Góða kvöldið.
Nú langar mig að fá ráðleggingar frá fróðara fólki með val á kassaviftum þar sem mínar eru farnar að slappast.
Auðvitað er performance mikilvægt en mig langar líka að halda í LED vitleysuna.
Þarf ekkert að vera eitthvað mega yfirþyrmandi ljósashow en gaman að vera með smá look á þessu.
Var t.d. að skoða BeQuiet Light Wings 120mm PWM high-speed vifturnar í Kísildal. Er það málið eða eitthvað allt annað?
Vill ekki eyða mikið meira en t.d. það sem þær kosta.
Kv. Anton
Val á kassaviftum
Re: Val á kassaviftum
Sæll, ég er hrifnastur af LianLI UniFan, þær smella saman og bara eitt sett af snúrum úr settinu.
Þær fást hjá Tölvutek, en eru dýrar.
Þær fást hjá Tölvutek, en eru dýrar.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Val á kassaviftum
Unifan Frá LianLi eru alvöru RGB rúnk viftur og mjög þægilegar!
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Re: Val á kassaviftum
Arctic vifturnar eru my go to fyrir öll build. Ef þú ert með gott loftflæði þar sem þú setur vigtunar fáðu þér f og ef það er þraungt fyrir loftið að komast inn fáðu þér p
Intel 13600kf - Gigabyte Aurus Elite Z690 - Asus Tuf 3070 lhr - 32gb(2x16) Patriot Viper Black 6200cl40 - Corsair rm850 - 1tb WD Sn770 - Corsair 4000d Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á kassaviftum
Mæli með LianLi
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Val á kassaviftum
LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið
Re: Val á kassaviftum
oliuntitled skrifaði:LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið
Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds.
Síðast breytt af TheAdder á Fim 13. Okt 2022 11:01, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Val á kassaviftum
TheAdder skrifaði:oliuntitled skrifaði:LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið
Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds.
haha næs!
Ég væri alveg til í að sjá Noctua koma með rgb en ég held ég sé aðeins og mikill draumóramaður þar