?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Engin ljós á móðurborð , þ.e. engin blikkandi. Bara það sem á að loga.
Er með annað gpu í núna
Og er búinn að prufa annað pci-e slot
Var búinn að starta á 1 minni og svissa og allt það.
Ég er uppiskroppa með hvað gæti hafa gerst.
Er með annað gpu í núna
Og er búinn að prufa annað pci-e slot
Var búinn að starta á 1 minni og svissa og allt það.
Ég er uppiskroppa með hvað gæti hafa gerst.
Síðast breytt af ÓmarSmith á Mán 31. Okt 2022 22:10, breytt samtals 2 sinnum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Þú virðist búinn að útiloka psu, gpu og ram.
Þá er bara cpu eða móðurborðið eftir að útiloka.
Þá er bara cpu eða móðurborðið eftir að útiloka.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 31. Okt 2022 22:16, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Update , prufaði að boota aftur á single minni í annari rauf og það virkaði.
Og get bootað með þau bæði í núna. ( eru þau faulty þá eða hvað )
Og hún finnur ekki windows-ið sem er á NVme disknum.
Og get bootað með þau bæði í núna. ( eru þau faulty þá eða hvað )
Og hún finnur ekki windows-ið sem er á NVme disknum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Kóngur
- Póstar: 6485
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
hljómar svolítið eins og seating vandamál eða sambands vandamál á örgjörvanum. Þeas, hann er að missa samband við PCIe og minnis rásir.
Prófaðu að taka örgjörvan úr og setja hann aftur í og athugaðu í leiðinni hvort að allir pinnar séu ekki pottþétt í lagi
Prófaðu að taka örgjörvan úr og setja hann aftur í og athugaðu í leiðinni hvort að allir pinnar séu ekki pottþétt í lagi
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Eg skil ekkert ... ég tengdi að gamni mínu gömlu ssd diskana sem innihalda bara leiki í dag ,
og voila , windows bootaði. Var kominn á það að nvme diskurinn hefði misst samband eða dáið á sama tíma og ramið prumpaði.
og voila , windows bootaði. Var kominn á það að nvme diskurinn hefði misst samband eða dáið á sama tíma og ramið prumpaði.
Síðast breytt af ÓmarSmith á Þri 01. Nóv 2022 00:05, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Prufaði að setja mitt 3080 kort aftur í , þá beint í sama farið " no signal "
Fml
Virðist bara virka á öðru skjákorti og með annað minnið
Fml
Virðist bara virka á öðru skjákorti og með annað minnið
Síðast breytt af ÓmarSmith á Þri 01. Nóv 2022 00:06, breytt samtals 2 sinnum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Hljómar þetta þá ekki eins og móðurborðsvandamál?
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Ekki hugmynd. Annaðhvort það eða skjákortið virðist vera :/
Hugsa að ég fari með 3080 í TL í dag og láti þá prufa það til að byrja með.
Hugsa að ég fari með 3080 í TL í dag og láti þá prufa það til að byrja með.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Ef að signaturið þitt er rétt Ómar þá er að öllum líkindum PSU að krappa út. Ekki endilega því hann er bilaður en því hann ræður ekki við 3080 þar sem það krefst minnsta lagi 750W. Já það virkar oft í einhvern tíma en hef aldrei séð það virka lengi á 650W.
Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva dó
Kortið er komið í ATT í skoðun. Það krassaði hjá þeim í morgun svo þeir vildu skoða það betur.
En jú, ég mun uppfæra í 850w PSU í framhaldinu af þessu veseni.
Er að nota tölvuna eins og er bara á gömlu 1080 lánskorti og það eru engin vandamál núna.
Það er eiginlega eins og 3080 hafi bara gefist að hluta upp í gær frekar randomly og sett allt á hliðina í leiðinni
En jú, ég mun uppfæra í 850w PSU í framhaldinu af þessu veseni.
Er að nota tölvuna eins og er bara á gömlu 1080 lánskorti og það eru engin vandamál núna.
Það er eiginlega eins og 3080 hafi bara gefist að hluta upp í gær frekar randomly og sett allt á hliðina í leiðinni
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s