Nú er ég í hugleiðingum um að búa til budget NAS fyrir hana móðir mína og mig langar að heyra hvað þið hafið að segja.
Hafið þið verið að græja ykkar eigin búnað ?(Kassa, MOBO, PSU og osf)
Eða hafið þið keypt ykkur tilbúið setup eins og Synology, Zyxel eða Qnap ?
Hugmyndin er að reyna hafa þetta eins idiot proof eins og hægt er til að notast við.
Hún er aðalega að geyma myndir og myndbönd ásamt einhverjum excel skjölum, en þetta er samt allt mjög mikils virði fyrir henni.
Engar plex pælingar hérna.
Mig langar að vita hvaða leið þið fóruð, afhverju og hvernig reynslan hefur verið. (pre-build?, stýrikerfi, búnaður)
ég er aðalega að pæla í þessu þar sem hún er núna með nokkra utanáliggjandi flakkara( HDD ) sem virðast vera gefa upp öndina.
og mig langar að vera með einskonar RAID til að hafa þessi gögn hennar nokkuð örugg fyrir hana.
Vitaskuld mun ég þurfa að sjá um að viðhalda þessu NAS-i eins og þið vitið sjálfir með ykkar "tækni heftu fjölskyldumeðlimi", og ætti ég að geta fundið út úr flestu svo lengi sem það er ekki non gui based linux dót.
Ég á einhvern búnað í að búa til þetta sjálfur en áður en ég dýfi mér í þetta langar mér að heyra hvað þið hafið að segja.
Búa til NAS?, tillögur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Síðast breytt af CendenZ á Fös 28. Okt 2022 00:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Ekkert svo mörg, en ef ég er að fara að gera þetta þá er smuga að ég nýti mér þetta pláss sjálfur líka
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Idiot proof = Synology Nas (getur stillt á mjög einfaldan máta Sync eða backup á móti Backblaze).
https://www.backblaze.com/blog/how-to-connect-your-synology-nas-to-backblaze-b2-cloud-storage/
Færð meira fyrir peninginn að smíða þitt eigið Nas box bæði Hardware-lega séð og Enterprise fídusalega séð, kostar hins vegar vinnu og fyrirhöfn.
https://www.backblaze.com/blog/how-to-connect-your-synology-nas-to-backblaze-b2-cloud-storage/
Færð meira fyrir peninginn að smíða þitt eigið Nas box bæði Hardware-lega séð og Enterprise fídusalega séð, kostar hins vegar vinnu og fyrirhöfn.
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Tengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Ég notaði gamalt hardware (i5-2500k með 32gb ram) sem ég átti liggjandi inní skáp og setti upp með OpenMediaVault, er að keyra á þessu 2x NAS (einn með redundancy og hinn fyrir plex) ásamt plex server, password manager og home assistant
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
En afhverju ekki að hugsa út í einhverja cloud backup lausn? Þá ertu kominn með örugga geymslu sem er ekki á sama stað og frumgögnin. Og þarft ekki að standa í neinu uppsetngarveseni né að sinna einhverju viðhaldi á þessu í framtíðinni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Ef að gögnin skipta mjög miklu máli fyrir hana, þá er að koma upp backup á þau off site, t.d. heima hjá þér eða cloud lausn einhverja.
NAS á sama stað og gögnin verndar engan í altjóni einsog eldsvoða eða innbroti þar sem að tæknibúnaði væri rænt.
bara svona hafa það í huga.
NAS á sama stað og gögnin verndar engan í altjóni einsog eldsvoða eða innbroti þar sem að tæknibúnaði væri rænt.
bara svona hafa það í huga.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Vill nefna það að Onedrive er ekki klassísk Backup lausn (þótt MS bjóði uppá einhvers konar Version History á skrám).
Ef aðili lendir í Encryption/Ransomware óværu þá er alveg einhverjar líkur á í því ferli sé verið að Re-namea skrár til að komast framhjá Version history.
Ef aðili lendir í Encryption/Ransomware óværu þá er alveg einhverjar líkur á í því ferli sé verið að Re-namea skrár til að komast framhjá Version history.
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Ég er bara með Western Digital Mycloud box, svo stilliru bara hvaða raid þú villt hafa, lét það bara spegla diskana og er með 2 stk. WD RED NAS diska í honum (6TB hvor).
Það er líka ekkert hræðilega dýrt að gera backup á skýjið, google drive e-ð.
Það er líka ekkert hræðilega dýrt að gera backup á skýjið, google drive e-ð.
Hlynur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Mæli með að skoða backblaze https://www.backblaze.com/cloud-backup.html
Endalaust magn fyrir aðeins 7$ á mánuði, held að það sé no brainer fyrir mikilvæg gögn.
Endalaust magn fyrir aðeins 7$ á mánuði, held að það sé no brainer fyrir mikilvæg gögn.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til NAS?, tillögur
Ég er búinn að keyra unRAID í mörg ár heima sem primary gagnageymslu, notandi bara tiltölulega low-spec vélbúnað en diska sem eru gerðir fyrir 24/7 keyrslu og mjög sáttur - þægilegt viðmót, docker sem sér um að keyra Sonarr, Radarr, Plex, NZB etc. Aldrei farið í OEM SAN lausn sbr. Synology og tilheyrandi þar sem afkastagetan í vél fyrir sama pening og þessi NAS box eru að kosta er svo umtalsvert meiri.
Annars er alveg vert að skoða Google Drive, það er ennþá hægt að græja unlimited aðgang þar og svo lengi sem þú notar hugbúnað eins og CloudDrive t.d. til að dulkóða efnið þá er það látið í friði - ég er búinn að vera með sér Plex þjón sem notast eingöngu við GDrive í mörg ár og slær nær aldrei feilpúst - en bandvíddin getur orðið vandamál ef þú ætlar að gefa mörgum aðgang að Plex hjá þér.
Annars er alveg vert að skoða Google Drive, það er ennþá hægt að græja unlimited aðgang þar og svo lengi sem þú notar hugbúnað eins og CloudDrive t.d. til að dulkóða efnið þá er það látið í friði - ég er búinn að vera með sér Plex þjón sem notast eingöngu við GDrive í mörg ár og slær nær aldrei feilpúst - en bandvíddin getur orðið vandamál ef þú ætlar að gefa mörgum aðgang að Plex hjá þér.
Síðast breytt af AntiTrust á Lau 29. Okt 2022 01:14, breytt samtals 1 sinni.