Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 30. Jún 2022 22:20

Varð að nefna það að mér finnst frekar pirrandi að þurfa að USB flasha BIOS á nýju MSI MAG B550M MORTAR móðurborði til að fá AMD Ryzen 5 5600G örgjörva til að virka.
Ríf innvols úr gömlu vélinni hjá pabba og púsla nýjum aflgjafa , móðurborð , nýju ram og nýjum CPU.
Alltaf kom svartur skjár þegar ég ræsti upp vélina (og eftir smá rannsóknarvinnu og að dýfa hausnum inní kassann þá tók ég eftir rauðu CPU ljósi á móðurborði).
Googlaði móðurborðið og þennan örgjörva og þá er þetta þekkt vandamál og í kjölfarið fylgdi ég þessu video til að flasha bios-inn á þessu Móðurborði.
https://www.youtube.com/watch?v=A2oAvz0jvEc&t=385s

Það leysti málið. 1 klst vinna varð að aðeins lengri heimsókn ](*,)

Móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/MAG-B550M-MORTAR/Specification
CPU: https://www.amd.com/en/products/apu/amd-ryzen-5-5600g
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 30. Jún 2022 22:21, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 01. Júl 2022 00:22

Anti-rant: Samt súpernæs að þurfa ekki CPU fyrir þessa BIOS uppfærslu :)



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 01. Júl 2022 06:10

Sinnumtveir skrifaði:Anti-rant: Samt súpernæs að þurfa ekki CPU fyrir þessa BIOS uppfærslu :)

Þú ert alltof bjartsýnn
Þetta quick flash concept er svo sem ágætt en ég fékk ekki Memo-ið :-"


Ég er vanur því í gegnum árin að geta ræst upp vél og uppfært Bios-inn í rólegheitum þegar maður er kominn með stýrikerfið uppsett.Get ekki sagt að ég sé að setja upp margar ó-samansettar borðtölvur uppá síðkastið og hvort þetta sé orðið Normið að þurfa að uppfæra BIOS svo CPU sé supported.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 01. Júl 2022 06:17, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf techseven » Fös 01. Júl 2022 14:36

Feel you man!


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf TheAdder » Fös 01. Júl 2022 14:44

Hjaltiatla skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Anti-rant: Samt súpernæs að þurfa ekki CPU fyrir þessa BIOS uppfærslu :)

Þú ert alltof bjartsýnn
Þetta quick flash concept er svo sem ágætt en ég fékk ekki Memo-ið :-"


Ég er vanur því í gegnum árin að geta ræst upp vél og uppfært Bios-inn í rólegheitum þegar maður er kominn með stýrikerfið uppsett.Get ekki sagt að ég sé að setja upp margar ó-samansettar borðtölvur uppá síðkastið og hvort þetta sé orðið Normið að þurfa að uppfæra BIOS svo CPU sé supported.

Satt er það, að þetta er frekar óvenjulegt, en sama er hægt að segja um AM4 "raufina", sem er með stuðning við 4 kynslóðir af örgjörvum, og mögulega mun fimmta bætast við ef sögusagnir reynast réttar.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf jonsig » Fös 01. Júl 2022 17:32

Það eru örugglega fleirri að ranta yfir því að þurfa kaupa nýtt móðurborð við hvert einasta tik-tok cpu update hjá intel.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 01. Júl 2022 17:53

Hjaltiatla skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Anti-rant: Samt súpernæs að þurfa ekki CPU fyrir þessa BIOS uppfærslu :)

Þú ert alltof bjartsýnn
Þetta quick flash concept er svo sem ágætt en ég fékk ekki Memo-ið :-"


Ég er vanur því í gegnum árin að geta ræst upp vél og uppfært Bios-inn í rólegheitum þegar maður er kominn með stýrikerfið uppsett.Get ekki sagt að ég sé að setja upp margar ó-samansettar borðtölvur uppá síðkastið og hvort þetta sé orðið Normið að þurfa að uppfæra BIOS svo CPU sé supported.


Ég er algerlega sammála. Það er grautfúlt að framleiðendur örgjörva (þeas AMD í þessu tilviki) sjái ekki til þess að hægt sé drösla upp "bios-setup/flash" á ~ "hvor-sem-helst" örgjörva. Þetta var ekki svona í den. Ég er samt hálf öfundsjúkur því ég á B550 móðurborð sem styður Ryzen 3K, 4K og 5K án þess að bjóða upp á CPU-laust flash. Ég hef ekki hugmynd um hvaða BIOS útgáfa er á borðinu og því gæti ég þurft að fá lánað "eldra" CPU til að flasha þegar ég tek það á endanum í notkun.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf Viktor » Fös 01. Júl 2022 20:22

Ég spyr alltaf í búðinni hvort örgjörvinn styðji móðurborðið, og ef það þarf nýjan BIOS, læt ég þá græja það fyrir mig frítt ;)
Síðast breytt af Viktor á Fös 01. Júl 2022 20:23, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 02. Júl 2022 12:21

Sinnumtveir skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Anti-rant: Samt súpernæs að þurfa ekki CPU fyrir þessa BIOS uppfærslu :)

Þú ert alltof bjartsýnn
Þetta quick flash concept er svo sem ágætt en ég fékk ekki Memo-ið :-"


Ég er vanur því í gegnum árin að geta ræst upp vél og uppfært Bios-inn í rólegheitum þegar maður er kominn með stýrikerfið uppsett.Get ekki sagt að ég sé að setja upp margar ó-samansettar borðtölvur uppá síðkastið og hvort þetta sé orðið Normið að þurfa að uppfæra BIOS svo CPU sé supported.


Ég er algerlega sammála. Það er grautfúlt að framleiðendur örgjörva (þeas AMD í þessu tilviki) sjái ekki til þess að hægt sé drösla upp "bios-setup/flash" á ~ "hvor-sem-helst" örgjörva. Þetta var ekki svona í den. Ég er samt hálf öfundsjúkur því ég á B550 móðurborð sem styður Ryzen 3K, 4K og 5K án þess að bjóða upp á CPU-laust flash. Ég hef ekki hugmynd um hvaða BIOS útgáfa er á borðinu og því gæti ég þurft að fá lánað "eldra" CPU til að flasha þegar ég tek það á endanum í notkun.

Það er smá ves að geta ekki haft option af quick flash miðað við þessa þróun.
Það er líka annar vinkill á þessu máli , hvað með Bios update í framtíðinni? +A ég í hættu á því að minn núverandi CPU hætti að vera supported.
Kannski öruggast að eiga afrit af núverandi BIOS í cloud storage já og lesa breytingar áður en maður uppfærir BIOS á AMD móðurborði.


Just do IT
  √


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði

Pósturaf TheAdder » Lau 02. Júl 2022 12:47

Hjaltiatla skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Anti-rant: Samt súpernæs að þurfa ekki CPU fyrir þessa BIOS uppfærslu :)

Þú ert alltof bjartsýnn
Þetta quick flash concept er svo sem ágætt en ég fékk ekki Memo-ið :-"


Ég er vanur því í gegnum árin að geta ræst upp vél og uppfært Bios-inn í rólegheitum þegar maður er kominn með stýrikerfið uppsett.Get ekki sagt að ég sé að setja upp margar ó-samansettar borðtölvur uppá síðkastið og hvort þetta sé orðið Normið að þurfa að uppfæra BIOS svo CPU sé supported.


Ég er algerlega sammála. Það er grautfúlt að framleiðendur örgjörva (þeas AMD í þessu tilviki) sjái ekki til þess að hægt sé drösla upp "bios-setup/flash" á ~ "hvor-sem-helst" örgjörva. Þetta var ekki svona í den. Ég er samt hálf öfundsjúkur því ég á B550 móðurborð sem styður Ryzen 3K, 4K og 5K án þess að bjóða upp á CPU-laust flash. Ég hef ekki hugmynd um hvaða BIOS útgáfa er á borðinu og því gæti ég þurft að fá lánað "eldra" CPU til að flasha þegar ég tek það á endanum í notkun.

Það er smá ves að geta ekki haft option af quick flash miðað við þessa þróun.
Það er líka annar vinkill á þessu máli , hvað með Bios update í framtíðinni? +A ég í hættu á því að minn núverandi CPU hætti að vera supported.
Kannski öruggast að eiga afrit af núverandi BIOS í cloud storage já og lesa breytingar áður en maður uppfærir BIOS á AMD móðurborði.

Ég er ekki viss um stöðuna á B550 móðurborðunum, en ég held það eigi ekki að vera vandamál með þau. Þetta var vandamál með A og B 300 að mig minnir af því BIOS minnið er það lítið á þeim að það er ekki pláss fyrir multiple instruction set. Ég held að 500 serían af móðurborðum þjáist ekki af þessu vandamáli almennt.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo