Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf Aimar » Fim 16. Jún 2022 13:24

??


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 16. Jún 2022 14:15

https://www.overclockers.co.uk/?query=D ... 3%2520Mini
Getur keypt af Overclockers.co.uk, sýnist þetta borð ekki enn komið hér til landsins.
Kannski væri eitthvað hægt að bögga í Tölvutek um að fá þetta pantað til landsins þar sem þau eru að selja Ducky lyklaborðin :D
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Fim 16. Jún 2022 14:16, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 68
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf Harold And Kumar » Fös 17. Jún 2022 00:20

Hæhæ. Tölvutek fær Ducký 3 serjuna áætlað í ágúst


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf Viktor » Fös 17. Jún 2022 13:47

=P~
Viðhengi
d3.png
d3.png (423.16 KiB) Skoðað 2490 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf Aimar » Mán 20. Jún 2022 02:00

eg er að reyna að kaupa þetta en ekki hægt að velja ísland þegar maður ætlar að borga. hvernig snýr maður sér i því.?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf Viktor » Mán 20. Jún 2022 09:53

Aimar skrifaði:eg er að reyna að kaupa þetta en ekki hægt að velja ísland þegar maður ætlar að borga. hvernig snýr maður sér i því.?

https://www.forward2me.com/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf Aimar » Mán 20. Jún 2022 22:46

eg keypti borðið i gegnum. froward2me.com
þar var verðið 25þ. tæp. með 20% vat.
hvernig virkar með skattinn hingað heim? núna er ég búinn að borga skatt í bretlandi.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf davidsb » Þri 21. Jún 2022 10:23

Aimar skrifaði:eg keypti borðið i gegnum. froward2me.com
þar var verðið 25þ. tæp. með 20% vat.
hvernig virkar með skattinn hingað heim? núna er ég búinn að borga skatt í bretlandi.


Forward2Me býður uppá UK tax free heimilisfang.
https://www.forward2me.com/warehouses/british-tax-free-warehouse/

Veit ekki hvort þú getir gert eitthvað í þessum 20% VAT svona eftir á.




FrændiAmd
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2022 22:41
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf FrændiAmd » Fim 18. Ágú 2022 22:47

Ég sá nokkur góð borð í ikea :happy :happy



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Ducky one mini 3. Hvar er hægt að kaupa þetta borð?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 03. Sep 2022 17:37

Þá eru Ducky One 3 lyklaborðin mætt @ Tölvuteks :happy
https://tolvutek.is/QuickSearch?catId=- ... ucky+One+3
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Lau 03. Sep 2022 17:37, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II