Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Skjámynd

Höfundur
iRagnar
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf iRagnar » Mið 30. Mar 2022 18:38

Var að velta því fyrir mér hvort einhverjar búðir hérna heima væru komnar með örgjörvakælingu fyrir LGA 1700 socket, er búinn að vera að leita og finn ekki neitt :-k


GeForce RTX™ 4080 FE 16GB -32GB DDR5 6000MHz -Ryzen 7800x3D
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf Cikster » Mið 30. Mar 2022 18:59

Kælingar sem eru fyrir socket 115x hjá intel eiga passa miðað við það sem ég hef heyrt.

Eina sem gæti verið vandamál er það að kæliplatan nái ekki yfir allan örgjörvann sem er ekki alveg optimal varðandi að ná hitanum hratt frá örgjörfanum í kælinguna en það væri sennilega helst ef þú værir að fara í i9 eða mögulega i7 ef þú mundir vera yfirklukka hann og auka voltin.

Sel það ekki dýrar en ég keypti það (þar sem ég keypti það ekki) :)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf CendenZ » Mið 30. Mar 2022 21:31

Þú kaupir bara venjulegan kælingu sem býður upp á update (færð í flestum tölvubúðum) og færð adapter frítt
Tildæmis Noctua:
For coolers that do not yet include LGA1700 mounting hardware, we offer free-of-charge mounting-upgrade kits (NM-i17xx-MP83 for coolers with 83mm mounting pitch and NM-i17xx-MP78 for coolers with 78mm mounting pitch)


Ég keypti mína kælingu í att og bracketið var bara til hjá þeim \:D/
Síðast breytt af CendenZ á Mið 30. Mar 2022 21:40, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf Templar » Fim 31. Mar 2022 17:12

Ég er með Aquacomputer KRIOS Vision CPU kælingu, keypti bara LGA 1700 adaption kit á það, er custom loop btw. sem ég mæli með, AIO er algjört rusl á móti custom loop. Er með 360mmx30, sama og mínar tvær seinustu AIOs hafa verið með, nótt og dagur í kæliafköstum.
Annars er AIO fínt ef þú ert ekki í flaggskipinu en það hitnar.
Síðast breytt af Templar á Fim 31. Mar 2022 21:34, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf Klemmi » Fim 31. Mar 2022 17:55

Ef þú ert bara venjulegur notandi, ekki í leit að einhverju advanced dóti, þá koma Arctic Freezer 34 kælingarnar með bracketi hjá Tölvutækni.
Er sjálfur með þannig á i5-12600K hjá mér og líður bara fínt.
https://tolvutaekni.is/apps/omega-search/?q=Arctic+34



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf jonsig » Fim 31. Mar 2022 23:12

Ég veit ekki hvort stærstu loftkælingar á markaðnum ráði við þetta nýja Intel dót ef þú vilt sjá þetta meinta speedboost sem þeir eru að auglýsa fyrir almenna notandanum.
Ég held mig við AMD bara þar til örranir þeirra fara undir 150W í load. Virkilega leiðinlegt að eiga við svona heita örgjörva, jafnvel fyrir okkur reynsluboltana í custom loop.

12900k = ~250W/load. :pjuke
Síðast breytt af jonsig á Fim 31. Mar 2022 23:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf CendenZ » Fös 01. Apr 2022 13:16

Ég er með loftkælingu á mínum i7-12700KF..... er með Noctua NH-U12S redux örgjörvakælingu og 4x 80mm Noctua kassaviftur.

Feikinóg kæling fyrir tölvuleiki og 3d vinnslu á röntgenmyndum, suðar lítið sem ekkert í viftum

Er með:

CPU: Intel i7-12700KF
Móðurborð: Asus Prime Z690-A
Minni: ADATA DDR5 32GB 4800
Skjákort: Gigabyte RTX 3070
Kæling: Noctua NH-U12S redux og 4x 80mm Noctua kassaviftur
PSU: Corsair RM850x
SSD: Samsung SSD 980 PRO 2TB og Samsung SSD 970 PRO 1TB



Skjámynd

Höfundur
iRagnar
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf iRagnar » Fös 01. Apr 2022 18:45

CendenZ skrifaði:Ég er með loftkælingu á mínum i7-12700KF..... er með Noctua NH-U12S redux örgjörvakælingu og 4x 80mm Noctua kassaviftur.

Feikinóg kæling fyrir tölvuleiki og 3d vinnslu á röntgenmyndum, suðar lítið sem ekkert í viftum

Er með:

CPU: Intel i7-12700KF
Móðurborð: Asus Prime Z690-A
Minni: ADATA DDR5 32GB 4800
Skjákort: Gigabyte RTX 3070
Kæling: Noctua NH-U12S redux og 4x 80mm Noctua kassaviftur
PSU: Corsair RM850x
SSD: Samsung SSD 980 PRO 2TB og Samsung SSD 970 PRO 1TB


Nærðu að keyra minnið á 4800MHz? Ég keypti G.SKILL Trident Neo 4000MHz og það virðist vera fast í 2667MHz, svo postar hún ekki þegar ég kveiki á XMP


GeForce RTX™ 4080 FE 16GB -32GB DDR5 6000MHz -Ryzen 7800x3D
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Apr 2022 15:50

iRagnar skrifaði:
Nærðu að keyra minnið á 4800MHz? Ég keypti G.SKILL Trident Neo 4000MHz og það virðist vera fast í 2667MHz, svo postar hún ekki þegar ég kveiki á XMP


Já.

Getur móðurborðið þitt keyrt það í 4000 ? z390 er 2666 default, gætir þurft að updatea bios og still svo xmp prófíl í bios

edit: leiðrétti orðalag
Síðast breytt af CendenZ á Sun 03. Apr 2022 14:16, breytt samtals 2 sinnum.