Sælir
það er verslun sem ekki er á verðvaktinni sem var að selja Seagate Firecuda SSD fyrir PS5, man einhver hver þessi verslun er?
Takk
Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 70
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
https://eniak.is/shop/seagate-firecuda- ... tsink-1tb/
Þessir eru allavega með Firecuda fyrir PS5
En þú veist að að Samsung 980 Pro með heatsink virkar einnig ásamt fleiri öðrum diskum
Þessir eru allavega með Firecuda fyrir PS5
En þú veist að að Samsung 980 Pro með heatsink virkar einnig ásamt fleiri öðrum diskum
Síðast breytt af peturthorra á Mán 06. Jún 2022 21:27, breytt samtals 1 sinni.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
Takk, já ég vissi það, FireCuda er einfaldlega hraðari og með meiri endingu en Samsunginn, þú getur rewrite-að Firecuda 75% á sólarhring í 5 ár áður en þú ferð út fyrir áætlaða endingu samkv. Seagate.
Elska Samsung diskana enda hafa þeir aldrei bilað hjá mér en ef Firecuda er til þá eru þeir teknir frekar.
Elska Samsung diskana enda hafa þeir aldrei bilað hjá mér en ef Firecuda er til þá eru þeir teknir frekar.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
Templar, mátt endilega láta vita hvað þú endar með.
Er að spá í þessu sama með PS5 vélina hérna á heimilinu.
Er að spá í þessu sama með PS5 vélina hérna á heimilinu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
Endaði í SK Hynix P41 eða "Intel" ssd.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.