Intel að koma inn á GPU markaðinn


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Intel að koma inn á GPU markaðinn

Pósturaf Gerbill » Lau 01. Okt 2022 15:34

Hvernig lýst ykkur á að Intel sé að koma inn á GPU markaðinn?
2 kort sem koma út 12 okt með fókus á budget gaming, A750 á 289 dollara og A770 329 dollara.
Þeir tala um að A750 sé 53% meira performance per dollar m.v. Nvidia 3060 og A770 42%.
https://www.youtube.com/watch?v=a-KmhAEuHXw




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Intel að koma inn á GPU markaðinn

Pósturaf Hausinn » Lau 01. Okt 2022 15:40

Alltaf gott að hafa meiri samkeppni. Fleiri valkostir og lægri verð.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Intel að koma inn á GPU markaðinn

Pósturaf Henjo » Lau 01. Okt 2022 15:44

Bara flott, tími til kominn að gefa nvidia spark í rassinn.




Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Intel að koma inn á GPU markaðinn

Pósturaf Gerbill » Lau 01. Okt 2022 16:00

Henjo skrifaði:Bara flott, tími til kominn að gefa nvidia spark í rassinn.


Já svo sannarlega, þeir eru búnir að rampa upp verðið á 'entry level' kortum harkalega seinustu ár, flott að fá samkeppni þar.
Intel kortin koma út sama dag og 4090 og svo á AMD línan að koma einhverntímann í nóvember, verður spennandi að fylgjast með.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Intel að koma inn á GPU markaðinn

Pósturaf codemasterbleep » Lau 01. Okt 2022 18:46

Ráða þessi kort við Crysis?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Intel að koma inn á GPU markaðinn

Pósturaf appel » Lau 01. Okt 2022 21:46

Lofar góðu.


*-*