Heilir og sælir. Einhver hér sem getur sagt mér frá reynslu að panta á amazon. UK eða USA? Hvað lengi á leiðini? Treysta þessu flutninga-liði fyrir skjá?
*Langar í 27'' 1080p 240hz IPS skjá. allir uppseldir eða rándýrir hérna heima.
Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Lau 25. Jún 2022 12:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
tók minn af amazon.uk, ekkert vesen, minnir að hann hafi verið 3-4 daga á leiðinni
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1618
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
'Eg pantaði skjá í 2018 og var ekkert mál og er með en þá 32 viotek skjá frá amazon
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Lau 25. Jún 2022 12:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
DaRKSTaR skrifaði:tók minn af amazon.uk, ekkert vesen, minnir að hann hafi verið 3-4 daga á leiðinni
Já ok nice nice. Hvernig panel náðiru þér í? Alienware?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Lau 25. Jún 2022 12:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B08 ... 1OLE&psc=1
er að spá í þessum. Færi semsagt úr 1080p, 144hz, TN panel. Er að maxa í 220 FPS, 140-180 í bardaga. En stunum kemur fáránlegt framedrop niður í 89 (hefur kannski smá með lélegt net og netkort að gera) er með 3070 kort sem ætti nú ekki að mínu mati ekki að vera droppa svona mikið með allt stillt í low. Ætla stækka RAM seinna og skjákort líka, þannig ætla vera bara vera tilbúin með skjá sem ræður við setup sem kemur fyrir rest. meikar sens eða? búin að skoða á netinu hvort það sé cool að spila með 180 FÐS í 240hz skjá. Enginn sem sagði allavega hart nei.
er að spá í þessum. Færi semsagt úr 1080p, 144hz, TN panel. Er að maxa í 220 FPS, 140-180 í bardaga. En stunum kemur fáránlegt framedrop niður í 89 (hefur kannski smá með lélegt net og netkort að gera) er með 3070 kort sem ætti nú ekki að mínu mati ekki að vera droppa svona mikið með allt stillt í low. Ætla stækka RAM seinna og skjákort líka, þannig ætla vera bara vera tilbúin með skjá sem ræður við setup sem kemur fyrir rest. meikar sens eða? búin að skoða á netinu hvort það sé cool að spila með 180 FÐS í 240hz skjá. Enginn sem sagði allavega hart nei.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
Hey!
Sparaðu þér smá pening með því að versla þetta af Amazon.de
Amazon.de
Heimkomið á 145.051 ISK
VS
Amazon.co.uk
Heimkomið á 160.254
Var að uppgvöta að Amazon.de er loksins farið að draga frá MwSt við útskipun til Íslands. Er ákveðinn gamechanger í online shopping bransanum. Erum að tala um að oft er Amazon.de ódýrara en amazon.com!
Þess að auki færðu Schuko rafmagnstengil með þessu og þarft ekki að nota breytistykki/aðra snúru með skjá.
Sparaðu þér smá pening með því að versla þetta af Amazon.de
Amazon.de
Order Summary
Items: €614.47
Postage & Packing: €191.12
Import Fees Deposit: €202.49
Order Total: €1,008.08
Order Totals include VAT. See details
Heimkomið á 145.051 ISK
VS
Amazon.co.uk
Order Summary
Items: £580.80
Postage & Packing: £183.10
Import Fees Deposit: £192.26
Order Total: £956.16
Heimkomið á 160.254
Var að uppgvöta að Amazon.de er loksins farið að draga frá MwSt við útskipun til Íslands. Er ákveðinn gamechanger í online shopping bransanum. Erum að tala um að oft er Amazon.de ódýrara en amazon.com!
Þess að auki færðu Schuko rafmagnstengil með þessu og þarft ekki að nota breytistykki/aðra snúru með skjá.
Síðast breytt af Sultukrukka á Sun 26. Jún 2022 03:50, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
Ég myndi líka skoða https://www.bhphotovideo.com/ hef góða reynslu að panta frá þeim. þeir hafa gífurlegt úrval að tölvuskjáum og tölvuíhlutum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
pizzuskorpan skrifaði:https://www.amazon.co.uk/gp/product/B08NFBBTTL/ref=ox_sc_act_title_1?smid=A3P5ROKL5A1OLE&psc=1
er að spá í þessum. Færi semsagt úr 1080p, 144hz, TN panel. Er að maxa í 220 FPS, 140-180 í bardaga. En stunum kemur fáránlegt framedrop niður í 89 (hefur kannski smá með lélegt net og netkort að gera) er með 3070 kort sem ætti nú ekki að mínu mati ekki að vera droppa svona mikið með allt stillt í low. Ætla stækka RAM seinna og skjákort líka, þannig ætla vera bara vera tilbúin með skjá sem ræður við setup sem kemur fyrir rest. meikar sens eða? búin að skoða á netinu hvort það sé cool að spila með 180 FÐS í 240hz skjá. Enginn sem sagði allavega hart nei.
Hvaða leik ertu að spila? Ef það er CSGO, þá er hann miklu meira CPU dependent.
"Give what you can, take what you need."
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
Kannski eina sem ég vildi commenta um er, ef eitthvað er gallað og þú þarft að skila þá getur það verið flókið. Ég hef einu sinni skilað vöru sem ég pantaði gegnum Drop.com (varan var dead-on-arrival), og þó ferlið var alltílagi þá þurfti ég að fá allskonar skjöl og hringja í Póstinn og fá pappíra frá þeim til að fá endurgreitt VSK og allskonar vesen sem þú sleppur við ef þú kaupir útúr búð á Íslandi. Þannig að ég mæli alltaf með að kynna þér hvernig það virkar varðandi að skila vörunni.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
Grínlaust, þá myndi ég panta af coolshop.
Margfalt þægilegra en Amazon og vesenið í kringum ábyrgðina, ég er búinn að panta raftæki af amazon gegnum mymallbox, myus, shopusa og þetta er stöðugt vesen. En af coolshop/íslenskum búðum þá er þetta ekkert vesen og mér finnst verðmunurinn oft og tíðum á tölvuvörum ekki vera þess virði.
En eins og gnarr segir, þá myndi ég frekar veðja á eitthvað annað en skjáinn í þínu tilfelli
Margfalt þægilegra en Amazon og vesenið í kringum ábyrgðina, ég er búinn að panta raftæki af amazon gegnum mymallbox, myus, shopusa og þetta er stöðugt vesen. En af coolshop/íslenskum búðum þá er þetta ekkert vesen og mér finnst verðmunurinn oft og tíðum á tölvuvörum ekki vera þess virði.
En eins og gnarr segir, þá myndi ég frekar veðja á eitthvað annað en skjáinn í þínu tilfelli