Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ef menn ætla að geta gengið um götur Reykjavíkur með einhverri reisn verða menn að fara að uppfæra í alvöru skjákort.
Hvað stefna menn á? Myndi setja inn kosningu ef það væri hægt en fínt að heyra hvað menn eru að horfa í og af hverju.
Sjálfur að hugsa 4090, líst vel á Palit Gamerock en svo virðast MSI alltaf hafa þéttustu kælana og þvi möguleika á hljóðlátustu kortunum. Asus Strix er stærsta kortið en ekki með eins þéttann kæli og MSI Suprim, var líka ekkert sérlega upp með mér eftir að hafa eignast TUF kort, þurfi bæði repaste og nýja padda til að komast í eðlilegt hitastig og ekki hafa vifturnar í botni allan tímann, svo er þetta ASUS Armory crate sem stýrir LEDinu versta bloatware frá upphafi. GPU Tweak III sem er notað til að stýra kortinu, nema LEDs, er annars fínt.
Hvað stefna menn á? Myndi setja inn kosningu ef það væri hægt en fínt að heyra hvað menn eru að horfa í og af hverju.
Sjálfur að hugsa 4090, líst vel á Palit Gamerock en svo virðast MSI alltaf hafa þéttustu kælana og þvi möguleika á hljóðlátustu kortunum. Asus Strix er stærsta kortið en ekki með eins þéttann kæli og MSI Suprim, var líka ekkert sérlega upp með mér eftir að hafa eignast TUF kort, þurfi bæði repaste og nýja padda til að komast í eðlilegt hitastig og ekki hafa vifturnar í botni allan tímann, svo er þetta ASUS Armory crate sem stýrir LEDinu versta bloatware frá upphafi. GPU Tweak III sem er notað til að stýra kortinu, nema LEDs, er annars fínt.
Síðast breytt af Templar á Mán 10. Okt 2022 01:25, breytt samtals 1 sinni.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Held að það séu tiltölulega fáir sem munu kaupa 4000 seríu kort nýtt. Grunar að það verði svipað eins og hvernig flestir voru á 1000 seríu kortum heldur en 2000 seríu þ.s. þau vorum almennt séð betri díll.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég hugsa að ég fari í RX 7800
"Give what you can, take what you need."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
ég fór í 3090 ti daginn sem 4000 serían var kynnt, miklu betri díll.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég hallast frekar að AMD eins og er, kemur betur í ljós þegar RDNA 3 kortin koma á markað.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Maður gæti hugsað sér 4060-ish, fer eftir því hvernig þeir gimpa það og hvernig verðið lítur út. Finnst öllu líklegra að maður skippi aftur kynslóð því verðin á þessum búnaði í dag eru of há. Skoða AMD þegar þeir henda einhverju út - en mig grunar að þeir komi til með að rukka líka.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Þarf maður ekki að fá sér nýtt power supply með ATX 3.0 til að fá sem mest úr 4000 series?
Einhvað um að power draw sé cappað ef þú sért ekki með "compatible" PSU.
Einhvað um að power draw sé cappað ef þú sért ekki með "compatible" PSU.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég ætla að sleppa næstu kortum.
3060Ti kortið mitt er nóg fyrir mig. ohhh hvað mig hlakkar alveg óendanlega eftir nýja Diablo leiknum sem kemur á næsta ári.
3060Ti kortið mitt er nóg fyrir mig. ohhh hvað mig hlakkar alveg óendanlega eftir nýja Diablo leiknum sem kemur á næsta ári.
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Moldvarpan skrifaði:Ég ætla að sleppa næstu kortum.
3060Ti kortið mitt er nóg fyrir mig. ohhh hvað mig hlakkar alveg óendanlega eftir nýja Diablo leiknum sem kemur á næsta ári.
Sama hér. Held mig við 3060Ti næstu 2 árin amk.
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég ætla í 5600 eða 6600/6500. Það er, 1660 kortið mitt mun duga mér þónokkuð í viðbót.
Ekki uppfæra krakkar bara útaf því það er komið eitthv nýtt, uppfærið þegar gamli vélbunaðurinn stenst ekki lengur kröfur ykkar
Ekki uppfæra krakkar bara útaf því það er komið eitthv nýtt, uppfærið þegar gamli vélbunaðurinn stenst ekki lengur kröfur ykkar
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svo er ekkert sérstaklega spennandi að byggja við kassann undir nýtt gpu
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Áhugaverðar pælingar, er með EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA GAMING sem var talið með þeim bestu ef ekki besta 2080Ti á sínum tíma.
Hvað 40xx kort væri best bang for the buck sem myndi bæta upp þetta kort. Þ.e. ef það er eitthvað sem er „worth it“.
https://www.amazon.com/EVGA-GeForce-Ove ... B07YHKML2F
Hvað 40xx kort væri best bang for the buck sem myndi bæta upp þetta kort. Þ.e. ef það er eitthvað sem er „worth it“.
https://www.amazon.com/EVGA-GeForce-Ove ... B07YHKML2F
- Viðhengi
-
- 1FT-001K-003E4-V21.jpg (42.64 KiB) Skoðað 4622 sinnum
-
- 81mArBzBVJL.jpg (280.88 KiB) Skoðað 4622 sinnum
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
GuðjónR skrifaði:Áhugaverðar pælingar, er með EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA GAMING sem var talið með þeim bestu ef ekki besta 2080Ti á sínum tíma.
Hvað 40xx kort væri best bang for the buck sem myndi bæta upp þetta kort. Þ.e. ef það er eitthvað sem er „worth it“.
Mín þumalputtaregla með nVidia er niður um týpu milli kynslóða, þannig að það væri c.a. 2080 Ti = 3070 Ti = 4060 Ti. 4070 væri því decent upgrade en varla þess virði að mínu mati, ég myndir ekki fara niður fyrir "true" 4080. Eða hreinlega sleppa kynslóðinni, 2080 Ti er hörku kort ennþá.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
TheAdder skrifaði:GuðjónR skrifaði:Áhugaverðar pælingar, er með EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA GAMING sem var talið með þeim bestu ef ekki besta 2080Ti á sínum tíma.
Hvað 40xx kort væri best bang for the buck sem myndi bæta upp þetta kort. Þ.e. ef það er eitthvað sem er „worth it“.
Mín þumalputtaregla með nVidia er niður um týpu milli kynslóða, þannig að það væri c.a. 2080 Ti = 3070 Ti = 4060 Ti. 4070 væri því decent upgrade en varla þess virði að mínu mati, ég myndir ekki fara niður fyrir "true" 4080. Eða hreinlega sleppa kynslóðinni, 2080 Ti er hörku kort ennþá.
Já reyndar, þetta EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA kort bryður allt án fyrirhafnar. Spurning um að sjá hvað gerist með 50xx.
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég ætla sneyða alveg frá 4000 seríunni.
Mér lýst ekkert á hitann, rafmagnseyðsluna og stærðina á kortunum. Ég er að pæla hvort þetta sé ekki eitthvað Fermi tímabil í gangi, fyrir þá sem munu eftir því.
Þá var næsta kynslóð eftir Fermi mun sparneytnari og afkastameiri.
Algjör afturför þessi þróun, ná sér í gott 3000 kort á góðum díl í staðinn. Svo er spennandi hvað kemur frá hinum herbúðunum.
Ef ég nefni Fermi aftur þá var akkúrat gríðarleg samkeppni milli amd (ATI)og nvidia á þeim tíma og þá fóru nvidia kortinn frammúr sér í power consumption til að matcha amd(ATI) í performance.
Spurning hvort þeir tímar séu ekki bara aftur að koma, Nóvember leiðir það í ljós þegar AMD kynnir rdna3.
Kv. Einar
Mér lýst ekkert á hitann, rafmagnseyðsluna og stærðina á kortunum. Ég er að pæla hvort þetta sé ekki eitthvað Fermi tímabil í gangi, fyrir þá sem munu eftir því.
Þá var næsta kynslóð eftir Fermi mun sparneytnari og afkastameiri.
Algjör afturför þessi þróun, ná sér í gott 3000 kort á góðum díl í staðinn. Svo er spennandi hvað kemur frá hinum herbúðunum.
Ef ég nefni Fermi aftur þá var akkúrat gríðarleg samkeppni milli amd (ATI)og nvidia á þeim tíma og þá fóru nvidia kortinn frammúr sér í power consumption til að matcha amd(ATI) í performance.
Spurning hvort þeir tímar séu ekki bara aftur að koma, Nóvember leiðir það í ljós þegar AMD kynnir rdna3.
Kv. Einar
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ef maður væri kominn með meira en 30klst á 3080ti kortið þá væri maður að pæla eitthvað kannski.
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er með 3080 Palit Gamerock og það var svo dýrt að ég hugsa mér að ég noti það þangað til það deyr haha.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er ennþá sáttur með mitt 5700XT AMD kort og finnst öll uppfærsla úr því alltof dýr ennþá. Spurning hvað AMD gera til að svara 4000 línunni frá Nvidia.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég seldi mitt 3090 skjákortið og ætla prófa intel arc a770
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ætli maður bombi ekki í eitt stk. GameRock 4090 frá Kísildal, svo fínn service þarna að þegar 2080Ti kortið mitt frá Palit bilaði, þeas. minniskubbar á því þá fekk ég nýtt kort strax sama dag, meira segja aðeins betri útgáfu en ég hafði keypt. Svona þjónusta er mikils virði.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
snakkop skrifaði:Ég seldi mitt 3090 skjákortið og ætla prófa intel arc a770
Svo maður forvitnist, hvaðan færðu það kort?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
TheAdder skrifaði:snakkop skrifaði:Ég seldi mitt 3090 skjákortið og ætla prófa intel arc a770
Svo maður forvitnist, hvaðan færðu það kort?
Það komur út á markað á morgun enn bara bíða eftir þau koma í verslanir
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Nariur skrifaði:Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera.
Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í sumar eftir að hafa verið með 1060 kort áður. Læt það duga næstu árin, verðin á kortum í dag eru líka hrikaleg síðustu árin. Ég skoða frekar cpu/móðurborð uppfærslu næst.